Morgunblaðið - 18.05.2006, Side 54

Morgunblaðið - 18.05.2006, Side 54
54 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ VIÐURKENNING fyrir bestu fræðibók ársins var veitt í 14. sinn á aðalfundi Upplýsingar – Félags bókasafns- og upplýsingafræða á þriðjudag. Viðurkenninguna hlaut Lagarfljót. Mesta vatnsfall Íslands. Staðhættir, náttúra og saga, eftir Helga Hallgrímsson, sem Skrudda gefur út. Matsnefndina skipa þær Bryndís Áslaug Óttarsdóttir, Elín Kristbjörg Guðbrandsdóttir og Þórdís T. Þórarinsdóttir. Í áliti matsnefndar kom eftirfar- andi fram: „Notagildi ritsins er mikið fyrir þá sem vilja kynna sér Lagarfljót og umhverfi þess, sér- staklega þar sem hér er gefið heild- stætt yfirlit yfir Fljótið í víðu sam- hengi, yfir staðhætti, náttúru og sögu og mikilvægi þess fyrir um- hverfi sitt. Bókin er snilldarlega mynd- skreytt og myndum og texta er vel fléttað saman þannig að myndirnar bæta textann upp. Ritið er aðgengi- leg handbók um efnið sem stenst jafnframt fræðilegar kröfur þannig að mikill fengur er að því. Við gerð þess og frágang allan er fag- mennska og vandvirkni í fyrir- rúmi.“ Í ár stóðst engin íslensk fræðibók fyrir börn og unglinga lágmarks- kröfur og hlaut því engin slík bók verðlaunin að þessu sinni. Morgunblaðið/Jim Smart Lagarfljót hlaut viðurkenningu Upplýsingar. Lagarfljót hlýtur viður- kenningu Afmæli Mozarts Hljómsveitarstjóri og einleikari ::: Ernst Kovacic Frank Martin ::: Ouverture en hommage à Mozart Wolfgang Amadeus Mozart ::: Fiðlukonsert í D-dúr Gottfried von Einem ::: Wandlungen op.21 Wolfgang Amadeus Mozart ::: Sinfónía nr. 40 Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30 FÖSTUDAGINN 19. MAÍ KL. 19.30 græn tónleikaröð í háskólabíói SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Í ár eru liðin 250 ár frá fæðingu meistarans og af því tilefni efnir Sinfóníuhljómsveit Íslands til glæsi- legra tónleika til að heiðra minningu hans. Á efnisskránni eru sérlega skemmtileg verk unnin út frá tónheimi Mozarts auk verka meistarans: Fiðlukonsert og eitt vinsælasta hljómsveitarverk allra tíma, Sinfónía nr. 40. FL Group er aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands RONJA RÆNINGJADÓTTIR Lau 20/5 kl. 14 Su 21/5 kl. 14 UPPS. Su 28/5 kl. 14 UPPS. SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP Fö 19/5 kl. 20 UPPS. Fö19/5 kl. 22:30UPPS. Su 21/5 kl. 20 UPPS. Fi 25/5 kl. 20 UPPS. Fö 26/5 kl. 20 UPPS. Fö 26/5 kl. 22:30 UPPS. Su 28/5 kl. 20 UPPS. Fi 1/6 kl. 20 UPPS. Fö 2/6 kl. 20 UPPS. Fö 2/6 kl. 22:30 UPPS. Má 5/6 kl. 20 Þri 6/6 kl. 20 UPPS. Fö 9/6 kl. 20 UPPS. Fö 9/6 kl. 23 Má 12/6 kl. 20 Þri 13/6 kl. 20 VILTU FINNA MILLJÓN? Fö 19/5 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Su 21/5 kl. 20 UPPS. Fi 25/5 kl. 20 Fö 26/5 kl. 20 Mi 31/5 kl. 10 UPPS. Fö 2/6 kl. 20 Lau 3/6 kl. 20 Má 5/6 kl. 20 Fi 8/6 kl. 20 UPPS. Fö 9/6 kl. 20 Lau 10/6 kl. 20 25 TÍMAR DANSLEIKHÚSSAMKEPPNIN 2006 9 verk verða