Morgunblaðið - 10.06.2006, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 10.06.2006, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl 14. Sr Sig- urður Jónsson verður settur inn í embætti sóknarprests. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur. Elma Atladóttir syngur einsöng. Organisti verður Kári Þormar. Safnaðarkaffi að lok- inni guðsþjónustu. Hrafnista í Reykjavík: Á sjómannadaginn verður haldin guðsþjónusta klukkan 13.30 í samkomusalnum Helgafelli. Org- anisti Magnús Ragnarsson en kór Hrafn- istu syngur. Einnig mun kvartett syngja en hann skipa þau Margrét Grétarsdóttir, Hrönn Hrafnsdóttir, Kári Friðriksson og Stefán Arngrímsson. Margrét Grét- arsdóttir og Hrönn Hrafnsdóttir munu jafn- framt syngja dúett. Prestur sr. Svanhildur Blöndal. Allir velkomnir. BÚSTAÐAKIRKJA: Sjómannamessa kl. 11. Sjómenn og fjölskyldur velkomin. Org- anisti Guðmundur Sigurðsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Molasopi að hætti sjó- manna eftir messu. DÓMKIRKJAN: Sjómannadagur. Hátíð- armessa kl. 11. Biskup Íslands herra Karl Sigurbjörnson prédikar. Sr. Hjálmar Jóns- son þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sjómannadagurinn. Nýtt altarisklæði helgað, einnig nýr skírnarkjóll. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Samskot í Líknarsjóð. Mola- sopi að lokinni guðsþjónustu. Ólafur Jó- hannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hjálmar Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjón- ar fyrir altari ásamt messuþjónum. Söng- hópur leiðir safnaðarsöng undir stjórn Kára Þormar organista. Eftir messu verð- ur boðið upp á kaffisopa. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveins- son. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Guðsþjónusta kl. 10.30 á Landspítala Hringbraut. Sr. Bragi Skúlason, organisti Birgir Ás Guðmundsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðaguðsþjónusta á sjó- mannadegi kl. 11. Dr. Jakob Jakobsson fiskifræðingur og fyrrverandi forstjóri Haf- rannsóknastofnunar flytur ræðu. Ein- söngur Harpa Harðardóttir og félagar úr Kór Langholtskirkju syngja undir stjórn Ólafs W. Finnssonar organista. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Kaffisopi eftir messuna. LAUGARNESKIRKJA: Samtal um safn- aðarlíf kl. 17. Allt áhugasamt safn- aðarfólk hvatt til þátttöku í umræðum um safnaðarstarfið með næsta vetur í huga. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Kór Laugarnes- kirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Bjarni Karlsson sóknarprestur þjónar ásamt Sig- urbirni Þorkelssyni meðhjálpara og fulltrú- um lesarahóps. Að messu lokinni býður Gunnhildur Einarsdóttur upp á messukaffi í safnaðarheimilinu. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Að lokinni messu er boðið upp á kaffi á Torginu. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bára Friðriksdóttir héraðs- prestur messar. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða sálmasöng. Organisti Pa- vel Manasek. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Laugard.: Göngu- guðsþjónusta kl. 9. Ath. breyttan messu- tíma og dag. Horfið í langreiðum að Reykjanesvita og gengið að Sandvík í 5–6 tíma. Sund, sauna og lambalæri í Sand- gerði að lokinni göngu. Sunnud.: Les- messa kl. 11. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 20. Hinn eini sanni Skapti Ólafsson syngur sjómannalög, en Anna Sigríður Helgadóttir og Tríó Carls Möller leiða tón- listina. Sjómenn lesa lestra dagsins. Ása Björk Ólafsdóttir Fríkirkjuprestur leiðir guðsþjónustuna og prédikar jafnframt. Minnum á bænastundir í Safnaðarheim- ilinu á þriðjudögum kl. 11.30. Allir vel- komnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Barn borið til skírnar, sögur, söngur og skemmtilegheit. Grillaðar pyls- ur og djús í boði að stundinni lokinni. Æskulýðsfélagið Lúkas verður með bíl- skúrssölu til fjáröflunar fyrir utanlands- ferð. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson. Organisti Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti Bjarni Þór Jónatansson. Kór Digra- neskirkju A hópur. (www.digranes- kirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 á sjómannadaginn 11. júní í Fella- og Hólakirkju. Prestur sr. Svavar Stef- ánsson. Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni predikar. Kór Fella-og Hólakirkju leiðir safnaðarsöng og organisti er Pavel Mana- sek. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Hátíðarhöldin hefjast kl. 10 við naust- ið neðan við kirkjuna. Séra Lena Rós Matthíasdóttir þjónar fyrir altari ásamt séra Elínborgu Gísladóttir. Þorvaldur Hall- dórsson sér um tónlist og sér um almenn- an safnaðarsöng. Nýráðinn æskulýðs- fulltrúi Grafarvogskirkju Gunnar Einar Steingrímsson prédikar. HJALLAKIRKJA: Sameiginleg guðsþjón- usta safnaðanna í austurbæ Kópavogs, Digranes-, Hjalla- og Lindasafnaða, er í júnímánuði í Digraneskirkju kl. 11. Prest- ar safnaðanna þjóna. Við minnum á bæna- og kyrrðarstundir í Hjallakirkju á þriðjudögum kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópa- vogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Boðið verður upp á hressingu eftir messu. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Sameiginlega guðsþjónusta Linda-, Hjalla- og Digranes- safnaða í Digraneskirkju kl. 11. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kirkjukór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng og Jón Bjarnason spilar á orgelið. Sjá nánar um kirkjustarf á www.seljakirkja.is. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Þess verður minnst í máli og myndum að 30 ár eru liðin síðan Ungt fólk með hlut- verk var stofnað. Friðrik Schram prédikar. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kópa- vogi: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20. Bibl- íufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Miriam Ósk- arsdóttir stjórnar. Odd og Joan Tellefsen taka þátt. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam- koma sunnudag kl. 20. Sigrún Ein- arsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomn- ir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma sunnudag kl. 17. Keith Reed mun tala um efni „Hollywood Jesús“. Ragnar Gunn- arsson túlkar. Ásamt þessu verður lof- gjörð og samfélag. Heitt verður á könn- unni. FÍLADELFÍA: English speaking service at 12.30 pm. The entrance is from the car park in the rear of the building. Everyone is welcome. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Abeba Russom frá Arken, Sví- þjóð. Gospelkór Fíladelfía leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir velkomnir. Barnakirkja meðan á samkomu stendur, öll börn velkomin, frá 1–12 ára. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni fm 102,9 eða horfa á www.gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdeg- is á ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga:Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslu- stund á mánudögum frá kl. 19.00 til 20. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jós- efskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Til- beiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnu- daga: Messa kl. 14. Stykkishólmur, Aust- urgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísa- fjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flat- eyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolung- arvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. Til- beiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10. Guðþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Eric Guðmundsson. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11. Ræðu- maður: Gavin Anthony. Safnaðarheimili aðventista Gagnheiði 40, Selfossi: Bibl- íufræðsla kl. 10. Guðþjónusta kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safn- aðarheimili aðventista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guð- þjónusta kl. 11. Ræðumaður: Manfred Lemke. Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 13 sjómannamessa í Landakirkju á þrenning- arhátíð. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Hauks Guðlaugssonar, fyrrum söng- málastjóra Þjóðkirkjunnar. Sjómannsbörn lesa ritningarlestra. Fulltrúar sjómanna og sjómannadagsráðs bera fánaborg úr kirkju við lok athafnar. Guðjón Rögnvalds- son og Ragnheiður Einarsdóttir leggja blómsveig að minnisvarðanum um drukknaða, hrapaða og þá sem farist hafa í flugslysum. Snorri Óskarsson fer með bænarorð við minnisvarðann. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Helgi- stund á sumarkvöldi sunnudag kl. 20. Barnakór og Unglingakór kirkjunnar syngja ásamt finnskum stúlknakór sem er í heimsókn hér á landi. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Sjó- mannamessa kl. 11. Fulltrúar sjómanna lesa ritningarorð. Hljómsveit og kór kirkj- unnar leiðir tónlist og söng undir stjórn Arnar Arnarsonar. Prestur Sigríður Kristín Helgadóttir. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 20. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar. Jóhann Baldvins- son organisti leiðir lofgjörðina ásamt kór Vídalínskirkju. Allir velkomnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar. Bjartur Logi Guðnason organisti leiðir lofgjörðina ásamt Álftaneskórnum. Allir velkomnir. ÞORLÁKSKIRKJA: Sjómannadagsmessa kl. 11. Minnisvarði vígur í beinu framhaldi af messunni. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Sjómannadag- urinn. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur und- ir stjórn Natalíu Chow Hewlett organista. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. HÓLADÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Prestur sr. Gísli Gunnarsson. Org- anisti Jóhann Bjarnason. AKUREYRARKIRKJA: Sjómannadags- messa kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Ósk- arsson. Kvennakór Akureyrar syngur. Stjórnandi Arnór B. Vilbergsson. GLERÁRKIRKJA: Sjómannadagsmessa kl. 11. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar. Fé- lagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti er Hjörtur Steinbergsson. Horfinna og lát- inna minnst við minnisvarðann utan við kirkjuna að athöfn lokinni. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Almenn samkoma sunnudag kl. 20. Hjónin Anne Gurine og Daniel Óskarsson stjórna og tala. Allir velkomnir. NORÐFJARÐARKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Ræðumaður Björn Lárusson, samskiptastjóri hjá Bechtel. Konur úr Kór Norðfjarðarkirkju lesa ritning- arlestra. Kór Norðfjarðarkirkju. Stjórnandi Ágúst Ármann Þorláksson organisti. Blómsveigur lagður til minningar um látna sjómenn í kirkjugarði eftir athöfnina í kirkj- unni. Allir velkomnir. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Ferming- armessa sunnudag kl. 14. Sr. Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup, annast prests- þjónustuna. Fermdur verður Sigurður Edg- ar Andersen, Hafnargötu 4, Stokkseyri. Skálholtskórinn syngur. LAUGARDÆLAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Almennur safn- aðarsöngur undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar. Aðalsafnaðarfundur eftir guðs- þjónustuna. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf. Kristinn Á. Friðfinnsson. SELFOSSKIRKJA: Guðsþjónusta á sjó- mannadaginn kl. 11. Sóknarprestur pré- dikar og þjónar fyrir altari. Karlakór fanga á Litla-Hrauni syngur við athöfnina. Eftir guðsþjónustuna verður borinn fram léttur hádegisverður í Safnaðarheimili Selfoss- kirkju. Allir velkomnir. Sr. Gunnar Björns- son. STOKKSEYRARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. EYRARBAKKAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Heilsustofnun NLFÍ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Jón Ragnarsson. SÓLHEIMAKIRKJA: Guðsþjónusta á sjó- mannadaginn kl. 14. Séra Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Ingimar Pálsson. Ritningarlestra les Þórir Ólafsson skipstjóri. Lokabæn flytur Úlf- hildur Stefánsdóttir. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Sjómannadagur. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Guðmundur Vilhjálmsson. Guðspjall dagsins: Kristur og Nikódemus. Sjómannadagurinn. Ljósmynd/Sigurður Ægisson Glerárkirkja (Jóh. 3.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.