Morgunblaðið - 18.08.2006, Qupperneq 43
Morgunblaðið |43
Iðjuþjálfi tók fyrst til starfa á barna- og unglingageðdeild Landspítala –
háskólasjúkrahúss (BUGL) í september 1998.
Sem stendur starfa fjórir iðjuþjálfar á BUGL. Þeir vinna í þverfaglegu
teymi og sinna margvíslegum verkefnum. Þeir starfa í tengslum við allar
deildir, bæði göngudeild, barnadeild og unglingadeild. Einnig starfa þeir í
átröskunarteymi og vettvangsteymi göngudeildarinnar.
Starf iðjuþjálfans er víðfeðmt og tekur til mjög marga þátta í hegð-
unarmynstri skjólstæðinga.
Iðjuþjálfi metur færni við iðju, eins og nafnið gefur til kynna. Um er að
ræða mat með tilliti til skyn- og hreyfiþroska og í framhaldi af því ráðgjöf
til foreldra og skóla.
Starf iðjuþjálfans nær einnig til einstaklingsþjálfunar vegna erfiðleika á
sviði skyn- og hreyfiþroska og til annarra vandamála.
Innan skólakerfisins er unnið að því að auka og styðja þátttöku og færni
barna við nám og félagsleg samskipti.
Iðjuþjálfi leitast við að gera skjólstæðinga meðvitaða um ástand hugar
og líkama, bæta sjálfsmynd og minnka kvíða og streitu. Mismunandi slök-
unaraðferðir eru notaðar í þessu skyni.
Þá er færni skjólstæðinga í daglegum athöfnum metin, meðal annars
með eldhúsþjálfun sem tekur til atriða eins og skipulagningar, úthalds, ein-
beitingar og endurskoðunar á gildismati. Svokölluð Listasmiðja er notuð á
fjölbreytilegan hátt, meðal annars til að skoða hæfnissvið skjólstæðinga og
samspil þess við færni þeirra. Hér er bæði notuð einstaklings- og hóp-
íhlutun.
Iðjuþjálfi ráðleggur, eins og áður sagði, bæði foreldrum og skólum, en
ráðleggingar til foreldra taka oft til leikja- og tómstundaiðkunar. Lögð er
áhersla á örvandi leiki og tómstundaiðju.
Ráðgjöfin nær einnig til unglinga og barna, sem af ýmsum ástæðum hafa
hætt þátttöku í leik og starfi eða skortir sjálfstraust til þess að halda þeirri
þátttöku áfram.
Sjálfsstyrkingarhópar, íhlutunarhópar, félagsfærnihópar og átrösk-
unarhópar eru einnig starfræktir til þess að takast á við vandamál skjól-
stæðinga, en börn sem stríða við ýmis geðræn vandamál eiga oft erfitt upp-
dráttar félagslega. Áhersla er því lögð á hrós, jákvæð samskipti við aðra
og ekki síst að skemmta sér saman.
Iðjuþjálfun við barna-
og unglingageðdeild
Landspítalans
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Morgunblaðið/ Jim Smart
Kristjan Milla Snorradóttir er iðju-
þjálfi hjá BUGL. Henni finnst starf
iðjuþjálfa ekki nógu þekkt
Heilsa og hreyfing
Fagleg heilsurækt
Frábær a›sta›a
Frábær lífsstíls námskei›
Frábær sta›setning
Nánari uppl‡singar um fleiri námskei›
og stundaskrá fyrir hausti› 2006 á
www.hreyfigreining.is
Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is
Jakobína
Sigur›ardóttir,
sjúkrafljálfari BSc
framkvæmdastjóri
Arna Hrönn
Aradóttir,
Rope-Yoga kennari
Gígja fiór›ardóttir,
sjúkrafljálfari BSc
Hólmfrí›ur
fiorvaldsdóttir,
danskennari
Sandra Dögg
Árnadóttir,
sjúkrafljálfari BSc
Harpa Helgadóttir,
sjúkrafljálfari BSc,
MTc, MHSc
Talya Freeman,
Jógakennari
Joga flæ›i
N‡ námskei› eru a› hefjast
Brei›u
bökin
Í formi til
framtí›ar
Bókanir eru hafnar í flessi
vinsælu a›halds- og
lífsstílsnámskei› fyrir
konur. 8 e›a 16 vikur.
Rope
Joga
hjá Örnu Ara.
Námskei› eru a› hefjast.
Skráning í síma 895 7275.
www.arnaara.com
Joga Flæ›i
Talya Freeman heldur flessi
Joga námskei› flar sem
öndun og hreyfing flæ›a
saman. Námskei› hefjast
á helgarnámskei›i flann
9. september.
Betri lí›an í hálsi,
her›um og baki.
Skráning í síma: 897 2896.
www.bakleikfimi.is
Dans-
kennsla
Bumban
burt
Loku› námskei› fyrir
karla sem vilja ná árangri.
8 vikna námskei›.
Mó›ir og
barn
Bókanir eru hafnar í fimm
vikna námskei› Söndru
Daggar Árnadóttur.
Námskei›i› byrjar 19.09.
Líkamsrækt
Einkafljálfun hjá sjúkra-
fljálfurum. Frábær a›sta›a
til a› æfa á eigin vegum
á flægilegum sta›.
Opnir tímar. Stundaskrá:
www.hreyfigreining.is
Byrjenda- og framhalds-
námskei›. Kennt á
fimmtudögum. Hólmfrí›ur
fiorvaldsdóttir kennir.
Geisladiskar