Morgunblaðið - 10.06.2006, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 10.06.2006, Qupperneq 69
í eigu Safns. Sýningin er opin mið.–fös. kl. 14–18 og lau.–sun. kl. 14–17. Aðgangur er ókeypis. Leiðsögn á laugardögum. www.safn.is. Saltfisksetur Íslands | Í Saltfisksetrinu stendur yfir sýning í máli og myndum um fiskveiðar Portúgala á norðurslóðum. Sýn- ingin kemur frá Ílhavo, vinabæ Grindavíkur, og segir frá fiskveiðum Portúgala frá árinu 1500 til dagsins í dag. Til 10. júlí. Suðsuðvestur | Þórunn Hjartardóttir límir í Suðsuðvestri. Sýningin stendur til 18. júní. Opið fim. og fös. frá kl. 16 til 18 og um helgar frá kl. 14 til 17. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir Rob Hornstra eru afrakstur af ferðum hans um Ísland og veita sýn á Ísland nútímans og vitna um samfélagsbreytingar síðustu ára. Rjúpnaskyttur hjálpuðu Bryndísi Snæ- björnsdóttur og Mark Wilson að skapa lista- verk sem eru til sýnis á Veggnum. Líka var unnið með nemendum Austurbæjarskóla og má sjá afraksturinn á Torginu. Til 11. júní. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Borgarskjalasafns í anddyri Laugardals- laugar um Laugarnesskóla í 70 ár. Sögu- legur fróðleikur, ljósmyndir og skjöl. Opin á opnunartíma laugarinnar. Til 30. júní. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og gönguleið- ir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í s. 5868066. Listasafn Árnesinga | Tvær sýningar í safn- inu. Sýningin HÉR er verðlaunasýning Hrafnhildar Sigurðardóttur, en hún tók við norrænu textíllistaverðlaununum í Svíþjóð 2005. Sýningin FORMLEIKUR – GEO- METRIA er sýning Sonju Hakansson, en hún var tilbúin með þessa einkasýningu sama ár og hún lést, árið 2003. Til 18. júní. Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef þú giftist fjallar um brúðkaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Sýningin er unnin í sam- starfi við þjóðminjasafn Íslands og er opin alla daga milli 10 og 17. Til 15. sept. Perlan | Sögusafnið Perlunni er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – Saga handrita og hlutverk um aldir. Fyrirheitna landið – fyrstu Vesturíslendingarnir. Það gisti óður – Snorri Hjartarson 1906–2006. Síðustu forvöð að sjá sýninguna um Snorra, henni lýkur 17. júní. Þjóðminjasafn Íslands | Nú stendur yfir sýning á níu fornleifarannsóknum Kristnihá- tíðarsjóðs í Rannsóknarýminu á 2. hæð. Hér gefst tækifæri til að skoða úrval gripa sem komið hafa úr jörð á síðustu árum en mikil gróska hefur verið í fornleifarannsóknum. Vafalaust munu niðurstöður þeirra með tímanum breyta Íslandssögunni. Boðið er upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru sýningar auk safnbúðar og kaffi- húss. Opið alla daga kl. 10–17. Bækur Listasafn ASÍ | ASÍ-FRAKTAL-GRILL. Hug- inn Þór Arason og Unnar Örn J. Auðarson unnu sýninguna í sameiningu með safnið í huga. Listamennirnir reyna að fletta ofan af illsýnilegum, óskráðum en kannski aug- ljósum hliðum þess samfélags/umhverfis sem þeir starfa innan. Opið 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 26. júní. