Morgunblaðið - 29.06.2006, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2006 53
Toyota Corolla Luna árg. '97. Ek-
inn 122.000. Vínrauður. Verð 350
þús. Upplýsingar í síma 861 2702
og 555 2890.
Til sölu Suzuku Ignis 1500 Sport
árg. '04, 109 hestöfl. Ekinn aðeins
18 þús. Einn eig. Aukabúnaður.
Tveir gangar á nýjum dekkjum,
allt á sportfelgum. Veðbandalaus.
Verð 1.350 þús. Möguleiki á 100%
láni. S. 868 1129/896 3677.
Til sölu stórglæsilegur Chevrolet
Corvette árg. '94, ekinn aðeins
87 þús. km. Ný dekk, bíll í topp-
standi, veðbandalaus. Verð 2.850
þús. Möguleiki á 100% láni. Uppl.
í síma 868 8601/896 3677.
Peugeot árg. '02 ek. 70 þús. km
Áhvílandi 550.000 kr. Bíllinn er í
góðu standi. Verð kr. 890.000-
Upplýsingar í síma 867 7866.
Nýir og nýlegir bílar langt undir
markaðsverði Leitin að nýjum bíl
hefst á www.islandus.com. Öflug
þjónusta, íslensk ábyrgð og bíla-
lán. Við finnum draumabílinn þinn
um leið með alþjóðlegri bílaleit
og veljum besta bílinn og bestu
kaupin úr meira en þremur millj-
ónum bíla til sölu, bæði nýjum og
nýlegum. Seljum bíla frá öllum
helstu framleiðendum. Sími þjón-
ustuvers 552 2000 og netspjall á
www.islandus.com.
Nissan Almera árg. '99, bensín,
ek. 124 þús. Beinsk. Vetrardekk
á felgum, CD, fjarstýrð samlæs-
ing. Verð 470 þús. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 892 7828.
MMC Montero árg. '03, ek. 69
þús. km Stórglæsilegur silfur-
litaður Montero á frábæru verði.
Sérstök afmælisútgáfa hlaðin
aukahlutum. Uppl. í s. 821 3231.
Mazda árg. '98, ek. 99.000 km.
4ra dyra Mazda 323 SLX með
1500cc bensínvél, sjálfsk. með
nýja tímareim. Uppl. 692 4588.
Lexus IS-200 Limited árg. 05/
2004, ek. 20 þ. Ssk. m. leðri,
svartur. Áhv. 2,4 m. VÍS 59 þ./
mán. Verð 2.650 þ. Hægt að
skoða á www.notadirbilar.is,
radnr 116787. Er á staðnum!
Eirhöfða 11, 110 Rvík. S. 898 3007/
andrisi@hi.is.
Gullfallegur VW Passat 1600
árg. '99. Sumar- og vetrardekk á
felgum. Góður bíll. Nýyfirfarinn,
ek. 105 þús. Verð 850 þús. Mögul.
á 100% láni. S. 868 8601/896 3677.
Árg. '00, ek. 70.000 km. Dodge
Ram EX CAB. Verð 2.900.000.
Upplýsingar í s. 865 6356.
Jeppar
Suzuki Grand Vitara DIESEL
Grand Vitara árgerð 2001, ek. 83
þ. km., 5 gíra, 100% smurbók,
snyrtilegur og góður bíll. Algjör
sparigrís. V. 1.580.000. Ath skipti
á ódýrari. S. 899 6929.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjól,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Bátar
Hjólabátur óskast keyptur.
Hjólabátur til skemmtunar fyrir
krakka og fullorðna óskast keypt-
ur. Hafið samband í s. 456 7586
eða 864 6530.
Vélhjól
Yamaha 1100 Dragstar. Til sölu
Yamaha 1100 Dragstar 2001, ekið
16.000 km. Hjól í toppstandi með
aukabúnaði. Verð 820 þ. S. 482
2362 eða 893 9503, Jóhannes.
Hjólhýsi
Hjólhýsi til sölu!
