Morgunblaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 50
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÞAÐ ER SVO GAMAN AÐ FÍFLAST Í HONUM HANDA MÉR? PAKKAÐU BÍLNUM, ÞÁ! ÞESSAR SMÁKÖKUR ERU FRÁBÆRAR. HEFUR ÞÉR DOTTIÐ Í HUG AÐ SELJA ÞÆR Á MARKAÐNUM? ÞAÐ VÆRI TILGANGSLAUST. ÉG KÆMIST EKKI MEÐ ÞÉR ÚT ÚR HÚSI! ÞAÐ ER EKKI HEIMILD! SVONA STOPPAR MAÐUR ÓÐAN FÍL GLEÐI- LEGT NÝTT ÁR!! EKKI HAFA HÁTT KRAKKAR. PABBI YKKAR ER EITTHVAÐ SLAPPUR VAR HANN FULLUR Í GÆR? NEI, HANN FÉKK SÉR BARA NOKKRA BJÓRA EN HANN BORÐAÐI YFIR SIG! HVENÆR MÁ ÉG TAKA MEIRI VERKJA- LYF? STAÐURINN ÞINN ER ALVEG FRÁBÆR! ÉG HEF ALDREI SÉÐ ANNAÐ EINS... VINSÆLDIR ERU LÍTILS VIRÐI EF MAÐUR GETUR EKKI DEILT ÞEIM MEÐ EINHVERJUM HANN VERÐUR ÖRUGGLEGA MJ0G VINSÆLL ÁN ÞESS MUNDI ÉG FARA Á TAUGUM. SVO BÝÐUR ÞAÐ UPP Á MÖRG TÆKIFÆRI TIL AÐ... ...FERÐAST! ÉG GET EKKI LIFAÐ ÁN ÞESSA TEPPIS HVAÐ ER ÉG AÐ GERA? KÖTTURINN HANS PAVLOS Dagbók Í dag er fimmtudagur 18. maí, 138. dagur ársins 2006 Sagt var frá því áfréttavef bb.is á þriðjudag að hjónin Guðbjörg Jónsdóttir og Jón Hákon Ágústsson á Bíldudal væru farin að framleiða kaffi undir heitinu Sólarkaffi. Fjórar tegundir ku vera framleiddar, Eð- alkaffi Arnfirðingsins, Selárdals Columbia, Skrímslasopi og Vest- fjarða-Ljómi. Kaffið var kynnt á sýningunni Perlan Vestfirðir fyrir stuttu og féll víst í góðan jarðveg. Sko, þetta kallar Víkverji framtak. Virkilega gaman að þessu hjá þeim hjónum og gott til þess að vita að þau beri aðaláhugamál Víkverja fyrir brjósti, nefnilega kaffidrykkju. Og hvað er betra en að kalla kaffið Sólar- kaffi með sinni merkilegu tilvísun í árlegt kaffisamsæti Vestfirðinga til að fagna hækkandi sólu, hvar sem þeir eru niðurkomnir á landinu? Nú er það svo að Víkverji fékk kaffi og rjómapönnukökur hjá ömmu sinnar heittelskuðu hér fyrir nokkru. Og afinn var þarna líka, árvíti hress að vanda. En þarna var borið fram kaffið Skrímslasopi, ættað að vestan, og Víkverji getur vott- að það hér með að þetta kaffi var frábært á bragðið. Nú verður hann að prófa Arnfirð- ingskaffið og hinar teg- undirnar. Undanfarið hefur hann drukkið kaffi frá Jövu eða Guatemala og skrímslasopinn kemur sterkur inn, það er á hreinu. x x x Víkverji tekur framað hann þekkir hvorki haus né sporð á hinum ágætu vestfirsku hjónum er að framan gat og því verður ekki hægt að brigsla honum um eitthvað einkavinahrós í þessum dálki. Víkverji er yfirhöfuð spar á allt hrós, því hann er í grund- vallaratriðum gefinn fyrir að hafa allt á hornum sér. En Sólarkaffið sló í gegn hjá honum og það stríðir gegn samvisku hans að segja ósatt um kaffi, þann svarta Bedúínadrykk, eins og Jan Guillou hinn sænski rit- höfundur kallaði kaffi 12. aldar á tím- um krossferðanna í sögu sinni Must- erisriddarinn. Góð bók það og gott að lesa hana með kaffinu. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is   Myndlist | Fjórir myndlistarmenn eru tilnefndir til hinna virtu Turner- myndlistarverðlauna í Bretlandi í ár, en listinn var gjörður heyrinkunnur á þriðjudag. Þeir sem um ræðir eru Rebecca Warren, Phil Collins, Tomma Abts og Mark Titchner. Á myndinni gefur að líta málverk úr smiðju Tommu Abts, sem er þýskætt- aður abstraktmálari sem býr í Bretlandi. Verk hennar eru geómetrísk og öll af sömu stærð; 48 x 38 sentimetrar. Abts var þátttakandi í síðasta Feneyja- tvíæringi, með verkið Of Mice and Men. AP Tilnefnt til Turner- verðlaunanna MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Ávítur fá meira á hygginn mann en hundrað högg á heimskingja. (Orðskv. 16, 18.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.