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | Ferðaklúbbur eldri borgara verður með ferð á Vestfirði 30. júní til 6. júlí. Nokkur sæti laus, allir eldri borgarar velkomnir. Upplýsingar í síma 892 3011. Dans Þjóðleikhúskjallarinn | 10. júní verður mi- longa, argentínskt tangóball. Leikinn verður argentínskur tangó frá ýmsum tímum. Ein- stök stemning skapast þegar saman kemur frábær tónlist og fólk sem fylgir henni í spuna á dansgólfinu. Aðgangseyrir 500 kr. Nánar: www.tango.is. Skemmtanir Félagsheimili Patreksfjarðar | Hljómsveitin Sólon spilar um sjómannadagshelgina á Patró. Kópavogur | Íbúar og fyrirtæki við Kópa- vogshöfn bjóða Kópavogsbúum og öðrum nágrönnum til bryggjuhátíðar kl. 13–17 þann 10. júní. Tónlist, matarlyst, myndlist, hand- verk, siglingar, óvæntar uppákomur. Rocco | Hljómsveitin Tilþrif spilar í kvöld. Vélsmiðjan Akureyri | Sjómannadansleikur með Hljómsveitinni Ísafold og stórsöngkon- unni Siggu Beinteins. Húsið opnar kl. 22. Frítt inn til miðnættis. GA- fundir | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandendur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma: 698 3888. Útivist og íþróttir Framvöllurinn | Fótboltamót fyrir ungt fólk úr kirkjum landsins verður haldið í dag, 10. júní. Mótið er ætlað krökkum 13 ára og eldri frá öllum kirkjudeildum og fer það fram á Framvellinum í Safamýri 26 í Reykjavík. Markmið mótsins er að stunda íþróttir í sameiningu og að kynnast hvert öðru. Nán- ari uppl. á www.ywam.tk. Sögufélags Kjalanesþings | Vorferð Sögu- félags Kjalanesþings verður 11. júní. Lagt verður af stað með langferðabifreið frá Hlé- garði kl. 10 og ekið í Seljadal. Þaðan verður gengið yfir í Helgadal og rútan sækir göngu- fólk þangað. Gönguferðin tekur um tvær klukkustundir, fararstjóri verður Bjarki Bjarnason. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2006 69 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Dalbraut 18-20 | Brids mánudaga kl. 14. Félagsvist þriðjudaga kl. 14. Bónus miðvikudaga kl. 14. Morg- unsopi alla daga kl. 10, hádeg- isverður og síðdegiskaffi með heimabökuðu. Opið kl. 8–16. Uppl. 588 9533. Félagsheimilið Gjábakki | Krummakaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Þjóðhátíð í Gullsmára. Það stendur til að vera með grillveislu í hádeg- inu 16. júní. Þeir sem hafa áhuga á að borða með okkur grillmat vin- samlegast skráið ykkur á blað á töflu eða í eldhúsinu í Gullsmára, eða hringið í síma 564 5260 sem allra fyrst. Eitthvað skemmtilegt verður á dagskrá. Félagsstarf Gerðubergs | 13. og 14. júní kl. 13.30: „Mannrækt – trjá- rækt“, gróðursetning í Gæðareit í samstarfi við leikskólann Hraun- borg. Á eftir bjóða börnin í kaffi- húsastemmingu í leikskólanum. Á boðstólum er m.a. ,,vinakökur“, pönnukökur o.m.fl. Allir velkomnir. Strætisvagnar S4, 12 og 17 stansa við Gerðuberg. Furugerði 1 | og Norðurbrún 1: Nestisferð: 15. júní verður farið í heimsókn í Vatnsveitu Reykjavíkur og síðan verður nesti, sem fólk hefur með sér, snætt í Heiðmörk. Lagt af stað frá Norðurbrún kl. 13 og síðan teknir farþegar í Furu- gerði. Skráning í Norðurbrún í síma 568 6960 og í Furugerði í síma 553 6040. Hraunbær 105 | Miðvikudaginn 14. júní verður farið í Breiðholtskirkju. Kaffiveitingar í boði sóknarnefndar og kvenfélags kirkjunnar. Lagt af stað frá Hraunbæ 105 kl. 13.30. Verð: 300 kr. Skráning á skrifstofu eða í síma 587 2888 fyrir 13. júní. Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og venjulega. Allar nánari upplýs- ingar veittar í síma 568 3132 eða á asdis.skuladottir@reykjavik.is. SÍBS - Reykjavíkurdeild | Hin ár- lega sumarferð félagsins verður 23. júní. Lagt verður af stað kl. 9 frá húsi SÍBS, Síðumúla 6. Ekið verður austur að Næfurholti við rætur Heklu. Í heimleiðinni verður komið við á Eyrarbakka og þar skoðað Byggðasafn Árnesinga í Húsinu. Þátttaka í ferðinni tilkynn- ist fyrir 15. júní til formanns félags- ins í hádeginu í síma 867 7847. Kirkjustarf Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Fyrirbænastund kl. 11 Gestir okkar frá Arken í Svíþjóð þjóna í formi flæðisbænar. Allir hvattir til að koma. Þetta er tækifæri sem þið ættuð ekki að missa af. Leitið og … Norður ♠ÁG52 ♥K843 A/AV ♦103 ♣ÁD6 Vestur Austur ♠6 ♠D97 ♥Á952 ♥G1076 ♦DG95 ♦K762 ♣K1083 ♣G9 Suður ♠K10843 ♥D ♦Á84 ♣7542 … þér munuð finna. Hér þarf að finna spaðadrottningu í fjórum spöðum: Vestur Norður Austur Suður – – Pass Pass Pass 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Útspil: tíguldrottning. Í reynd toppaði sagnhafi spaðann og hlaut því að fara niður með því að gefa slag á hvern lit. Fyrirfram er erfitt að hitta í trompið, en í þessu tilfelli liggur ekkert á. Báðir andstæðingar hafa passað í byrjun og ættu því ekki að eiga 12 punkta. Þegar svo stendur á er tilvalið að kanna styrkinn til hliðar. Laufsvíningin verður að heppnast og það kostar lítið að svína drottningunni strax. Spila svo hjarta. Þegar vestur reyndist vera með hjartaásinn ásamt laufkóng og DG í tígli er ljóst að hann getur ekki átt spaðadrottningu – þá væri hann með opnun. Þar með er einfalt að svína fyrir trompdrottninguna í austur. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjórn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. 0–0 Rbd7 8. a3 b5 9. De1 Bb7 10. Bd3 Be7 11. Be3 Hc8 12. b4 Dc7 13. Bd2 0–0 14. f4 Db6 15. Be3 Dc7 16. Bd2 Db6 17. Be3 Rg4 18. Rd1 Rxe3 19. Dxe3 Bf6 20. c3 Staðan kom upp í kvennaflokki á ólympíu- skákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Tórínó á Ítalíu. Guðfríður Lilja Grét- arsdóttir (2.013) hafði svart gegn Mohamed Ebt- issam (1.798) frá Samein- uðu arabísku furstadæm- unum. 20. … Hxc3! 21. Rf5 svartur hefði unnið drottn- inguna eftir 21. Rxc3 Bxd4. 21. … Hxd3 22. Dxb6 Rxb6 23. e5 dxe5 24. fxe5 Bxe5 25. Re7+ Kh8 26. Hc1 Rc4 og hvítur gafst upp. Guðfríður Lilja fékk 4½ vinning af 11 mögulegum á mótinu og samsvaraði árangur henn- ar á mótinu 1.889 stigum. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjórn@mbl.is Svartur á leik. Fréttir á SMS Til sölu nokkrar glæsilegar fullbúnar íbúðir í grónu hverfi, 2ja, 4ra og 5 herbergja • Tveggja herbergja 80 m² • Fjögurra herbergja 135 m² • Fimm herbergja 143 m² Baðherbergi eru rúmgóð, 90 cm sturta, baðkar, eikarinnréttingar og fínar flísar. Svefnherbergi er 12 til 16 m² með fallegum eikarskápum. Eldhús eru rúmgóð með góðum borðkrók og eikarinnréttingum. Stofurnar eru 30-40 m² Á gólfum eru flísar og gott eikarparket. Stórar svalir á móti suðri og sérstaklega fallegt útsýni. Stutt í golfvöll. Hrauntún ehf. byggir Uppl. gefur Örn Ísebarn byggingameistari í símum 896 1606 og 557 7060. Dæmi um 5 herbergja íbúð Fr u m Skerplugata 2 - 101 Reykjavík Notalegt 132,5 fm einbýli í litla Skerjafirði. Húsið var aðflutt árið 1990 og hefur að miklu leyti verið endurnýjað frá þeim tíma. Rúmgott anddyri, opið eldhús og stofa / borðstofa með kamínu, þaðan sem er útgengt á suðurpall og í fallegan suðurgarð. Gegnheill olíuborinn hlynur á gólfi. Á rishæð er gott alrými, í kjallara eru 3 svefnherbergi, fataherbergi, þvottahús og baðherbergi. Sér inngangur er í kjallara. Rólegt og sjarmerandi um umhverfi Fallegur suðurgarður í góðri rækt. Ásett verð 48,0 milj.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.