Hefurðu séð ódýru og glæsilegu
Delta Euroliner og Summerliner
hjólhýsin hjá okkur? Verð frá
1.252. þ. Getum afgreitt nokkur í
dag. Allt að 100% lán. Fortjald á
hálfvirði. S. 587 2200, 898 4500.
www.vagnasmidjan.is.
Hjólhýsi til sölu!
Eigum aðeins eitt Hobby Land-
haus UML eftir á lager. Verð að-
eins 3.000.000 kr. Ultra-heat fylg-
ir. Komið og kannið málið. Útveg-
um allar gerðir af hobby hjólhýs-
um. Frekari upplýsingar í síma
587 2200, 898 4500.
www.vagnasmidjan.is.
Bátur til sölu!
4 tonna bátur í góðu standi og
með nýlegri vél er til sölu.
Upplýsingar í síma 426 8038.
Bílar Bílar aukahlutir
HÖGGDEYFAR
Fyrir bílinn: Gabriel höggdeyfar,
gormar, stýrisliðir, vatnsdælur,
sætaáklæði, sætahlífar fyrir
hesta- og veiðimenn, burðarbog-
ar, aðalljós, stefnuljós, ASIM
kúplingssett. Framlengingar-
speglar fyrir fellihýsi og tjald-
vagna, verð kr. 2.250.
GS varahlutir,
Bíldshöfða, sími 567 6744.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Smáauglýsingar sími 569 1100
FIMMTA gangan í röð gangna um
„Græna trefilinn“ í fræðslu-
samstarfi skógræktarfélaganna og
KB banka verður í kvöld kl. 20.
Upphaf göngunnar er við Reyn-
isvatn. Gengið verður um skóg-
ræktar- og útivistarsvæðin á aust-
urheiðum Reykjavíkur undir
leiðsögn Björns Júlíussonar frá um-
hverfissviði Reykjavíkur. Fjallað
verður um sögu svæðisins og um
ræktun, náttúru og umhverfi.
Boðið verður upp á léttar veit-
ingar í lok göngunnar. Þetta er létt
og fræðandi ganga sem tekur um
tvo tíma og eru allir velkomnir. Til
þess að komast að Reynisvatni er
best að aka inn Grafarholtshverfið.
Nánari upplýsingar á heimasíðu
Skógræktarfélags Íslands,
www.skog.is.
Gengið í nágrenni
Reynisvatns
FRÉTTIR
Lánshlutfall og
hámarkslán lækka
ÞAU leiðu mistök urðu við vinnslu
baksíðufréttar í Morgunblaðinu í gær
að sagt var að ein af aðgerðum rík-
isstjórnarinnar til að berjast gegn
þenslu hér á landi væri sú að hækka
lánshlutfall hjá Íbúðalánasjóði, og
hækka hámarkslán sjóðsins. Þessu er
að sjálfsögðu þveröfugt farið, lána-
hlutfall og hámarkslán verða lækkuð,
ekki hækkuð, eins og skýrt kom fram
í ýtarlegri frétt blaðsins. Beðist er
velvirðingar á þessum mistökum.
Ókeypis sætaferðir
daglega
Í frétt sem birtist í blaðinu fimmtu-
daginn 15. júní kom fram röng dag-
setning á ókeypis sætaferðum frá
BSÍ til Flugstöðvar Leifs Eiríks-
sonar. Sætaferðirnar eru klukkan
hálffimm á morgnana en ekki hálf-
fjögur eins og fram kom í fréttinni.
Beðist er velvirðingar á þessum mis-
tökum.
LEIÐRÉTT
UNGIR jafnaðarmenn hafa sent frá
sér eftirfarandi ályktun:
„Ungir jafnaðarmenn […] líta á
hátt lyfjaverð hér á landi sem alvar-
lega ógnun við velferðina og jafna
stöðu fólks gagnvart heilbrigð-
iskerfinu. […] hátt verð á lyfjum
kemur harðast niður á efnaminni
heimilum. […] lyfjaverð hér á landi
er í sumum tilfellum margfalt
hærra en í nágrannalöndum okkar
án þess að tilhlýðilegar skýringar
hafi fengist á þessum mun. Ungir
jafnaðarmenn skora á stjórnvöld að
grípa strax í taumana og tryggja
hér sanngjarnt lyfjaverð með ein-
um eða öðrum hætti.“
Hátt lyfjaverð
alvarleg ógnun
HÁSKÓLI Íslands og lyfjafyr-
irtækið Eli Lilly á Íslandi hafa
gengið frá samstarfssamningi um
að efla rannsóknir og fræðslu um
barna- og unglingageðlækningar
á Íslandi. Markmið samstarfsins
er að auka skilning á mikilvægi
sérgreinarinnar og efla þekkingu
á fræðasviðinu hérlendis þannig,
að hún verði eins og best þekkist
í nágrannalöndum okkar.
