Morgunblaðið - 14.09.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.09.2006, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Komdu með smjörklípu, fröken, ég vil ekki sjá neina frímiða í bíó. VEÐUR                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! '' '- '- '- '- '- '. /. '/ /0 1/ 2! 2! 2! 2! ) % )*2! ) % 2! 2! 2! 2!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   /- /- /0 /3 '4 '5 '/ '1 '' /3 // 6  2! 2! ) % 7 2! ) % ) % 6  "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) /- /4 // /4 /' - 1 . /' /( /( 8 *%      2!      *%   2! 2! 2! 2! 2! ) % 9! : ;                 !"   # !  # #$ $ %  # # "$  # !  # #$ # %  #$ &  '    $ # #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   9:    = -         !!  :! ; )     *           )  /   <   = * .>/49 ?% *%     8  @  8  %  *      =  %   <6  <> <>* @% (>/19"   > ?>    >      <>  2!   = 6   <>   ( /5 @)2!  <>  A= *2  *?    "3(4> ><4?"@A" B./A<4?"@A" ,4C0B*.A" --1 /15 /@4 4@5 ///4 415 1'1 0.3 /014 5-0 34- /-14 '1-. /140 /.14 '4// 5-0 5-3 51' 5/5 /3.( '44. /3-3 /3'( /3-' '/.- 1@- /@( /@' '@4 /@1 4@5 4@. 4@0 '@3 /@3 /@1 /@5 4@( 4@.                 Eins og viðvar að búast sögðu forsvars- menn lág- vöruverðs- verzlana, sem Morgunblaðið ræddi við í gær um verðhækkanir í verzl- unum þeirra langt umfram vísi- töluhækkanir, að á þessum verð- hækkunum væru „eðlilegar skýringar“.     Hvenær eru ekki slíkar eðlilegarskýringar á verðhækkunum á Íslandi? Auðvitað eru eðlilegar skýringar á því að lítri af súrmjólk hækki um 38% frá því í janúar!     Auðvitað eru eðlilegar skýringará því að bleyjur hækki skyndi- lega í verði!     Þolinmæði íslenzkra neytenda ernánast takmarkalaus. Það má bjóða þeim nánast hvað sem er í verðhækkunum. Það er einna helzt ef benzínið hækkar úr hófi að neyt- endur bregðizt hart við.     Sennilega er það gamall vani,sem veldur. Hér á þessari eyju á fólk engra kosta völ. Og þótt samkeppnin sé mikil og harðnandi finna aðilar máls alltaf einhverja leið til þess að hækka verð hver í takt við annan án þess að um ólög- legt samráð sé að ræða.     Hvert á fólk að fara? Ekki geturþað keypt mat frá degi til dags í útlöndum. Ekki er hægt að kaupa byggingarvörur í útlöndum.     Það er helzt að hægt sé að kaupafatnað í útlöndum enda hefur hann lækkað umtalsvert í verði hér á Íslandi.     Nei. Það eru alltaf eðlilegar skýr-ingar á verðhækkunum og al- veg ástæðulaust að þusa eitthvað út af þeim.     Eða hvað? STAKSTEINAR „Eðlilegar skýringar“ SIGMUND NÝJAR tölur frá Eurostat um at- vinnuleysi hjá Evrópusambandinu sýna að 197,5 milljónir á aldrinum 15 ára og eldri voru þar starfandi á vinnumarkaði árið 2005. Heildar- hlutfall fólks á aldrinum 15–64 ára sem hafði atvinnu var 63,8%. Hæst var hlutfallið 75,9% í Danmörku, 73,2% í Hollandi og 72,5% í Svíþjóð. Lægst var hlutfallið 52,8% í Póllandi og 53,9% á Möltu. Af hinum 15 „eldri“ aðildarríkjum ESB var hlut- fallið lægst á Ítalíu, 57,6%. Á Íslandi var hlutfallið fyrir sama aldurshóp hins vegar 83,8% og er það hæsta hlutfallið í samanburði Eurostat. Næst kemur Sviss með 77,2% og þá Danmörk sem áður er getið með 75,9%, að því er segir á vef Samtaka atvinnulífsins. Á fundi leiðtoga ESB í Stokkhólmi 2001 var samþykkt að stefna að því markmiði að árið 2005 skyldu a.m.k. 67% fólks á aldrinum 15–64 ára í löndum ESB vera í vinnu til að hægt verði að fjármagna hækkandi eftir- launakostnað og rekstur kostnaðar- samra velferðarkerfa. Eins og fram- angreindar tölur sýna náðist þetta markmið ekki. Á sama fundi var samþykkt