Morgunblaðið - 14.09.2006, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Labrador hvolp (tík) vantar
heimili. Yndisleg 4 mánaða kol-
svört 85% labradortík, (hefur útlit
labradors), til sölu sem fyrst. Ger-
ir sitt úti, vel upp alin en enn með
hvolpastælana. Verð umsemjan-
legt. Vonandi hringir einhver
áhugasamur því annars þurfum
við að lóga henni. Sími 661 8526,
659 2916.
Gefins
Trépottur með nuddi fæst gefins
geng því að verða sóttur.
Upplýsingar í síma 562 7107.
Fæðubótarefni
Herbalife - Viltu bæta heilsuna
- ná kjörþyngd - bæta þig í rækt-
inni - hafa aukatekjur?
Hanna/hjúkrunarfræðingur
símar 897 4181 og 557 6181.
Skoðaðu árangurssöguna mína
á www.internet.is/heilsa
Heilsa
Betri heilsa - betra líf!
Þú léttist með Herbalife.
Persónuleg ráðgjöf
og stuðningur.
S. 892 8463 og 868 4884.
Hljóðfæri
Óska eftir að kaupa notað píanó.
Vantar píanó, má vera gamalt en
þarf að vera í lagi. Upplýsingar
í síma 846 5704 eða 862 2757.
Húsnæði óskast
Vantar íbúð til leigu í Hf. Par
vantar íbúð til leigu í Hf. sem
fyrst. Greiðslugeta 60-70 þús. á
mán. Reglusöm og skilvís, höfum
einnig meðmæli. Sími 659 5374.
Leitar þú að rólegum leigjanda?
38 ára, einhleyp og barnlaus kona
óskar eftir 2ja herb. íbúð til lang-
tímaleigu frá 1. okt. eða 1. nóv.
Leigugeta 50-60 þús. Upplýsingar
á elsainga@gmail.com og í síma
862 1851.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu verslunar-/iðnaðarhús-
næði 141 fm til leigu á Smiðju-
vegi 4. Snyrtilegt umhverfi og
næg bílastæði. Laust fljótlega.
Uppl. í síma 698 9030.
Til leigu. Til leigu 300 fm kjallari
í Höfðahverfi. Lofthæð 3 m. Góðar
innkeyrsludyr. Möguleiki að
skipta húsnæðinu. Leiga 160 þús.
á mánuði. Sími 861 8011.
Tangarhöfði - Hagstæð leiga.
Glæsilegt 200 fm skrifsthúsn. á
2. hæð til leigu á ca 700 kr. fm.
Rúmgott anddyri, 7 herbergi m.
parketgólfi, fundar- og eldhúsað-
stöðu, geymslu og snyrtingu.
Upplýsingar í síma 693 4161.
Geymslur
Tökum til geymslu hjólhýsi,
fjallabíla, tjaldvagna og annað
sem þarfnast geymslu.
Stafnhús ehf.,
sími 862 1936.
Sumarhús
Sumarhúsalóð óskast. Óska eft-
ir að kaupa lóð undir frístundahús
í nágrenni Reykjavíkur t.d. við
Hafravatn, Krókatjörn, Selvatn
eða nágrenni. Sími 891 9554.
Listmunir
Glerlist - Stokkseyri
Ella Rósinkrans flytur í Súðarvog
í Reykjavík. Öll glerlist seld með
50% afsl. þessa dagana á Stokks-
eyri. Opið frá 14-19 alla daga.
Uppl. í síma 695 0495.
Námskeið
Einstakt enskunámskeið
Fyrir þá sem vilja styrkja enskugrunninn,
tala og skilja enska tungu.
• Fjarnám með 27 1/2 tíma enskunámskeiði á cd diskum
• Slökunardiskur með jákvæðri staðfestingu með tónlist
frá Friðriki Karlssyni
• Vinnubók með enska og íslenska textanum
• Taska undir diskana
• Áheyrnarpróf í lok náms
Mörg stéttarfélög, fræðslusjóðir og fyrirtæki styrkja þetta námskeið
Allar uppl‡singar
www.tungumal.is
eða í símum 540-8400 eða 820-3799
Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarm. Byrjendanám-
skeið í Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðferð verður
haldið 28. sept.-1. október næst-
komandi á Hótel Sögu. Upplýs-
ingar í síma 466 3090 og á
www:upledger.is.
Microsoft kerfisstjóranám. Örfá
sæti laus á síðari hluta sem hefst
13. nóv. Innihald Windows Server
2003 og Windows netkerfi. Hag-
nýtt nám á hagstæðu verði.
Rafiðnaðarskólinn www.raf.is.
Matreiðslunámskeið í
grænmetisréttum
Grænt og gómsætt
- hollustan í fyrirrúmi
Náttúrulækningafélag Reykjavík-
ur heldur matreiðslunámskeið í
Hússtjórnarskólanum
Sólvallagötu 12, laugardaginn
7. október nk. Kennari: Dóra
Svavarsdóttir matreiðslumeistari.
Takmarkaður fjöldi. Afsláttur fyrir
félagsmenn. Skráning í
s: 552 8191 kl. 10-12.
Lærðu að komast í djúpa
slökun og efla sjálfa/n þig.
Lærðu betur á mátt hugans og
hvernig þú getur nýtt það til góðs.
Helgarnámskeið 16.-17. septem-
ber.
Uppl. & skráning á
www.ljosmidlun.is og í síma
898 8881 (Hjalti).
HNÍFAGERÐ skepti og slíður
frá 19. sept.-1. okt. 20 kest.
5 námskeið.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2 - 101 Reykjavík.
