Morgunblaðið - 14.09.2006, Blaðsíða 47
Á undanförnum árum hafa þrír gagnmerkir íslenskir jarðfræðing-
ar lýst áhyggjum sínum af stíflustæðum og öryggi Kárahnjúka-
virkjunar; Guðmundur E. Sigvaldason jarðefnafræðingur og
fyrrverandi forstöðumaður Norrænu eldfjallastöðvarinnar;
Grímur Björnsson jarðeðlisfræðingur hjá Orkuveitu Reykja-
víkur og síðast Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur og
prófessor við Rhode Island háskóla í Bandaríkjunum sem lagði
til að óháð nefnd gerði nýtt áhættumat eftir að hafa skoðað
sprunguskýrslu Kristjáns Sæmundssonar og Hauks Jóhannes-
sonar (nóv. 2005). Þessi skýrsla hefur hvorki verið kynnt né
rædd á Alþingi Íslendinga og er þó ítarlegasta og alvarlegasta
rannsóknarskýrsla sem til er um eðli og gerð berggrunns við
Kárahnjúka.
Aldrei í heiminum hefur svo stór stífla verið reist á jafn
viðkvæmri undirstöðu. Landið er á virku belti, jarðhiti er á
svæðinu og líklegt að háhiti hafi verið þar á nútíma. Berglög
eru sprungin og misgengin og vís til að hreyfast þegar vatn og
farg þrýsta á þunna jarðskorpuna.
TIL RÍKISSTJóRNAR ÍSLANdS:
Við teljum áhyggjur þessara virtu jarðvísindamanna af öryggi
stíflumannvirkja svo alvarlegar að nauðsyn beri til að óháðir
aðilar grandskoði framkvæmdina frá jarðfræðilegu sjónarhorni.
Komi til válegra atburða við Kárahnjúka eru almennir borga-
rar í hættu.
Við höfum áhyggjur af lýðræði á Íslandi. Í ljósi þess að almenn-
ingur ber fjárhagslega ábyrgð á verkinu er eðlilegt að hann
fái tækifæri til að kynna sér vandlega þessa risaframkvæmd í
heild og fái að vita ótvírætt hver áhættan er.
Við tökum undir með Haraldi Sigurðssyni prófessor og náttúru-
verndarsamtökum um allt land og krefjumst þess að fram
fari óháð áhættumat á mannvirkjum Kárahnjúkavirkjunar nú
þegar. Við krefjumst þess einnig að unnið verði nýtt, óháð
arðsemismat þar sem öll spil eru lögð á borð, þar með raf-
orkuverð og kostnaðarauki vegna vanræktra rannsókna. Við
krefjumst þess að Alþingi Íslendinga verði kallað saman til að
fresta fyllingu Hálslóns þar til þessi úttekt lítur dagsins ljós.
Anna Kristín Magnúsdóttir
Eiðum
Sigríður Björnsdóttir
Eiðum
Ásmundur Þórhallsson
Ormsstöðum
Helga Þórhallsdóttir
Ormsstöðum
Anna Þórhallsdóttir
Ormsstöðum
Bjartmar Guðlaugsson
Eiðum
Guðlaugur Þórhallsson
Ormsstöðum
Sigþrúður Sigurðardóttir
Brennistöðum
Ágústína S. Konráðsdóttir
Hjartarstöðum
Björk Sigbjörnsdóttir
Egilsstöðum
Páll Pálsson
Aðalbóli
Halldór Sigurðsson
Hjartarstöðum
Einar Guðmundsson
Hjarðarhvoli
Þorsteinn Bergsson
Unaósi
Guðmundur Karl Sigurðsson
Laufási
Kristín Scheving
Eiðum
Þórir Gíslason
Fellabæ
Gísli Björnsson
Egilsstöðum
Sigrún Björgvinsdóttir
Egilsstöðum
Hafrún Sól Valsdóttir
Egilsstöðum
Ragnhildur Benediktsdóttir
Egilsstöðum
Ingunn Bylgja Einarsdóttir
Steinholti
Hrafndís Bára Einarsdóttir
Egilsstöðum
Ragnhildur Rós Indriðadóttir
Fellabæ
Skarphéðinn G. Þórisson
Fellabæ
Lára Vilbergsdóttir
Egilsstöðum
Jón Ingi Sigurbjörnsson
Egilsstöðum
Sigrún Benediktsdóttir
Húsum
Hjalti Stefánsson
Tókastöðum
Einar Örn Guðsteinsson
Teigabóli
Guðný drífa Snæland
Fellabæ
Guðsteinn Hallgrímsson
Teigabóli
Örn Þorleifsson
Húsey
Laufey ólafsdóttir
Húsey
Yvette Lau
Unalæk
Halla Helgadóttir
Stangarási
Sigurður Ingólfsson
Egilsstöðum
ólöf Björk Bragadóttir
Egilsstöðum
Baldur Pálsson
Fellabæ
Pétur Kristjánsson
Seyðisfirði
Bragi Gunnlaugsson
Setbergi
Hákon Aðalsteinsson
Húsum
Gunnar Þórarinsson
Hjarðarbóli
Bergljót Þórarinsdóttir
Egilsstöðum í Fljótsdal
Gunnar Jónsson
Egilsstöðum í Fljótsdal
Helga Hallsdóttir
Egilsstöðum
