Morgunblaðið - 18.08.2006, Qupperneq 48
48|Morgunblaðið
Nú líður að hausti og námskeiðin í
Föndru að hefjast á ný eftir sumarfrí.
Fyrstu námskeiðin í Föndru í haust
verða ONE-STROKE málunarnám-
skeiðin vinsælu
Mimi Collins kemur
Uppselt var á þessi námskeið í vor
og langir biðlistar. Það er hin frá-
bæra Mimi Collins sem heimsækir
okkur frá Bandaríkjunum til þess að
kenna þessa málunaraðferð. Aðferð-
in snýst um strokuaðferð þar sem
fleiri en 1 litur er notaður í pensilinn í
einu.
Með því að „hlaða“ pensilinn á sér-
stakan hátt og nota sérstakar aðferð-
ir við strokurnar, má ná fram ótrú-
lega fallegum rósum, laufblöðum,
fuglum, ávöxtum og fleira og fleira.
Bæði býður Mimi upp á grunn-
námskeið í þessari aðferð, sem og
framhaldsnámskeið eins og sérhæfð
rósanámskeið, magnolíunámskeið
og námskeið í veggjamálun ásamt
fleiru.
Albúmaföndur
Föndra býður líka upp á ýmis önn-
ur námskeið í haust. Svo sem
„Scrapbooking“ (albúmaföndur),
skartgripagerð (bæði Swarovski
skartgripir og grófari fylgihlutir),
krema & smyrslagerð (í eldhúsinu
heima), ullarþæfingu (Hulda Hall-
gríms og Sigrún D. Jónsdóttir text-
ílkennarar), mósaík, kortagerð og
fleira.
Föndra heldur námskeið í föndri
Morgunblaðið/Ásdís
Verslunin Föndra stendur að námskeiðum í föndri. Hér eru krukkur í
skemmtilegum búningi sem geyma má eitt og annað gott í.
Mimi Collins (standandi) ásamt iðnum nemendum að æfa “OneStroke-strokurnar.
Mimi Collins notar OneStroke aðferðina á vegg.
Gamall stóll sem var málaður og skreyttur með OneStroke-máluninni.
Handunnin kort, scrapbooks og aðrir fallegir munir eru meðal þess sem hægt er að búa til á námskeiðum Föndru.
Fallegir Swarovski hringar, gerðir á námskeiði hjá Nadine í Föndru vorið 2006
VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna á námskeiðinu.
Þau hafa
lengt sinn
sólarhring!
“Ekki eingöngu les ég hraðar.
Ég les með ...margfalt meiri skilning.”
Inger, 24 ára Sjúkraliði og nemi.
“...held ég sé á góðri leið með að ná
inntökuprófinu í læknadeild í vor.”
Bergþóra Þorgeirsdóttir, 18 ára næstum
því stúdent.
“...hvergi áður náð jafn hárri ávöxtun á
tímasparnað ...”
Fylkir Sævarsson, 39 ára Iðnfræðingur.
Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið:
Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmti-
legt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður
kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta.
6. vikna námskeið 4. september (nokkur sæti laus)
6. vikna námskeið hefst 12. september
... Akureyri 3. vikna hraðnámskeið 31. ágúst
Skráning á hraðlestrarnámskeið er hafin
á www.h.is og í síma 586-9400
DULSPEKI-
NÁMSKEIÐ
www.tarot.is
* Tarotnámskeið
* Talnaspekinámskeið
Upplýsingar um námskrá,
verð og skráningu
á www.tarot.is
eða í síma 868 0322.