Morgunblaðið - 29.08.2006, Page 47

Morgunblaðið - 29.08.2006, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2006 47 Félagsstarf Árskógar 4 | Kl. 9.3o bað, kl. 8-16 smíði/útskurður, kl. 9-16.30 leikfimi, kl. 9 boccia. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, út að pútta, 18 holu púttvöllur, dagblöðin liggja frammi. Dalbraut 18 - 20 | Skráning í hópa og námskeið. Myndlist, framsögn/ leiklist, postulínsmálun, frjálsi handa- vinnuhópuinn, leikfimi, grínaragr- úppan, sönghópur ofl. Handverks- stofa Dalbrautar 21-27 opin 8-16. Skráningu lýkur 4. sept. Starfs- manna- og notendaráðsfundur 4. september kl. 13. Hausthátíð 8. sept. kl. 14. Sími 588 9533. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum kl. 10-17. Leikfimi kl. 10.15. Ganga kl. 14. Kynningardagur verður n.k. fimmtudag, 31. ágúst kl. 14. Nám- skeiðin hefjast 5. sept. Skráning og upplýsingar í síma 554 3400. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Leikfimin á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 9, í umsjá Margrétar Bjarn- ardóttur. Félagsstarf Gerðubergs | Opið kl. 9- 16.30, ganga um nágrennið kl. 10.30. Veitingar í Kaffi Berg. Unnið er að gerð vetrardagskrár og eru ábend- ingar vel þegnar. Uppl. á staðnum og s. 575 7720. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9 aðstoð við böðun. Kl. 13 spilað, kaffi- veitingar kl. 15. Búðin er opin frá kl. 11- 13. Bónusferð kl. 12.40. Hárgreiðslu- stofan og Fótsnyrtistofan eru opnar þriðjudaga til föstudaga. Allir vel- komnir. Geðhjálp | Sjálfshjálparhópur fyrir aðstandendur fólks með geðraskanir kemur saman kl. 18-19.30 öll þriðju- dagskvöld, í húsi Geðhjálpar að Tún- götu 7 í Reykjavík. Nánari uppl. á www.gedhjalp. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin. Kl. 10 boccia. Kl. 12 hádeg- ismatur. Kl. 12.15 ferð í Bónus. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Brids kl. 13. Pútt á Vallarvelli kl. 14-16. Hvassaleiti 56-58 | Böðun fyrir há- degi. Hádegisverður kl. 11.30. Helgi- stund kl. 13.30 í umsjón séra Ólafs Jóhannssonar. Fótaaðgerðir 588- 2320. Hársnyrting 517 3005/ 849 8029. Hæðargarður 31 | Skráningu í hópa og námskeið lýkur 29. ágúst. 32 möguleikar í boði. Sönghópur Hjör- dísar Geirs er byrjaður að hittast alla fimmtudaga kl. 13.30. Hausthátíð 1. september kl. 14. Opið 9 -16. 568 3132. Norðurbrún 1, | Opin hárgreiðslu- stofa kl. 9, leikfimi kl. 14. Skráning er hafin í hópa og námskeið. Myndlist hefst 5. sep kl. 9-12, leirmótun fimm- tud. kl. 9-12 og kl. 13.16.30. Postulíns- málning á mánud. kl. 13-16.30, mynd- list á föstud. kl. 9-12. Uppl í síma 568 6960 opin vinnustofa miðvikud. og fimmtud. Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9-15.30 handa- vinna, kl. 11.45-12.45 hádegisverður, kl. 13-16 frjáls spil, kl. 14.30-15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9-12.30, morgunstund kl. 9.30, hand- mennt alm. kl. 11-15, félagsvist kl. 14. Kirkjustarf Áskirkja | Kyrrðarstund í umsjá sóknarprests Sigurðar Jónssonar kl. 12. Boðið upp á súpu og brauð eftir stundina. Allir velkomnir. Garðyrkjufélag Íslands | Opið hús Ví- dalínskirkju fer í vettvangsferð til Hveragerðis í dag kl. 13-16.30. Farið verður í vefnaðarvörubúð og kaffi í bakaríinu. Skráning þátttöku í síma: 895 0169. Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs- þjónusta alla þriðjudaga kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Hjallakirkja | Bæna- og kyrrð- arstundir í Hjallakirkju á þriðjudögum kl. 18. Kristniboðssalurinn | Samkoma verður í Kristniboðssalnum 30. ágúst kl. 20. „Metta oss að morgni“. Har- aldur Jóhannsson talar. Kaffi eftir samkomuna. Laugarneskirkja | Kl. 20 12 spora- hópar koma saman. (Athugið að kvöldsöngur hefst á sama tíma að viku liðinni.) lóni í Þjórsárdal (Núpslón) er verður til er Hvammvirkjun verður byggð. Til 24. sept. www.arnibjorn.com Sögusetrið á Hvolsvelli | Einkasýning Hel- enu Hansdóttur samanstendur af víd- eógjörningi, innsetningu og ljósmyndum. Til 3. september, opið alla daga kl. 10–18. Thorvaldsen bar | Málverkasýning Arnars Gylfasonar stendur til 8. sept. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á 1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum Marks Watson og Alfreds Ehrhardt um Ís- land árið 1938. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Í tilefni af 70 ára afmæli Laugarnesskóla stendur yfir sýning á Reykjavíkurtorgi, Tryggvagötu 15, 1. hæð. Opin virka daga kl. 11–19 og um helg- ar kl. 13–17. Ókeypis aðgangur. Sýning á skipulagstillögum sem aldrei var hrint í framkvæmd; þar á meðal líkön og ljósmyndir af Ráðhúsi í Reykjavík og teikn- ingar af skipulagi nýs miðbæjar. Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 3. hæð. Opið kl. 10–16. Að- gangur ókeypis. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla prestshúsinu. Opið daglega kl. 9–18, fimmtud. 9–22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Iðnaðarsafnið á Akureyri | Á safninu gefur að líta vélar og verkfæri af öllum stærðum og gerðum, framleiðsluvöru o.fl. Opið frá 13–17 til 1. sept. 400 kr. inn, frítt fyrir börn. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarn- arfirði sem er bústaður galdramanns og lit- ið er inn í hugarheim almúgamanns á 17. öld. Opið alla daga kl. 12–18 til 31. ágúst. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Gerður safnar bókstöfum úr ís- lenskum handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Sýning á teikningum Halldórs Bald- urssonar byggðar á Vetrarborginni eftir Arnald Indriðason. Opið mán.–föstud. kl. 9– 17, laugard. kl. 10–14. Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur er opin alla daga kl. 11–17. Í september er opið um helg- ar kl. 14–17 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Ókeypis aðgangur. Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist – Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúð- kaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Op- ið alla daga kl. 10–17, til 15. sept. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Víkin – Sjóminjasafnið | „Togarar í 100 ár“. Sýningunni er ætlað að veita innsýn í sögu togaraútgerðar og draga fram áhrif hennar á samfélagið. „Úr ranni forfeðr- anna“ er sýning á minjasafni Hinriks Bjarnasonar og Kolfinnu Bjarnadóttur. Þjóðmenningarhúsið | Íslensk tískuhönnun og Í spegli Íslands, um skrif erlendra manna um Ísland og Íslendinga fyrr á öld- um. Auk þess helstu handrit þjóðarinnar á handritasýningunni og Fyrirheitna landið. Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og búningaskart frá lokum 17. aldar til nú- tímans. Til 19. nóv. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip- að ævintýraljóma og gefst nú tækifæri til sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminjasafnsins. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á sýningar, fræðslu og þjónustu fyrir safn- gesti. Þar er safnbúð og kaffihús. Opið alla daga 10–17 og ókeypis inn á miðvikudögum. Boðið er upp á leiðsögn á ensku alla daga kl. 11 og á íslensku á sunnudögum kl. 14. Leiklist Iðnó | The best of Light Nights í Iðnó – öll mánudags- og þriðjudagskvöld í ágúst. Sýningar hefjast kl. 20.30. Efnisskrá er flutt á ensku (að undanskildum þjóðlaga- textum og rímum), þjóðsögur færðar í leik- búning, þættir úr Íslendingasögum, dansar og fleira. Nánari uppl. á www.lightnig- hts.com Dans Kramhúsið | Tangóhátíðin TANGO on ICE- land hefst fimmtud. 