frumsýnd sem keppa til verðlauna. Fi 8/6 kl. 20 MIÐAVERÐ 2.500 Aðeins þetta eina skipti. Miðasala hafin. BELGÍSKA KONGÓ Í kvöld kl. 20 Mi 24/5 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR NAGLINN Fi 1/6 kl. 20 SÍÐASTA SÝNING TENÓRINN Í kvöld kl. 20 Lau 27/5 kl. 20 AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR HLÁTURHÁTIÐ HLÁTURHÁTÍÐARVIÐBURÐIR Í kvöld kl. 22:30 LEIKTU FYRIR MIG MIÐAVERÐ 1.000 Leikarar leika eftir pöntun þín uppá- haldsatriði úr Áramótaskaupunum. Fi 25/5 kl. 22:30 BANANABIKARINN MIÐAVERÐ 1.000 Leikarar frá Leikfélagi Reykjavíkur og Leikfé- lagi Akureyrar, keppa í leikhússporti Su 28/5 kl. 20:00 HLÁTURNÁMSKEIÐ MIÐAVERÐ 1.000 Ásta Valdimarsdóttir og Kristján Helgason kenna hláturjóga. Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is MIÐASALA OPIN ALLAN SÓLAR- HRINGINN Á NETINU. Litla hryllingsbúðin – aukasýningar í september! Vegnar gríðarlegrar aðsóknar: Aukasýningar í september! Lau 2/9 kl. 19 AUKASÝNING Sun 3/9 kl. 20 AUKASÝNING Fös 8/9 kl. 19 AUKASÝNING Lau 9/9 kl. 19 AUKASÝNING Fullkomið brúðkaup – Borgarleikhúsinu. Allt að seljast upp! Litla hryllingsbúðin – Íslensku óperunni. Sala hafin! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símasala kl. 10-18. þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Óperuvefnum allan sólarhringinn www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 LAU. 3. JÚNÍ KL. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Frábær sýning sem hefur slegið algjörlega í gegn. Sýnd í Óperunni í maí og júní. Miðasala hafin LITLA HRYLLINGSBÚÐIN LAU. 20. MAÍ KL.19 - NOKKUR SÆTI LAUS LAU. 27. MAÍ KL. 15 - Aukasýning LAU. 27. MAÍ KL. 19 - ÖRFÁSÆTI LAUS Sett upp í samstarfi við Leikfélag Akureyrar LAU. 10. JÚNÍ KL. 19 - NOKKUR SÆTI LAUS SUN. 21. MAÍ KL. 15 - Aukasýning LAU. 3. JÚNÍ KL. 22 - Aukasýning Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. MIÐASALA: WWW.MIDI.IS OG Í IÐNÓ S. 562 9700 Föstudagurinn 19. maí ALLRA SÍÐAS TA SINN! Lokasýning - UPPSELT SÝNT Í IÐNÓ KL:. 20.00. SÖNGHÓPUR Félags eldri borg- ara í Skagafirði heldur tónleika í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 21. maí kl. 15. Tilefni þess að hóp- urinn, sem af skagfirskri hógværð vill ekki kalla sig kór, bregður sér af bæ suður yfir heiðar er 10 ára starfsafmæli um þessar mundir. Stjórnandi sönghópsins og und- irleikari á píanó allan starfstímann hefur verið Pál Barna Szabo. Ein- söngvari með hópnum er Þorberg- ur Skagfjörð Jósefsson. Kynnir á tónleikunum í Kópavogi verður sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprest- ur en aðgangseyrir er kr. 1.500. Söngskráin er fjölbreytt, með blöndu af innlendum og erlendum lögum, og að sjálfsögðu skagfirsk- um. Um 50 manns syngja að jafn- aði í hópnum, sem stóð í Sæluvik- unni nýverið fyrir vel heppnuðu kóramóti félaga eldri borgara í landinu. Söngelskir eldri Skagfirðingar í Salnum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.