Morgunblaðið - 08.08.2006, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.08.2006, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 8. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 07.00  Ísland í bítið, fréttavaktin, brot úr dagskrá 12.00  Fréttir, sprotið, fréttavaktin 17.00  5fréttir, íþróttir og veður 18.30  Kvöldfréttir, Ísland í dag 19.40  Hrafnaþing 20.20  Brot úr fréttavakt 20.30  Örlagadagurinn Sirrý ræðir við Jón Björnsson fyrrum félagsmálastjóra. 21.00  Fréttir 21.10  48 Hours 22.00  Fréttir og veður 22.30  Hrafnaþing 23.10  Kvöldfréttir 00.10  Fréttavaktin 06.10  Hrafnaþing 07.00 - 09.00 Ísland í bítið 09.00 - 12.00 Ívar Guðmundsson 12.00 - 12.20 Hádegisfréttir 12.00 - 13.00 Óskalagahádegi 13.00 - 16.00 Rúnar Róberts 16.00 - 18.00 Reykjavík síðdegis 18.30 - 19.00 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.30 - 01.00 Bjarni Ólafur / Ívar Halldórs 01.00 - 05.00 Ragnhildur Magnúsdóttir Fréttir: Á heila tímanum kl. 9 –17, íþr.fr. kl. 13. BYLGJAN FM 98,9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.30 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Þórhallur Heimisson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Theodór Þórð- arson í Borgarnesi. (Aftur í kvöld). 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Norrænt. Umsjón: Guðni Rúnar Agn- arsson. (Aftur annað kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Sakamálaleikritið: Tími nornarinnar eftir Árna Þórarinsson. Meðal leikara eru: Hjálmar Hjálmarsson, Marta Nordal, Örn Árnason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Þórhallur Gunnarsson og Ólafur Steinn Ingunnarson. Tónlist: Hallur Ingólfsson. Leikstjórn: Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Hjálmar Hjálmarsson. Hljóðvinnsla: Björn Eysteinsson. 13.15 Vítt og breitt. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Hin hvítu segl eftir Jó- hannes Helga. Heimildaskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthíassonar. Kristinn Reyr byrjar lesturinn. (Áður flutt 1979) (1:18). 14.30 Einn, tveir, þrír. (1:6). 15.00 Fréttir. 15.03 Hið ómótstæðilega bragð. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Litla flugan. Ragnar Bjarnason, Óðinn Valdimarsson, Finnur Eydal, Árni Ísleifs. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í vetur). 19.40 Laufskálinn. Umsjón: Theodór Þórð- arson í Borgarnesi. (Frá því í morgun). 20.20 Óvissuferð - allir velkomnir. Tónlist- arþáttur Margrétar Örnólfsdóttur. (Frá því á miðvikudag). 21.10 Fall konungs. Um skáldsögu danska höfundarins Johannesar V. Jensen. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því á sunnudag). 21.55 Orð kvöldsins. Hrafn Harðarson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Tónlistarhornið. Þulur velur og kynnir. 22.30 Kvöldsagan: Straumhvörf eftir A. J. Cronin. Jón Helgason þýddi. (5) 23.00 Eiginkonur gömlu meistaranna: Frú Tsjajkofskíj. Þýddir og endursagðir þættir frá breska útvarpinu, BBC. Umsjón: Sigurður Einarsson. (Endurflutt frá 1989) (6:6) 23.30 Um lágnættið. Tónlist eftir Pjotr Tsjaj- kofskíj. Souvenir d’un Lieu Cher op. 42 nr.1, Meditation. Ari Þór Vilhjálmsson leikur á fiðlu og Anna Guðný Guðmundsdóttir á pí- anó. Sönglög. Alina Dubik og Jónas Ingi- mundarson flytja. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarp Rás- ar 2. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Frank Hall. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Umsjón: Erla Ragnarsdóttir. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson, Ágúst Bogason og Magnús R. Einarsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síð- degisútvarpið. Þáttur á vegum fréttastofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýs- ingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Á vellinum. Andrea og Heiða hitta í mark. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokk- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti húss- ins. 00.30 Spegillinn. Fréttatengt efni. (Frá því í gær). 