31. ágúst með opn- unarhátíð í Iðnó og lýkur að kvöldi 3. sept- ember í Bláa Lóninu. Helgarnámskeið hefst á föstudegi og kennt verður í Kramhúsinu og Iðnó. Kvölddagskrá er alla dagana sem opin er öllum. Nánari upplýsingar og skrán- ing er á www.tango.is Kramhúsið verður opið og öllum er boðið að koma og stíga dansinn eða liðka sig í leikfimi og jóga dagana 4.–8. september. Þátttaka er ókeypis en fjöldi háður hús- rými. Dagskrá opnu vikunnar ásamt stundaskrá haustsins og skráningu á nám- skeið er á www.kramhusid.is Fyrirlestrar og fundir Geðhjálp | Sjálfshjálparhópur fyrir fólk sem glímir við þunglyndi kemur saman kl. 20– 21.30 öll þriðjudagskvöld í húsi Geðhjálpar á Túngötu 7 í Reykjavík. www.gedhjalp.is Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður á Sauðárkróki, við Skagfirðingabúð, í dag kl. 11–17 og 30. ág. kl. 9–11.30. Á Blönduósi við ESSO 30. ág. kl. 14–17. Ferðaklúbbur eldri borgara | Farið verður í haustlitaferð í Borgarfjörð 22. sept. kl 13, ekið um Svínadal–Skorradal–Húsafell– Reykholt . Kvöldverður, skemmtiatriði og dansleikur á eftir. Allir eldri borgarar vel- komnir. Uppl. í síma 892 3011. Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti mat- vælum, fatnaði og leikföngum á mið- vikudögum kl. 13–17. Úthlutun matvæla sama dag kl. 15–17 í Eskihlíð 2–4 v/ Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjár- hagslega, geta lagt inn á reikning 101–26– 66090 kt. 660903–2590. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun alla miðvikudaga kl. 14–17, í Hátúni 12b 1. hæð. Svarað í síma 551 4349, virka daga kl. 10–15. Netf. maedur@s- imnet.is Frístundir og námskeið Gigtarfélag Íslands | Haustnámskeið hefj- ast 6. september. Jóga með Rut Rebekku og leikfimi undir stjórn sjúkraþjálfara. Þyngdarstjórnunarnámskeið – aðhald, stuðningur og fræðsla. Nýtt – pilates, sem hentar fyrir fólk með vefjagigt. Uppl. og skráning hjá Gigtarfélagi Íslands í síma 530 3600. Útivist og íþróttir Garðabær | Vatnsleikfimi verður í innilaug- inni í Mýrinni, mánud.–föstud. kl. 7–8, frá 1. sept. til 15. des. Kennari er Anna Día Er- lingsdóttir íþróttafræðingur. Takmarkaður fjöldi. Uppl. hjá Önnu Díu í síma 691 5508. 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu EITRAÐASTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15-POWER B.i. 16 ára með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 Ein fyndnasta grínmynd ársins Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 16 ára kl. 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 8 EITRAÐA STI SPENNU TRYLLIR ÁRSINS GEGGJUÐ GRÍNMYND Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL -bara lúxus Sími 553 2075 Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sími - 551 9000 JAMIE FOXX ACADEMY AWARD WINNER FRÁ MICHAEL MANN LEIKSTJÓRA “COLLATERAL” OG “HEAT” COLIN FARRELL eee LIB - TOPP5.IS eee HJ - MBL eee TV - kvikmyndir.is eee LIB - TOPP5.IS eee HJ - MBL eee TV - kvikmyndir.is Ein fyndnasta grínmynd ársins með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum GEGGJUÐ GRÍNMYND Takk fyrir að reykja kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Grettir 2 m.ísl.tali kl. 6 og 8 Snakes on a plane kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára A Praire Home Company kl. 5.45, 8 og 10.15 Silent Hill kl. 10 Ástríkur og Víkingarnir kl. 6 Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.