Morgunblaðið - 10.06.2006, Side 66

Morgunblaðið - 10.06.2006, Side 66
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn MÉR FINNST GAMAN AÐ FYLGJAST MEÐ ÞOTUM... ÞEGAR ÞÆR RJÚFA HLJÓÐMÚRINN! HVAÐ SEGIRÐU UM AÐ TAKA KAFFITÍMA EF ENGINN OKKAR SIGRAR FYRIR KLUKKAN FJÖGUR? ÉG ER TIL Í ÞAÐ, EN ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞÉR AÐ BORGA KLEINUHRINGINA! VARIST HUNDINN ! HANN ER AND- FÚLL VARIST HUNDINN! VARIST HUNDINN! HANN ER ANDFÚLL! ÞETTA VAR ÓÞARFI! VILTUMYNTU? ÉG ÆTLA ÚT GRÍMUR! GETURÐU PASSAÐ HÚSIÐ Á MEÐAN? Á ÞESSUM SÍÐUSTU OG VERSTU TÍMUM ÞÁ ER MJÖG MIKIL- VÆGT AÐ HEIMILI SÉU VEL VARIN! HVAÐ ERTU AÐ REYNA AÐ SEGJA MÉR? ÉG SKAL PASSA HÚSIÐ EN ÞAÐ VERÐUR DÝRT! ÞETTA VAR EKKI ÓVART! HANN REYNDI AÐ DREPA MIG! ÆTLI HANN VITI AÐ ÉG ER KÓNGU- LÓARMAÐURINN? PETER NEYDDIST TIL AÐ NOTA KÓNGULÓARKRAFTA SÍNA TIL AÐ FORÐAST ÞENNAN BÍL... HETJAN OKKAR FLÝR HINAR ILLU GEIMVERUR EN SKYNDILEGA ÞÁ SNÝR HANN VÖRN Í SÓKN! HANN BÝR SIG UNDIR AÐ MALA GEIMFLAUGAR ÞEIRRA HANN BÝR SIG UNDIR AÐ BRÆÐA ÞÁ MEÐ GEIS- LABYSSUNNI SINNI, EN HÚN VIRKAR EKKI, FALLBYSSAN VIRKAR EKKI HELDUR!?! 1812! GET- TYSBURG! 16 CL! FYRIR FÆÐINGU TÓMASAR EDISON! GETUR EINHVER SEM HEFUR VERIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ, HJÁLPAÐ? Dagbók Í dag er laugardagur 10. júní, 161. dagur ársins 2006 Í huga Víkverja ersumarið ekki komið fyrr en sumarstarfs- mennirnir mæta til starfa í kjörbúðum borgarinnar. Víkverja finnst óborganlegt að fylgj- ast með þessum kóm- ísku vorboðum; ung- lingunum sem sitja við kassann í búðunum og vita svo ósköp lítið í sinn haus. Víkverji gat ekki stillt sig um að flissa örlítið þegar hann beið í röð við kassann, á eftir aldraðri konu sem hafði keypt sér margar sortir af grænmeti. „Hvað er þetta?“ spurði strák- urinn á kassanum. – „Blaðlaukur,“ svaraði gamla konan. „Og hvað er þetta?“ spurði vesa- lings drengurinn aftur. –„Rauðrófa.“ „Og þetta?“ –„Kínakál“, svaraði gamla konan af stakri þolinmæði góðrar ömmu. x x x Víkverji ekur daglega frá Hafn-arfirði til Reykjavíkur, og til baka. Furðar Víkverji sig á (eins og allir aðrir ökumenn sem fara þessa sömu leið hljóta að gera) að ekki skuli vera sami há- markshraði alla leið. Frá Kringlu og nið- ur í Fossvog er há- markshraðinn 80 km/ klst. en þegar ekið er í gegnum Kópavog lækkar hraðinn niður í 70 km/klst., allt þar til komið er að bæj- armörkum Garða- bæjar og hraðinn hækkar aftur (og lækkar síðan við Ás- garð!) Enga augljósa skýr- ingu er að finna á þessum lækkaða hraða í Kópavogi, því gatan er jafngreið þar og hún er í Reykjavík og Garða- bæ. Víkverji á líka bágt með að skilja að 60 km hámarkshraði sé á Sæ- braut, sem síðan hækkar upp í 70 á Reykjanesbraut við Bústaðaveg, alla leið áfram og í gegnum Hafnarfjörð. Þannig leyfa Hafnfirðingar 70 km hraða þegar ekið er á tveggja ak- reina vegi gegnum Vífilsstaðahraun, en Reykvíkingar vilja ekki leyfa nema 60 km hraða eftir fjögurra ak- reina Sæbrautinni. Þau eru fjölmörg, undarlegu dæmin um misræmi í hraðatak- mörkunum á höfuðborgarsvæðinu. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is    Tónlist | Fjölbreytt menningardagskrá verður á Sólheimum í Grímsnesi í sumar. Haldnir eru tónleikar hverja helgi og sýningar, kynningar- og skoð- unarferðir eru í boði fyrir gesti. Í dag, laugardag, eru það Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Árni Heimir Ingólfsson píanóleikari sem flytja íslenska og erlenda leikhústónlist. Tónleik- arnir hefjast kl. 13.30 og er aðgangur ókeypis. Nánari upplýsingar um dag- skrá sumarsins má finna á www.solheimar.is. Morgunblaðið/Eyþór Sumartónar á Sólheimum MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. (Pt. 1, 6.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.