að stefna að því markmiði að 70% fólks á aldrinum 15–64 ára verði starfandi á vinnumarkaði. Var þetta markmið liður í Lissabonáætl- uninni um að gera Evrópusamband- ið samkeppnishæfara fyrir árið 2010, að því er segir á vef Samtaka at- vinnulífsins. Staða Íslands í samanburði við aðrar Evrópuþjóðir er því góð. Hér er atvinnuþátttaka mikil, aldurssam- setning þjóðarinnar er hagstæð og vel staðið að lífeyrismálum, þ.e. byggt er á sjóðsöfnunarkerfi. Um 84% fólks eru á vinnumarkaði Hlutfallið er hæst á Íslandi af löndum í Evrópu samkvæmt tölum Eurostat Á ÞEIM tveimur árum sem liðin eru frá stækkun Evrópusambandsins hefur fjöldi fólks frá A-Evrópu sótt vinnu til V-Evrópu, þar á meðal til Norðurlandanna. Aukið framboð á vinnuafli hefur leitt til aukinnar framleiðni, haldið vöruverði í skorð- um og ýtt undir frjálsa verslun. Þetta kemur fram í skýrslu Norð- urlandaráðs. „Samvinnuverkefnið hefur leitt í ljós að hinn opni evrópski vinnu- markaður hefur haft jákvæð áhrif. Það hefur verið skortur á vinnuafli í mörgum starfsgreinum á Norður- löndum. Pólverjar, Eistar, Lettar, Litháar og aðrir sem koma norður á bóginn í leit að vinnu svara þannig þörf sem er fyrir hendi á Norður- löndunum. Á sama tíma fá þeir, sem koma til starfa á Norðurlöndum, tækifæri til að bæta lífsskilyrði sín,“ segir Bjarne Håkon Hanssen, vinnu- mála- og aðlögunarráðherra Noregs, í inngangi að skýrslunni. Í skýrslunni kemur fram að mest aukning á erlendu vinnuafli hafi orð- ið í Noregi og á Íslandi. Heldur hefur hins vegar dregið úr aðsókn erlends vinnuafls til Finnlands og Svíþjóðar þó erlendum starfsmönnum í lönd- unum fjölgi enn ár frá ári. Góð áhrif af stækk- un ESB Jákvæðar breytingar á vinnumarkaðinum RÍFLEGA 37 milljónir króna söfn- uðust síðastliðinn laugardag í lands- söfnun Rauða krossins, Göngum til góðs, og segir Sólveig Ólafsdóttir, sviðsstjóri útbreiðslusviðs Rauða krossins, að árangurinn hafi verið framar öllum vonum. Féð sem safn- aðist rennur til aðstoðar börnum í sunnanverðri Afríku. Landssöfnunin Göngum til góðs er haldin á tveggja ára fresti og segir Sólveig að áður en hún hófst í ár hafi verið horft til þess að fyrir tveimur árum söfnuðust 35 milljónir króna. „Þetta fór vel fram úr því og við erum óskaplega ánægð og þakklát fyrir þátttöku landsmanna,“ segir Sólveig. Um 2.600 manns voru skráðir sjálfboðaliðar á laugardag, en Sólveig segir að þeir sem gengu í hús hafi verið mun fleiri, enda hafi margar fjölskyldur farið saman í söfnunarleiðangur. 17 til 20 þúsund krónur söfnuðust í hvern bauk Sólveig segir að í hvern bauk hafi safnast að meðaltali um 17 til 20 þús- und krónur, „sem er gífurlega há upphæð“. Göngum til góðs sé frá- brugðin öðrum söfnunum Rauða krossins, sem oft gangi út á að bregðast við neyð vegna hamfara eða átaka. „Með þessu erum við að leita til almennings að aðstoða okkur við að leggja einhverju ákveðnu mál- efni lið og þetta eru langtímaverk- efni okkar sem við reynum að styðja við með þessum hætti. Fólk verður öðruvísi meðvitað um það þegar það fer og gengur í hús og talar um mál- efnið og safnar og einnig þeir sem gefa þegar leitað er til þeirra með þessum hætti,“ segir Sólveig. Gengið til góðs fyrir 37 milljónir Í HNOTSKURN »Söfnunarféð verður meðalannars nýtt til þess að byggja þrjú barnaheimili í Malaví. »Einnig verða efld götubarna-verkefni Rauða krossins í Mósambík og alnæmisverkefni í Suður-Afríku. Morgunblaðið/Ómar Góð þátttaka Ungir sem aldnir gengu til góðs um síðustu helgi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.