Morgunblaðið - 29.08.2006, Side 49

Morgunblaðið - 29.08.2006, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2006 49 SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI Frá leikstjóra Sixth Sense, Signs og Village. PAUL GIAMATTI (SIDEWAYS) SÝNIR STJÖRNULEIK STAFRÆNA / DIGITAL BÍÓIÐ Á ÍSLANDI eee V.J.V - TOPP5.IS eee S.V. - MBL GEGGJUÐ GRÍNMYND með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Ein fyndnasta grínmynd ársins úr smiðju Jim Henson Frábær skemmtun fyrir alla fjölskyldunaeeeL.I.B. Topp5.iseeeS.V. Mbl. P.B.B. DV. eeee SÝNDI BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI YOU, ME AND DUPREE kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 YOU, ME AND DUPREE LUXUS VIP kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 LADY IN THE WATER kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 12.ára. 5 CHILDREN AND IT M/- ensku tal. kl. 4 - 6 PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 5 - 7 - 8 - 10 B.i. 12.ára. THE LONG WEEKEND kl. 8 B.i. 14.ára. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 3:45 Leyfð OVER THE HEDGE M/- ensku tal. kl. 10:10 Leyfð BÍLAR M/- Ísl tal. kl. 3:45 Leyfð LADY IN THE WATER kl. 6 - 8:10 - 10:30 B.i. 12.ára. DIGITAL SÝN. 5 CHILDREN AND IT M/- ensku tal. kl. 6 MIAMI VICE kl. 8 - 10:45 B.i. 16.ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 8 - 10:45 B.i. 12.ára. DIGITAL SÝN. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 6 Leyfð DIGITAL SÝN. 26.08.2006 17 20 22 24 38 4 8 8 3 6 4 4 8 2 1 35 23.08.2006 3 6 13 20 26 46 297 47 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Vinir hrútsins í öðrum heimshlutum koma við sögu. Hvort sem hann saknar þeirra mikið eða smávegis, gerir nær- vera þeirra vart við sig með ýmsum hætti. Það á ekki síst við ef fjarstaddi vinurinn er í meyjarmerki. Naut (20. apríl - 20. maí)  Sumar venjur sem nautið hefur ánægju af taka bara fimm mínútur, eins og það að lesa grein sem veitir innblástur eða að gera magaæfingar. Á hinn bóginn, ef einhver uppreisn er í þér, er uppreisn það eina sem á eftir að gleðja þig. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Það er undir tvíburanum komið að halda sambandi við besta fólkið sitt. Það er líka á hans ábyrgð að vita hvert besta fólkið er og taka það framyfir aðra. Til allrar hamingju hefurðu ánægju af því að tak- ast á við þess konar ábyrgð. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Jafnvel ástríkustu vinasambönd lenda í undarlegum pyttum endrum og sinnum. Finndu eitthvað skemmtilegt sem dreifir huganum. Hættu að einbeita þér að óþægilegum aðstæðum og leyfðu þeim að leysast af sjálfu sér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Óundirbúinn rausnarskapur er besta til- finningin sem hægt er að fá fyrir nokkra hundraðkalla. Eins skapandi og þú ert ættir þú ekki að vera í vandræðum með að finna fullkomna leið til þess að koma einhverjum á óvart og láta viðkomandi finna til sín í leiðinni. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Almenn skynsemi segir manni að brjóta ekki brýr að baki sér, en ef engar brýr væru brotnar sæti maður uppi með gamlar úr sér gengnar brýr og ekkert svigrúm til þess að smíða nýjar. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogir og naut eiga það sameiginlegt að laðast sterklega að allsnægtum. Vogin Oscar Wilde sagði eitt sinn: „Sérhvern þann, sem lifir eins og hann hefur ráð á, skortir ímyndunarafl“. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Fáránlegar hugmyndir svífa á himni vit- undar þinnar, eins og loftkennd teikni- myndaský. Það fáránlegasta af öllu er, að eitt þeirra geymir skyndilausn á öll- um þínum vandamálum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn fær frábærar fréttir. En hugsanlegt er að hann eigi ekki eftir að fatta það. Kannski hugsar hann með sér að þetta séu bara fréttir og kemst svo að því eftir nokkrar vikur hversu frábærar þær eru. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Stundum gerist það ef maður einblínir á eitthvað eitt, að fjölmargir aðrir kostir fara framhjá manni. Notaðu daginn til þess að byrja að ná sambandi við fólk og myndaðu lausleg, en heillandi tengsl. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Það sem vatnsberinn gerir sjálfkrafa gerir hann án þess að velta því fyrir sér – eða líklega er um að ræða meðvitaða ákvörðun sem hann tók fyrir löngu og er nú orðin ómeðvituð. Lykillinn að breyt- ingu er sá að vakna. