Morgunblaðið - 10.06.2006, Page 78
MYND KVÖLDSINS
GET SHORTY
(Sjónvarpið kl. 21.50)
Skruggugóð kvikmynda-
gerð háðsádeilu um Holly-
wood, krydduð seinheppn-
um smákrimmum.
Femstur fer handrukkari
mafíunnar, sem er sendur í
innheimtuferð til kvik-
myndaborgarinnar. Fær
glýju í augun af stjörnu-
skininu og ákveður að ger-
ast maður með mönnum.
78 LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
10.00 Fréttir, Óþekkt, Fréttavikan
12.00 Fréttir, íþróttir, veður, leiðarar
12.25 Skaftahlíð
13.00 Dæmalaus veröld
13.10 Óþekkt
14.00 Fréttir. Fréttavikan
15.10 Skaftahlíð (e)
15.40 Hádegisviðtalið (e) Fréttir
16.10 Vikuskammturinn
17.10 Óþekkt (e)
18.00 Fréttir, veður, íþróttir
20.10 Kompás (e)
21.00 Skaftahlíð (e)
21. 35 Vikuskammturinn
22.30 Fréttir
23.10 Síðdegisdagskrá (e)
09.00 - 12.00 Gulli Helga
12.00 - 12.20 Hádegisfréttir
12.20 - 16.00 Rúnar Róbertsson
16.00 - 18.30 Ragnar Már
18.30 - 19.00 Kvöldfréttir og Ísland í dag
19.00 - 01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir kl. 10, 15 og 17, íþróttafréttir kl.
13.
BYLGJAN FM 98,9
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Laugardagur til lukku. Þulur velur og
kynnir.
08.00 Fréttir.
08.05 Músík að morgni dags með Svan-
hildi Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
(Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Andi Andalúsíu. Umsjón: Örnólfur
Árnason.
(Aftur á mánudag) (6:6).
11.00 Vikulokin. Umsjón: Anna Kristín
Jónsdóttir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur.
14.00 Töfrar Bollywoodmynda. Þættir um
indverskar kvikmyndir sem kenndar eru
við Bollywood. Umsjón: Mireya Samper.
(Frá því í október sl.) (3:4).
14.40 Sjö dagar sælir. Vikudagarnir frá
ýmsum hliðum. Annar þáttur: Mánudag-
ur. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
(Áður flutt 2001) (2:8).
15.30 Með laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Spegill tímans: Í landnámi Ingólfs.
Gönguferð um gömlu Reykjavík. Umsjón:
Viðar Eggertsson.
(Áður flutt 2005).
17.05 Til allra átta. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
(Aftur á þriðjudagskvöld).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.26 Leikhúsmýslan. Umsjón: Ingveldur
G. Ólafsdóttir.
(Aftur annað kvöld).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kringum kvöldið.
19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild-
ar Jakobsdóttur.
(Frá því á mánudag).
20.15 Frakkneskir fiskimenn á Íslandi. Um
veiðar Frakka á Íslandsmiðum í 300 ár
og samskipti þeirra við landsmenn. Um-
sjón: Albert Eiríksson.
(Áður flutt 2005) (6:7).
21.05 Bassajöfur Norðursins: Strákurinn
frá Osted. Niels-Henning Ørsted Ped-
ersen og tónlist hans. Umsjón: Vern-
harður Linnet.
(Frá því í gær) (1:4).
21.55 Orð kvöldsins. Árni Svanur Daní-
elsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
(Frá því í gær).
23.10 Danslög. Þulur velur og kynnir.
24.00 Fréttir.
RÁS2 FM 90,1/99,9
06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05
Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morg-
untónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan.
Lifandi útvarp á líðandi stundu með Snæfríði
Ingadóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helg-
arútgáfan Lifandi útvarp á líðandi stundu
heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu
með Frank Hall. 16.00 Fréttir. 16.08 Geymt
en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Aft-
ur á miðvikudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti
hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ.
Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi
Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næt-
urvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 00.00
Fréttir. 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Ei-
ríksdóttur. 01.00 Fréttir. 01.10 Næturvörð-
urinn. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00
Fréttir.
08.00 Barnaefni
10.50 Kastljós
(e) 11.20 Formúla 1 Bein
útsending frá tímatöku
fyrir kappaksturinn í Bret-
landi.
12.45 Hlé
15.05 Fótboltaæði (FIFA
Fever 100 Celebration) (e)
(2:6)
15.35 Íþróttakvöld (e)
15.50 Íslandsmótið í fót-
bolta Bein útsending frá
leik KR og Vals í Lands-
bankadeild kvenna.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Hope og Faith (Hope
& Faith III) (53:73)
18.25 Kokkar á ferð og
flugi (Surfing the Menu) .
(e) (8:8)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Fjölskylda mín (My
Family) Bresk gam-
anþáttaröð. (10:13)
20.10 Uppreisnin í skól-
anum (New Port South)
Bandarísk bíómynd frá
2001 um unglinga í skóla í
Chicago sem gera upp-
reisn gegn skóla-
yfirvöldum. Leikstjóri er
Kyle Cooper .
21.50 Kræktu í karlinn
(Get Shorty) Bandarísk
gamanmynd frá 1995.
Leikstjóri Barry Sonnen-
feld, leikendur eru John
Travolta, Gene Hackman,
Rene Russo, Danny De-
Vito og James Gandolfini.
Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki
yngra en 12 ára.
23.30 Björgun Ryans (Sa-
ving Private Ryan) Banda-
rísk stríðsmynd frá 1998.
Leikstjóri er Steven Spiel-
berg. Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa
fólki yngra en 16 ára. (e)
02.15 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
10.25 Lína langsokkur
12.00 Hádegisfréttir
12.20 Bold and Beautiful
13.45 Idol - Stjörnuleit
15.45 Life Begins (Nýtt líf)
(7:8)
16.45 William and Mary
(William og Mary) (2:6)
17.45 Martha (Martha’s
100th Show With Rosie
O’Donnell)
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.00 Íþróttir og veður
19.05 Lottó
19.10 George Lopez
(George’s Extreme Mako-
ver: Holms Edition)
(22:24)
19.35 Oliver Beene (7:14)
20.00 Bestu Strákarnir
20.25 Það var lagið Gesta-
söngvarar að þessu sinni
eru Magni úr Á móti sól og
Bergsveinn úr Sóldögg og
Vinum vors og blóma
syngja á móti Gunna Óla
úr Skítamórali og Jónsa úr
Í svörtum fötum.
21.35 White Chicks
(Hvítar gellur) Leikstjóri:
Keenen Ivory Wayans.
2004.
23.25 Young Adam (Adam
ungi) Leikstjóri: David
Mackenzie. 2003.
01.00 Serendipity (Vegir
ástarinnar) Rómantísk
gamanmynd. Aðal-
hlutverk: John Cusack og
Kate Beckinsale. Leik-
stjóri: Peter Chelsom.
2001.
02.30 Black Point (Skot-
markið) Leikstjóri: David
Mackay. 2001. Stranglega
bönnuð börnum.
04.15 Starstruck (Stjörnu-
dýrkun) Leikstjóri: John
Enbom. 1998. Bönnuð
börnum.
05.45 Fréttir
06.30 Tónlistarmyndbönd
07.10 Sænsku nördarnir
08.00 HM 2006 (Pólland -
Equador) .