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr Síðdegisútvarpi gær- dagsins ásamt tónlist. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 03.00 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Margrét Blöndal og Kristinn Már Ársælsson. (Frá því í gær á Rás 1). 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Norrænt. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. (Frá því í gær á Rás 1). 05.45 Næt- urtónar. 06.00 Fréttir. 07.55 EM í frjálsum íþrótt- um Bein útsending frá mótinu sem fram fer í Gautaborg. Undanrásir. Keppt í 100 og 400 metra hlaupi, þrístökki, kringlu- kasti og sjöþraut kvenna og 400 metra grindahlaupi karla. 10.30 Hlé 14.55 EM í frjálsum íþrótt- um (Silja Úlfarsdóttir) og hástökki kvenna, kúlu- varpi, 100 og 400 metra hlaupi karla. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 EM í frjálsum íþrótt- um Bein útsending frá mótinu sem fram fer í Gautaborg. Úrslit í 20 km göngu, langstökki, 100 og 10 km hlaupi karla og sleggjukasti og sjöþraut kvenna. Í 100 metra og 800 metra hlaupi, 400 metra grindahlaupi Silja Úlfars- dóttir og hástökki kvenna, kúluvarpi, 100 og 400 metra hlaupi karla. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Mæðgurnar (Gil- more GirlsV) (22:22) 20.55 Kamtsjatkaskagi (Kamtjatka) Sænsk heim- ildamynd þar sem fylgt er í fótspor Stens Bergmans og Dagnýjar konu hans sem fóru í könnunarleið- angur til Kamtsjatkaskaga í Norðaustur-Rússlandi, við Beringshaf, fyrir 80 ár- um. 21.53 Kastljós - molar Hljómsveitin Hjálmar - "Til þín" e. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lögmál Murphys (Murphy’s Law) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (4:6) 23.20 Kastljós 23.50 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Val- entina 11.10 Sisters 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 Meistarinn 14.20 Numbers 15.05 Amazing Race 16.00 Shin Chan 16.25 Mr. Bean 16.45 He Man 17.10 Nornafélagið 17.35 Músti 17.40 Bold and the Beauti- ful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons 20.05 The Apprentice (Lærlingurinn) (5:14) 20.50 Gone But Not For- gotten (Horfinn en ekki gleymdur) Leikstjóri: Armand Mastroianni. 2004. (2:2) 22.20 NCIS (Glæpadeild sjóhersins) Bönnuð börn- um. (5:24) 23.05 Eleventh Hour (Á ell- eftu stundu) (3:4) 00.15 Bones (Bein) Bönn- uð börnum. (15:22) 01.00 Unconditional Love (Skilyrðislaus ást) Leik- stjóri: P.J. Hogan. 2002. 02.55 Federal Protection (Vitnavernd) Stranglega bönnuð börnum. 04.25 NCIS (Glæpadeild sjóhersins) Bönnuð börn- um. (5:24) 05.10 Fréttir og Ísland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Kóngur um stund (5:16) 18.55 Meistaradeild Evr- ópu 2006 - forkeppni 3. umferð (Dynamo Zagreb - Arsenal) Bein útsending frá fyrri viðureigninni milli enska liðsins Arsenal og króatíska liðsins Dynamo Zagreb í þriðju og síðustu umferð forkeppninnar fyr- ir Meistaradeild Evrópu 2006/2007. 21.00 KB banka mótaröðin í golfi 200 (KB banka mótaröðin 2006) 22.00 World’s Strongest Man 1985 23.00 Ensku mörkin 2006- 2007 (Ensku mörkin 2006-2007) 23.30 Meistaradeild Evr- ópu 2006 - forkeppni 3. umferð (Dynamo Zagreb - Arsenal) Upptaka frá leik Dynamo Zagreb og Arsen- al í þriðju og síðustu um- ferð forkeppni fyrir Meist- aradeild Evrópu sem fram fór í Króatíu fyrr um dag- inn. 06.00 Wakin’ Up in Reno 08.00 One True Thing 10.05 The John F. Kennedy Jr Story 12.00 Brown Sugar 14.00 One True Thing 16.05 The John F. Kennedy Jr Story 18.00 Brown Sugar 20.00 Wakin’ Up in Reno 22.00 House of Sand and Fog 00.05 21 Grams 02.05 Impostor 04.00 House of Sand and Fog SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 16.20 The O.C. - lokaþáttur (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 Whose Wedding is it Anyway? Ný raunveru- leikasería þar sem fylgst er með fólkinu sem und- irbýr brúðkaup ríka og fræga fólksins. Því starfi fylgja mikið stress og læti og viðkomandi þarf að hafa stáltaugar og getað höndlað elfimar aðstæður. Ein mistök og allt fer úr böndunum. Fylgst er með sérfræðingunum leita að réttu staðsetningunni, raða saman sessunautum og gera allt það sem þarf fyrir hið fullkomna brúð- kaup. 21.30 Brúðkaupsþátturinn Já 22.30 Love Monkey Tom hefur smá von um tæki- færi til að kynna síðustu plötu Barbarian bræðra og umsögn eftir Abby Powell gæti komið þeim áfram. Þegar rokkstjörnulíferni hljómsveitarinnar fer úr böndunum og Abby segir frá tilfinningum sínum til Toms verður hann að finna leið til þess að skemma ekki frama sinn og ástina. 