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Peningar kaupa ekki stíl. Reyndar koma þeir stundum í veg fyrir hann með því að gera eitthvað dýrt en óskapandi að raun- verulegum valkosti. Þú notar ímyndunaraflið til þess að framkvæma eitthvað sem væri aldrei falt fyrir peninga. stjörnuspá Holiday Mathis Hin dyggðuga orka meyj- unnar er allsráðandi í himninum núna og gæti þess vegna talið einhvern á, með skotheldum rökum, að gera það sem á eftir að koma sér best fyrir viðkomandi í framtíð- inni. En þegar orka tungls í sporðdreka kemur til sögunnar, tekur efinn við. Hver mun sigra? Svarið er að finna í leynd- ustu afkimum sálarinnar. LISTAKONURNAR Hrafnhildur Halldórsdóttir, Jóna Hlíf Halldórs- dóttir og Stina Wirfelt sýna Úti/ Ute/Out í Gallerí +, Akureyri. Hug- myndin að sýningunni vaknaði þeg- ar listakonurnar hittust í Glasgow þar sem þær stunduðu nám við Masters-deildina við Glasgow Scho- ol of Art. Stendur til að þetta verði far- andsýning, sem fara mun áfram til Malmö og Glasgow. Þarna verða til sýnis vídeóverk, ljósmyndir og inn- setningar. Úti/ute/Out í Galleríi+, Akureyri Guðsþjónustur | Hvern helgan dag er guðsþjónusta kl. 11. Sunnudaga- skólinn er á sama tíma í safn- aðarheimili kirkjunnar. Á sunnudag hefst sunnudagaskólastarfið kl. 11. Verður boðið upp á nýtt og skemmtilegt efni sem höfðar til þess aldurshóps sem sækir sunnudaga- skólann. Annan sunnudag hvers mánaðar sameinast guðsþjónust- urnar og verða að fjölskylduguðs- þjónustu. Boðið er upp á tónlistaguð- sþjónustur þriðja sunnudag hvers mánaðar þar sem ýmsum tónlista- stefnum er boðið að taka þátt. Létt- messur eru fyrsta sunnudag hvers mánaðar. Barna- og unglingastarf | Um langt árabil hefur Árbæjarsöfnuður lagt metnað sinn í að bjóða upp á öflugt barna og unglingastarf. Boðið er upp á starf fyrir börn á aldrinum 6- 12 ára í öllum hverfum sóknarinnar í Ártúnsskóla, Árbæjarkirkju, Sel- ásskóla og Norðlingaskóla. Starfið er aldursskipt frá 6-9 ára og 10-12 ára. Nánari tímasetningar verða sendar til viðkomandi aldurshópa næstu daga. Æskulýðsfélag fyrir unglinga | Frá 13 ára til 16 ára aldurs og eldri er starfrækt æskulýðsfélag í Árbæj- arkirkju. Það starf er sömuleiðis aldursskipt eða fyrir 8. bekkinga (fermingarárganginn)14-16 ára eða 9.-10. bekkinga grunnskóla. Nýtt og spennandi starf verður í boði í vetur. Ekki hefur verið boðið upp á neitt þessu líkt í þessu starfi fyrr hér á landi. Fermingarfræðslan | Hófst að hluta í ágúst og verður framhaldið í vetur fram að fermingum vorið 2007. Börnin eiga að vera búin að fá dagskrá og tilhögun í hendur. Sam- hliða fermingarfræðslu barna verð- ur boðið upp á fræðslu fyrir foreldra fermingarbarnanna. Kvöldnámskeið með Höllu Jónsdóttur frá Kenn- araháskóla Íslands í september og október. Helgi- og fyrirbænastund | Er hvern mánudagsmorgun í fé- lagsmiðstöð eldri borgara að Hraunbæ 105. Helgi- og fyrirbæna- stund er hvern miðvikudag kl.12 í kirkjunni. Hægt er að koma fyr- irbænaefnum til presta kirkjunnar. Súpa og brauð á eftir í safn- aðarheimili kirkjunnar gegn vægu gjaldi. Opið hús fyrir eldri borgara | Er á miðvikudögum kl. 13-16. Þar er spjallað og föndrað, farið í ferðalög, fyrirlestrar, fræðsla og skemmtun. Kvenfélag | Er starfandi við kirkj- una og styður við hin ýmsu málefni safnaðarins. Fundir eru í safn- aðarheimili kirkjunnar fyrsta mánu- dag hvers mánaðar kl. 20-22. Foreldramorgnar | Eru á þriðju- dagsmorgnum kl.10-12. Á þeim morgnum gefst foreldrum tækifæri til að koma saman með ung börn sín og spjalla og fá ýmiskonar fræðslu um umönnum barna. Kórastarf | Tveir kórar eru starf- ræktir við kirkjuna. Kirkjukórinn syngur við almennar guðsþjónustur safnaðarins. Kórinn æfir á fimmtu- dögum kl.19-21. Áhugasamir geta haft samband við kórstjórann og organistann Krisztine Kalló Szklen- ár. Gospelkór hefur verið starfandi við kirkjuna frá 1998. Æfingar kórs- ins eru á miðvikudögum kl.17.30-19. Fullorðinsfræðsla | Verður í boði í vetur. Nánari tilhögun og tímasetn- ingar verða sendar út þegar nær dregur atburðum. Vonumst við til þess að sem flestir sjái sér fært að njóta starfsins sem boðið er uppá í vetur. Vetrarstarf Árbæjarsafnaðar Morgunblaðið/Arnaldur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.