09.45 HM 2006 (Opnun:
Þýskaland - Kosta Ríka)
11.30 4 4 2 (4 4 2)
12.30 HM 2006 - spjall .
12.50 HM 2006 (England -
Paragvæ) Bein útsending
15.00 HM 2006 - spjall
15.50 HM 2006 (Trinidad -
Svíþjóð) Bein útsending
18.00 HM 2006 - spjall
18.50 HM 2006 (Argent-
ína - Fílabeinsströndin)
Bein útsending
21.00 4 4 2 (4 4 2)
22.00 HM 2006 (England -
Paragvæ) (e)
23.40 HM 2006 (Trinidad -
Svíþjóð) Leikur Trinidad
og Svíþjóðar í B-riðli end-
ursýndur en leikurinnn fór
fram fyrr í dag.
01.20 Hnefaleikar (Antonio
Tarver - Bernard Hopk-
ins) Bein útsending frá
hnefaleikum Antonio Tar-
ver og Bernard Hopkins
06.00 A View From the Top
08.00 Clint Eastwood: Líf
og ferill
10.00 Gemsar
12.00 Bridget Jones: The
Edge of Reason
14.00 A View From the Top
16.00 Clint Eastwood: Líf
og ferill
18.00 Gemsar
20.00 Bridget Jones: The
Edge of Reason
22.00 Man on Fire
00.25 Dahmer
02.05 Sex and Bullets
04.00 Man on Fire
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
12.45 Dr. Phil (e)
15.00 Point Pleasant (e)
15.45 One Tree Hill (e)
16.45 Courting Alex (e)
17.15 Everybody Hates
Chris (e)
17.45 Everybody loves
Raymond (e)
18.15 South Beach (e)
19.00 Beverly Hills
19.45 Melrose Place
20.30 Kelsey Grammer
Sketch Show Bráðfyndin
sketsaþáttur þar sem Kel-
sey Grammer fer á kost-
um. Grammer skemmti
áhorfendum í tvo áratugi í
Staupasteini og síðar
Frasier. Nú er hann aftur
mættur til leiks í nýrri
gamanseríu þar sem frá-
bærir grínistar leika á als
oddi í stuttum og spreng-
hlægilegum grínatriðum.
Samskonar þættir hafa
verið feiknarvinsælir í
Bretlandi og það eru sömu
aðilar sem standa að baki
þessum þáttum og þeim
bresku. Þeim hefur meðal
annars verið líkt við
Monthy Python þegar það
gríngengi var upp á sitt
besta. Meðal brandarahöf-
unda er Ricky Gervais,
maðurinn á bak við The
Office.
21.00 Run of the House
Þegar mamma og pabbi
flytja um stundarsakir til
Arizona af heilsufars-
ástæðum er Brooke
Franklin skilin eftir hjá
systkinum sínum.
21.30 Janis
23.00 The Bachelorette III
(e)
23.50 Law & Order: Crim-
inal Intent (e)
00.40 Wanted (e)
01.30 Beverly Hills (e)
02.15 Melrose Place (e)
03.00 Tvöfaldur Jay Leno
04.30 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir NFS
19.00 Friends (Vinir)
(15:23), (16:23) (e)
20.00 Þrándur bloggar
(1:5) (e)
20.30 Sirkus RVK (e)
21.00 Fabulous Life of
(Fabulous Life of: Holly-
wood Super Spenders)
(16:20)
21.50 Killer Instinct (Five
Easy Pieces) Bönnuð
börnum. (2:13) (e)
22.40 Pink Floyd - Making
Of the Dar
23.30 Jake in Progress
(Rivals And Departures)
(3:13)
23.55 Stacked (Stacked)
(6:6) (e)
00.20 Tívolí
00.50 Boys Don’t Cry Að-
alhlutverk: Hilary Swank,
Chloe Sevigny, Peter
Sarsgaard og Brendan
Sexton. Leikstjóri: Kim-
berly Peirce. 1999.
Stranglega bönnuð börn-
um. (e)
NEW PORT SOUTH
(Sjónvarpið 20.10)
Unglingar í gaggó gera upp-
reisn gegn skólayfirvöldum.
Illa skrifuð, samtölin klisju-
kennd, hliðarfléttur hálfklár-
aðar. Frekar innantóm.