Kristín Ingólfsdóttir, rektor
Háskóla Íslands, Stefán B. Sig-
urðsson, forseti læknadeildar, og
Rúna Hauksdóttir, markaðs- og
sölustjóri Eli Lilly, undirrituðu
samkomulag þessa efnis.
Í upphafi verður lögð áhersla á
að fá hingað til lands erlenda sér-
fræðinga til fyrirlestrahalds. Er
sérstakri samstarfsnefnd sem
skipuð er sérfræðingi í barna- og
unglingageðlækningum við
læknadeild Háskóla Íslands og yf-
irlækni barna- og unglingageð-
deild Landspítala – háskóla-
sjúkrahúss falið að hafa umsjón
með samstarfinu, velja gestafyr-
irlesara en einnig að hafa frum-
kvæði að nýjum verkefnum og
þróa samstarfið enn frekar, segir
í fréttatilkynningu.
Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, Ólafur Guðmundsson, yf-
irlæknir BUGL, Rúna Hauksdóttir og Ólafur Adólfsson frá Eli Lilly á Ís-
landi, Bertrand Laut, aðjúnkt í barna- og unglingageðlækningum við Há-
skóla Íslands, og Stefán B. Sigurðsson, forseti læknadeildar HÍ.
Efla rannsóknir og
fræðslu um geðlækningar
BÍLABÚÐ Benna frumsýnir í
dag nýjan bíl af gerðinni
Porche 911 Turbo.
Með þessum sportbíl er
Porsche enn og aftur að setja
ný viðmið í framleiðslu á sport-
bílum.
Porsche 911 Turbo er með 6
strokka vél, 480 hestöfl og há-
markstog er 680 Nm frá 2100
til 4000 snúningum. Bíllinn er
60 hestöflum aflmeiri heldur en
fyrirrennarinn.
Þrátt fyrir þessa aukningu á
afli er 3,6 lítra slagrýmið
óbreytt. Tæknimenn Porsche
gerði það kleift með nýstárlegri
forþjöppu- og kælitækni; túrb-
ína með breytilegri afkasta-
getu, segir í fréttatilkynningu.
Er 3,7 sek í hundraðið
Hröðun frá 0 upp í 100 km/
klst er 3,7 sek á sjálfskiptum bíl
með Tiptronic S skiptingu.
Porsche 911 Turbo verður til
sýnis í sýningarsal Bílabúðar
Benna fimmtudag og föstudag
að Vagnhöfða 23.
Frum-
sýning á
Porsche
FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ harmar
þá fyrirætlun ríkisstjórnarinnar að
breyta skattalögum þannig að
hærra hlutfall tekna fólks renni í
ríkissjóð eftir næstu áramót en nú-
gildandi lög gera ráð fyrir, að því er
fram kemur í tilkynningu frá félag-
inu. „Þeir þingmenn sem sækja um-
boð sitt til kjósenda sem eru hlynntir
lækkun tekjuskattsprósentunnar
verða að hafa í huga fyrir hvern þeir
sitja á þingi þegar þeir greiða at-
kvæði um hækkunartillöguna. Þá er
þingmönnum hollt að hafa í huga að
til er fólk sem þarf að gera áætlanir
fram í tímann um tekjur, t.d. til að
geta greitt af lánum sínum. Hækkun
lögfestrar skattprósentu næstu ára-
mót getur kippt stoðunum undan
slíkum áætlunum launafólks,“ segir
þar enn fremur.
Harma skatta-
lagabreytingar