Morgunblaðið - 18.08.2006, Side 37
Morgunblaðið |37
Það eru þau Bergþór Pálsson, Harpa Harðardóttir,
Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sesselja Guðmundsdóttir
og Signý Sæmundsdóttir sem sjá um söngkennslu og
þjálfun í tónheyrn og nótnalestri. Þau kenna öll við
Söngskólann í Reykjavík. Jón Stefánsson, stjórnandi
Kórs Langholtskirkju, kennir samsöng.
Námskeiðið er opið öllum
Pláss verður fyrir 64 nemendur og mun hver nem-
andi fá 2 x 30 mínútur í söngkennslu þar sem tveir og
tveir verða saman í tíma með einum kennara. 4 x 60
mínútna þjálfun í tónheyrn og nótnalestri og 4 x 60
mínútna þjálfun í samsöng
Námskeiðið er opið öllum en karlar eru sérstaklega
velkomnir. Skráning á námskeiðið verður gegnum
midi.is. Fullt gjald er 15.000 krónur en sum stétt-
arfélög bjóða endurgreiðslu hluta gjaldsins þar sem
um tómstundanám er að ræða.
Öllum sem taka þátt í námskeiðinu er síðan vel-
komið að mæta í áheyrnarpróf inn í Kór Langholts-
kirkju sem verður 2. og 3. september. Námskeið þetta
nýtist einnig vel þeim sem ætla sér í áheyrnarpróf í
söngskóla. Frekari upplýsingar er að finna á vefsíðu
kirkjunnar.
Morgunblaðið/Kristinn
Kór Langholtskirkju heldur söngnámskeið dagana 28. ágúst til 1. september.
Söngnámskeið í Langholtskirkju
Morgunblaðið/Eyþór Árnason
Jón Stefánsson stjórnar á tónleikum í Langholtskirkju.
Kór Langholtskirkju heldur
söngnámskeið dagana 28.
ágúst til 1. september.
Styrktu stöðu þína
með aukinni þekkingu
www.endurmenntun.is
sími 525 4444
Menning, land og saga
Fólk og færni
Stjórnun og starfsþróun
Fjármál og reikningsskil
Tungumál og ritfærni
Sérnámskeið fyrir ríkisstarfsmenn
Stjórnsýslufræði
Lögfræði
Almenn verk- og tæknifræði
Félagssvið
Heilbrigðissvið
Hugbúnaður og hugbúnaðargerð
Íslenska fyrir útlendinga
Fjölbreytt úrval námskeiða
Mannauðsstjórnun
Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti
Rekstrar- og viðskiptanám
Verkefnastjórnun - Leiðtogaþjálfun
Réttindanám fyrir fasteignasala
Stjórnun 1 - Nám fyrir stjórnendur í lögreglunni
MBA
MPM
Nám samhliða starfi
Einingabær námskeið
á grunn- og meistarastigi
í samvinnu við deildir Háskóla Íslands
Námskeið í viðskiptagreinum úr Námi samhliða starfi
Meistaranámskeið í heilsuhagfræði
Meistaranámskeið í viðskiptafræði
Meistaranámskeið í sálgæslufræði
Meistaranámskeið í hjúkrunarfræði
Hugræn atferlisfræði: Eins árs þverfaglegt, hagnýtt nám
Sérnám í hugrænni atferlismeðferð: Tveggja ára nám fyrir
sálfræðinga og geðlækna
• TUNGUMÁL
• HANDVERK OG LISTIR
• HEILSA OG ÚTLIT
• TÖLVUR OG REKSTUR
• TÓNLIST
• SÖNGNÁM OG LEIKLIST
• NÁMSAÐSTOÐ
• MATUR OG NÆRING
• PRÓFAÁFANGAR
• FJARNÁM VIÐ HA
Námskeið á haustönn 2006 hefjast 25. september!
Nánari upplýsingar og innritun í síma 585-5860.
Ný námskrá kemur út 12. sept. og verður aðgengileg
á netinu: www.namsflokkar.hafnarfjordur.is