SAVING PRIVATE RYAN
(Sjónvarpið kl. 23.30)
Höfundunum tekst ótrúlega
vel að flétta saman ádeilunni,
firringunni og magnaðri af-
þreyingu. Óskarsverðlauna-
mynd sem býður upp á
traustan leik, frábæra kvik-
myndatöku og tónlist, skyn-
samlegt handrit sem tekur á
stórum málum af áhrifaríkum
einfaldleik. Allir þessir þættir
draga upp raunsanna mynd af
ógnum stríðs og kvöl og
heimsku mannsins.
WHITE CHICKS
(Stöð 2 kl. 21.35)
Wayansbræður lifa sig inn í
ljóskuhlutverkin, og tekst að
fá áhorfendur til þess að
gleyma þeim hryggð-
armyndum sem ljóskugervin
eru og taka dulargervin góð
og gild. YOUNG ADAM
(Stöð 2 kl. 23.25)
Tvímælalaust einhver áhuga-
verðasta breska mynd sem
hingað hefur á fjörur rekið í
nokkurn tíma, myrk, þung-
melt en sérlega gefandi fyrir
þá sem kunna að meta safa-
ríka og sexí sálarkrimma.
SERENDIPITY
(Stöð 2. kl. 01.00)
Handritið er vel smíðað, elsk-
endurnir farast á mis og þess-
ir misheppnuðu endurfundir
eru helsta uppistaða mynd-
arinnar og vel leystir af hendi.
GEMSAR
(Stöð 2 Bíó 18.00) Mishæðótt
innsýn í heim unglinga við
upphaf 21. aldarinnar. Sú ver-
öld er hrá, grimm og hæðin.
Um gömlu lummurnar; við-
horf og afstöðu milli kynjanna
og unglinga og foreldra. Hef-
ur í stórum dráttum tekist að
bregða kaldhæðnu ljósi á
gemsakynslóðina.
BRIDGET JONES: THE EDGE
OF REASON
(Stöð 2 Bíó kl. 20.00)
Í framhaldsmyndinni hefur
dálítið af hinum beitta húmor
og kaldhæðni sem einkenndi
lífsviðhorf Bridget eyðst út,
fyrir vikið er hún orðin að of-
urkrúttlegum klaufabárði.
MAN ON FIRE
(Stöð 2 Bíó kl. 22.00)
Washington í þrusuformi sem
lífvörður lítillar milladóttur í
Mexíkó City, þar sem mann-
rán eru tíð. Langdregin en
firna vel gerð og leikin.
LAUGARDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
ENGLENDINGAR leika sinn
fyrsta leik á HM í dag, en and-
stæðingarnir eru Paragvæar.
Englendingar eru með mjög
sterkt lið og geta náð langt í
keppninni. Leikurinn er sýnd-
ur beint á Sýn og hefst kl. 13.
EKKI missa af …
… Englendingum
KOKKAR á ferð og flugi er
áströlsk matreiðslu- og
ferðaþáttaröð þar sem
tveir ungir kokkar, Ben
O’Donoghue og Curtis
Stone, flakka á milli fal-
legra staða í Suðurálfu og
töfra fram ljúffenga rétti
úr hráefninu á hverjum
stað. Í þætti kvöldsins
heimsækja þeir mömmu
hans Curtis á Bellarine-
skaga. Þar safna þeir
kræklingi sem Curtis eldar
úr súpu með saffrani, blað-
lauk, selleríi og lauk. Ben
steikir sítrónu- og hvít-
lauksleginn kjúkling á
kryddjurtabeði og Curtis
lagar hunangsís og ber
hann fram með tartalettum
fylltum með rabarbara úr
garði mömmu sinnar.
Kokkar á ferð og flugi
Kokkarnir flakka á milli fal-
legra staða í Suðurálfu.
Kokkarnir eru á dagskrá
Sjónvarpsins klukkan
18.25.
Kjúklingur og kræklingur
SIRKUS
NFS