Gunnar Axelsson
Egilsstöðum
Þórarinn Lárusson
Egilsstöðum
Einar H. Þórarinsson
Egilsstöðum
Karen Erla Erlingsdóttir
Egilsstöðum
Þorsteinn Gústafsson
Fellabæ
Björn Ingvarsson
Egilsstöðum
Styrmir Bragason
Stangarási
Bragi Björgvinsson
Víðilæk
Guðný Guðmundsdóttir
Hauksstöðum
Snæbjörn V. ólason
Hauksstöðum
Guðmundur ólason
Hrólfsstöðum
Þórhallur Sigurðsson
Fellabæ
Jónína Fjóla Þórhallsdóttir
Fellabæ
Jón Víðir Einarsson
Hvanná 1
Arinbjörn Árnason
Finnsstöðum
Sólveig Þórarinsdóttir
Fljótsbakka
Kristján Gissurarson
Eiðum
Bjarney Bjarnadóttir
Eiðum
daldís Ingvarsdóttir
Hlégarði
Jón Steinar Árnason
Finnsstöðum
Edda Björnsdóttir
Miðhúsum
Jón Kristinsson
Keldhólum
Stefán Scheving
Egilsstöðum
Ásmundur Þórarinsson
Vífilsstöðum
Auðbjörg H. Hrafnkelsdóttir
Vífilsstöðum
Rögnvaldur Ragnarsson
Hrafnabjörgum
Veturliði Rúnar Kristjánsson
Surtsstöðum
Gylfi Hallgeirsson
Hallgeirsstöðum
Kristinn Árnason
Egilsstöðum
Völundur Jóhannesson
Egilsstöðum
Kjartan Sigurðsson
Teigaseli
Sigrún M. Benediktsdóttir
Teigaseli
Guðlaug Erla Vilhjálmsdóttir
Eyvindará
Helga Magnúsdóttir
Egilsstöðum
Magnús Magnússon
Egilsstöðum
Helga R. Alfreðsdóttir
Egilsstöðum
Þorkell Sigurbjörnsson
Hafursá
Þorbjörn Rúnarsson
Egilsstöðum
Rut Magnúsdóttir
Egilsstöðum
Gunnþórunn Hvönn
Einarsdóttir Egilsstöðum
Soffía M. Ivarsdóttir
dvergasteini
Sigurður Filippusson
dvergasteini
Stefán S. Magnússon
Seyðisfirði
Sigríður Þórstína Sigurðar-
dóttir Seyðisfirði
Kristbjörg Gestsdóttir
Egilsstöðum
Ingibjörg dóra Jónsdóttir
Haga 1
Helgi Hallgrímsson
Egilsstöðum
Gestur Hallgrímsson
Blöndubakka
Eymundur Magnússon
Vallanesi
Pétur Elísson
Egilsstöðum
Ástráður Magnússon
Egilsstöðum
Sigrún Árnadóttir
Fellabæ
Jóhanna Gísladóttir
Seyðisfirði
Þórunn óladóttir
Seyðisfirði
Unnur óskarsdóttir
Seyðisfirði
Rúnar Gunnarsson
Seyðisfirði
Emil Emilsson
Seyðisfirði
Bragi B. Blumenstein
Seyðisfirði
Guðmundur Þórðarson
Seyðisfirði
Jóhann B. Sveinbjörnsson
Seyðisfirði
Bergljót Sigfúsdóttir
Seyðisfirði
Sófus Jóhannsson
Seyðisfirði
Guttormur Sigfússon
Fellabæ
Sigríður Petra Sigfúsdóttir
Fellabæ
Eva Hrund Kjerúlf
Fellabæ
Sigfús Guttormsson
Egilsstöðum
Stefanía ósk Sveinbjörns-
dóttir Egilsstöðum
Harpa Rós Björgvinsdóttir
Krossi
Einar Guttormsson
Krossi
Jón Sigfússon
Fellabæ
Hugi Guttormsson
Fellabæ
Baldur Sigfússon
Fellabæ
Sigfús Kári Baldursson
Fellabæ
Sólrún Víkingsdóttir
Fellabæ
Oddbjörg Sigfúsdóttir
Fellabæ
Gísli Skógar Víkingsson
Skógargerði
Sigfús Ingi Víkingsson
Skógargerði
Jóhann Páll Svavarsson
Fellabæ
Víkingur Gíslason
Skógargerði
Helgi ómar Bragason
Egilsstöðum
Eiríkur Sigfússon
Fellabæ
Gísli Pálsson
Aðalbóli
Ingunn Einarsdóttir
Aðalbóli
Þórhallur Þorsteinsson
Egilsstöðum
Kristinn Kristmundsson
Egilsstöðum
dýri Jónsson
Seyðisfirði
Sigurlilja Kolbeinsdóttir
Seyðisfirði
Þóra Bergný Guðmunds-
dóttir Seyðisfirði
Ríkey Kristjánsdóttir
Seyðisfirði
Þórunn Erla Valdimarsdóttir
Seyðisfirði
Helgi Örn Pétursson
Seyðisfirði
Þórunn Eymundardóttir
Seyðisfirði
Snorri Emilsson
Seyðisfirði
Cecil Haraldsson
Seyðisfirði
Þuríður Backman
Egilsstöðum
Guðrún Schmidt
Strönd 2
Arinbjörn Þorbjörnsson
Strönd 2
Hulda Sigurdís Þráinsdóttir
Egilsstöðum
Borgþór Svavarsson
Egilsstöðum
Árný Vaka Jónsdóttir
Egilsstöðum
Loftur Þór Jónsson
Egilsstöðum
Rúnar Ingi Hjartarsson
Kleppjárnsstöðum
Gréta ósk Sigurðardóttir
Vaði
Guðmundur Ármannsson
Vaði
Félag um verndun hálendis Austurlands stendur fyrir þessari auglýsingu.
Þeir sem vilja leggja félaginu lið skrái sig á undirskrift@kjosa.is
Fyrr getum við hvorki sofið né vakað áhyggjulaus.
HVER BER ÁByRGð
EF ILLA FER?