Uppl. og skráning mánudaga til
föstudaga kl. 12.00-16.00.
Símar 551 7800 - 895 0780.
Fax 551 5532.
Netfang: hfi@heimilisidnadur.is
www.heimilisidnadur.is
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir og
endurnýjun raflagna.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is
plexiform.is, Dugguvogi 11, sími
555 3344. Fartölvustandar 3.900
kr., blaðastandar 990 kr., póst-
kassasamstæða úr tré og plasti
8.000 kr. hólfið, húsnúmer 690 kr.
Netverslun pantanir.is/plexiform
Móðuhreinsun glerja
Er komin móða eða raki milli
glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.,
s. 897 9809.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Lagerhreinsun
Peysur - 60% afsl.
Úlpur - 50% afsl.
Jakkar - 50% afsl.
Skór - 30% afsl.
Buxur frá kr. 1.500.
Bolir – Toppar frá kr. 500.
Ármúla 15.
Tískuverslunin Smart
Full búð af nýjum vörum.
Grímsbæ/Bústaðavegi,
Ármúla 15.
TILBOÐ
Mjúkir og vandaðir herraskór úr
leðri. Gefa góðan stuðning við
ökklann. Höggdeyfir og innlegg.
Stærðir: 41-47.
Tilboðsverð: 2.500.
Misty skór, Laugavegi 178.
Sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
TILBOÐ
Léttir og þægilegir dömuskór
Stærðir: 36-42.
Tilboðsverð: 1.500.
Misty skór, Laugavegi 178.
Sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Prjónuð sjöl kr. 1.690.
Alpahúfur kr. 990.
Treflar frá kr. 1.290.
Vettlingar frá kr. 590
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Mjúkar og þægilegar herra-
mokkasíur með loftsóla og högg-
deyfi í hæl. Margar gerðir og litir.
Verð frá 6.785 til 6.985.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
FYLLTIR HALDARAR FYRIR
NETTU BRJÓSTIN
Nýkominn aftur rosalega falleg-
ur í BCD skálum. kr. 3850,-
Fínleg blúnda. Fer vel í BCD
skálum á kr. 3385,-
Saumlaus skál falleg blúnda í
BCD skálum á kr. 3350,-
Mjög sérstakur og flottur í BCD
skálum á kr. 3990,-
FYRIR ÞÆR BRJÓSTGÓÐU
Smart og einfaldur í
D,DD,E,F,FF,G skálar Á 4770,-
Þessi saumlausi góði í
D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 3890,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
EUROCONFORTO
HEILSUSKÓRNIR HAFA SLEGIÐ
Í GEGN Á ÍSLANDI
Verð kr. 4.400, stærðir 35-43.
Útsölustaðir:
Valmiki Kringlunni — Euroskór
Firðinum — B-Young Laugavegi
Bílar
Yfirtaka á einkaleigu - Skoda
Octavia árg. '04, ek. 54.000 km.
Elegance turbo, ljósbl. station,
fæst gegn yfirt. á einkal.samn/10
mán. eftir. Afb. um 35 þ. á mán.
Loftkæling, topplúga, krókur.
Upplýsingar í síma 865 6060.
Vegna mikillar sölu vantar okkur
allar gerðir bíla á skrá og á stað-
inn. Sérstaklega dýrari bíla.
700 m² innisalur.
100 bílar ehf., s. 517 9999
www.100bilar.is
Mercedes Benz 213 CDI
nýr, til sölu. Millilengd, 130 hest-
öfl, dísel. Ekinn 2 þús. km.
Kaldasel ehf.,
Dalvegur 16b, 201 Kópavogur,
s. 544 4333 og 820 1070.
Jeep árg. '05, ek. 13 þús. km.
Wrangler. Slagrými 4000cc. 190
hö. CD-spilari, útvarp, loftkæling.
Nýskráður feb. 2005. Ryðvarinn.
Harður toppur. Sími 695 2525.
gunnij@hotmail.com 2.550.000 kr.
Hyundai ]Aaccent árg. '98,
skoðun '07, ný tímareim, 5 d.,
1500, beinsk., ek 89.000 km. Ásett
verð 280 þ. kr, tilboð 150 þ. kr.
Sími 699 0415.
FRÁBÆR JEPPATILBOÐ!
Nýir 2006 bílar allt að 30% undir
listaverði. Honda Pilot er nýr lúx-
usjeppi, rakar inn verðlaunum
fyrir sparneytni og búnað og gef-
ur Landcruiser VX dísel harða
samkeppni. Láttu okkur leiðbeina
þér með bestu bílakaupin. Frábær
tilboð í gangi. Útvegum nýja og
nýlega bíla frá öllum helstu fram-
leiðendum. Íslensk ábyrgð fylgir.
Bílalán. Sími 552 2000 og netspjall
á www.islandus.com
Ford árg. '00, ek. 94 þús. km.
Yfirtaka á láni og 50 þús. út. Ál-
felgur og vetrardekk á felgum
fylgja. Cd, allt rafdrifið og ný kerti.
Sími 894 1500.
Lopapeysur
Fallegar og ódýrar lopapeysur til
sölu. Heilar á 5.000, hnepptar á
5.500.
Upplýsingar í síma 553 8219.
Til sölu
Veiði
Veiðitúr á Vestfjörðum. Sjó-
stangveiðibátar í Súðavík og á
Tálknafirði til leigu, helgar- eða
dagleiga. Frábært tækifæri fyrir
fjölskylduna eða félagahópinn.
Upplýsingar í síma 892 0395 eða
893 3535.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga.
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu
verði. Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Smáauglýsingar
sími 569 1100