23.20 Jay Leno Leno sem tekur á móti fræga fólkinu í sjónvarpssal 00.05 Law & Order (e) 01.00 Rock Star: Super- nova - tónleikarnir og kosningin 02.00 Beverly Hills 90210 (e) 02.45 Melrose Place (e) 03.30 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Twins (Sister’s Kee- per) (10:18) (e) 20.00 Seinfeld (The Stall) (12:22) 20.30 Sushi TV (9:10) 21.00 Bernie Mac (Talk) (18:22) 21.30 Invasion (Son Also Rises) (19:22) 22.20 Falcon Beach (Papa Was A Rolling Stone) (10:27) (e) 23.10 Rescue Me (Sensiti- vity) (5:13) 23.55 Seinfeld (The Stall) (12:22) MAGNI Ásgeirsson hefur aldeilis fundið fjölina sína í tónsápunni Rockstar: Super- nova. Eftir brösótta byrjun hefur okkar maður vaxið með hverri raun á sviðinu og unnið hug og hjarta heims- byggðarinnar. Frammistaða Magna hefur komið mér skemmtilega á óvart en hljómsveit hans, Á móti sól, hefur ekki brotið sér leið inn í sálarlíf mitt. Magni er ekki bara tónvís, kappinn kemur hreint prýði- lega fyrir líka. Er öryggið uppmálað við þessar óvenju- legu aðstæður og kemur ágætlega fyrir sig orði. Magni afvopnaði þá Super- nova-menn meira að segja með eftirminnilegum hætti í síðasta þætti þegar hann spurði hvort hljómsveitin flytti ekki örugglega búferl- um til Íslands hreppti hann hnossið. Vafðist kempunum tunga um hadd. Rokk og ról og keppni upp á líf og dauða er skot- held formúla í sjónvarpi enda er Rockstar: Super- nova ljómandi efni. Það er verst að lítil spenna er í keppninni þar sem suður- afríska söngspíran Dilana ber höfuð og herðar yfir aðra keppendur, þar með talið Magna. Dilana hefur ekki aðeins æðisgenginn leðurbarka, heldur er hún líka ósvikinn töffari. Ágætt mótvægi við öll nördin sem ríða húsum landsmanna þessi missserin. Ýmsir hafa kvartað undan því að Supernova-menn séu ekki nægilega harðir í horn að taka. Gömlu hundarnir hafa vissulega meyrnað með aldrinum en er nauðsynlegt að miðaldra menn skyrpi stáli og lemji höfðinu í veggi? Það þarf sterkan skrokk til slíkra athafna. Mér finnst Tommy Lee alls ekki koma illa út úr þessu enda þótt hann sé svona kramur, karlinn. Hann er huggulegasta sál. Gilby Clarke er aftur á móti held- ur væminn fyrir minn smekk. Jason Newsted er Jason Newsted. Raunar má ég til með að leiðrétta Jason vin minn. Hann staðhæfði í síðasta þætti að hann hefði fyrir tuttugu árum upp á mánuð farið í áheyrnarpróf hjá Me- tallica. Það stenst ekki því Cliff Burton var enn á meðal vor í ágúst 1986. Hann týndi lífi í voveiflegu rútuslysi í Svíþjóð 27. september það ár. Blessuð sé minning hans. LJÓSVAKINN Ljósmynd/Danny Moloshok Okkar maður, Magni. Ljúfar leðursálir Orri Páll Ormarsson Ofurtöffarinn Dilana. BANDARÍSK þáttaröð um ein- stæða móður sem rekur gisti- hús í smábæ í Connecticut- ríki, dóttur hennar á unglings- aldri, vini þeirra og kunningja. EKKI missa af … … Gilmore girls OKKUR reiknast til að í sumar verði Ella viðstödd hundraðasta brúðkaupið og í sumar getum við látið okkur hlakka til að fylgjast með hvernig búddistar á Íslandi undirbúa og framkvæma brúðkaup, við fylgjumst með brúðkaupi í miðbænum 17. júní og jafnvel verður farið eitthvað utan. Ellu til halds og trausts í sumar verða þau Sigríður Klingeberg, sr. Bjarni Karls- son og sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir með alls konar góð ráð fyrir þau sem eru að fara að ganga í það heilaga. Fylgst er með undirbúningi brúðkaupa Morgunblaðið/ÞÖK Brúðkaupsþátturinn já kl. 21.30 á Skjá einum. Brúðkaupsþátturinn já á dagskrá í kvöld SIRKUS NFS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.