Morgunblaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2006 59 GEGGJUÐ GRÍNMYND Sýnd kl. 6 og 10 eeee SV. MBL eee LIB, Topp5.is eee MMJ Kvikmyndir.com 500 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Talladega Nights kl. 5.40, 8 og 10.20 John Tucker Must Die kl. 6, 8 og 10 Þetta er ekkert mál kl. 10:15 Takk fyrir að reykja kl. 8 B.i. 7 ára Volver kl. 5:50, 8 og 10.15 Leonard Cohen kl. 6 Sýnd kl. 4, 5:45, 8 og 10:15 HINN FULLKOMNI MAÐUR HIN FULLKOMNA FRÉTT HIÐ FULLKOMNA MORÐ Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri kl. 4 ÍSL. TAL Sýnd kl. 8www.laugarasbio.is kl. 4 ÍSL. TAL eeee Empire eeee VJV. Topp5.is ÞAÐ ER GOTT AÐ VERA AUMINGI! kvikmyndir.is HEILAL AUS!BREM SULAU S eeee SV. MBL Sími - 551 9000 THANK YOUFOR SMOKING TAKK FYRIR AÐ REYKJA Það eru til þúsund leiðir til þess að auka adrenalínflæðið, í dag þarf Chev Chelios á öllum að halda Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 B.i. 16 ára Jason Statham úr Transporter og Snatch fer á kostum í kapphlaupi upp á líf og dauða eeee Empire magazine eee LIB, Topp5.is -bara lúxus Sími 553 2075 eee LIB, Topp5.is eeee Empire magazine eeee VJV - TOPP5.is kvikmyndir.is STÆRS TA GAM ANMY ND ÁRSIN S Í USA Fyrir börn: leiksýningar, upplestur og söng- ur. Aðgangur ókeypis. Skemmtanir Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. spilar og syngur í kvöld. Nasa | Plötusnúðurinn og tónlistarmað- urinn John B. mun sækja okkur Íslendinga heim í þriðja sinn og leika fyrir dansi á Nasa föstudaginn 29. september á vegum Breakbeat.is. John B. er einn litríkasta per- sóna danstónlistarheimsins og má búast við hörku fjöri. Nánari upplýsingar á www.breakbeat.is Vélsmiðjan, Akureyri | Hljómsveitin Six- ties leikur fyrir dansi í kvöld. Sixties heldur útgáfutónleika á laugardagskvöld kl. 22.30, nýi diskurinn er með lögum eftir Jó- hann G. Jóhannsson. Fyrirlestrar og fundir Háskólabíó | Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og Pólsk-íslenska vináttufélagið bjóða til ráðstefnu um tengsl Íslands og Póllands. Saga Póllands, Pólland, Ísland og Evrópusambandið, leiklist, bókmenntir og kvikmyndir verða kynnt. Auk þess kynna pólskir háskólanemar skóla þar í landi. Sjá: http://www.polska.is Mímir-símenntun ehf. | Í viku símenntunar býður Mímir, Skeifunni 8, fjölbreytt fram- boð námskeiða fyrir einstaklinga og fyrir- tæki án endurgjalds. Í dag kl. 12.10 fjallar Björn Hafberg náms- og starfsráðgjafi um ánægju í starfi og jákvæð samskipti. Öllum opið og aðgangur ókeypis. Sjá nánar um fleiri námskeið í boði á mimir.is VRII, Hjarðarhaga 2–6, stofa 157 | XFI: Innlægar varnir fyrir kerfishugbúnað kl. 11.45. Úlfar Erlingsson er vinnur við rann- sóknir hjá Microsoft Research’s, Silicon Valley Center, flytur fyrirlestur á vegum Tölvunarfræðiskorar Háskóla Íslands um innlægar varnir fyrir kerfishugbúnað. Allir velkomnir. Þjóðminjasafn Íslands | Rannsóknir ísl. há- skólanema sem unnar voru í Malaví verða kynntar og ræddar kl. 13. Málstofan er haldin í tengslum við ráðstefnuna Heil- brigðisþjónusta í fátækum löndum sem haldin er á föstudag. Sigurður Guðmunds- son landlæknir og Sigríður Snæbjörns- dóttir forstj. Heilbrigðisstofnunar Suður- nesja stýra málstofunni. Öryrkjabandalag Íslands | Kvennahreyf- ing Öryrkjabandalagsins heldur fund laugardaginn 30. september kl. 11 á 9. hæð í Hátúni 10. Ingibjörg Pétursdóttir, iðju- þjálfi, mun flytja fyrirlestur sem nefnist „hefur húmor áhrif á heilsu“? Konur eru hvattar til að mæta og taka með sér gesti. Fréttir og tilkynningar Bústaðakirkja | Hið árlega kirkjukaffi Súg- firðingafélagsins verður haldið að lokinni messu í Bústaðakirkju, sunnudaginn 1. október nk. kl. 14. Prestur er sr. Pálmi Matthíasson og við messu munu Súgfirð- ingar vera virkir þátttakendur. Súgfirðingar eru hvattir til að mæta vel í kirkjuna og kaffið á eftir. Félag framsóknarkvenna | Haustlitaferð Félags framsóknarkvenna verður farin 5. október nk. að Elliðavatni. Sameiginlegur kvöldverður í Kríunesi. Rúta fer frá Mjódd- inni (kirkjunni) kl. 17.30. Vinsamlegast skráið ykkur í síma: Áslaug s. 553 8477, gsm. 698 9247 og Sigrún s. 553 0448, gsm. 855 3448. Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al- þjóðlega þýskuprófið TestDaF verður hald- ið í Háskóla Íslands 14. nóvember. Skráning fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ, Nýja- Garði, til 10. október. Prófgjaldið er 13.000 kr. Nánari upplýsingar: Tungumálamiðstöð HÍ, Nýja-Garði: 525 4593, ems@hi.is, www.hi.is/page/tungumalamidstod og www.testdaf.de Alþjóðleg próf í spænsku (DELE) verða haldin í Háskóla Íslands 24. nóvember. Prófin eru haldin á vegum Menningarmála- stofnunar Spánar. Innritun fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ. Frestur til innrit- unar rennur út 13. október. Nánari upplýs- ingar: ems@hi.is, 525 4593, www.hi.is/ page/tungumalamidstod. Frístundir og námskeið Heiðmörk | Laugardaginn 30. september býður Skógræktarfélag Reykjavíkur upp á stutta fræðslugöngu um þjóðskáldið Einar Ben sem fæddist í Elliðavatnsbænum árið 1864. Mæting við gamla Elliðavatnsbæinn í Heiðmörk kl. 11. Guðjón Friðriksson leiðir gönguna sem stendur í um klst. Allir vel- komnir. www.heidmork.is Málaskólinn LINGVA | Viltu læra ensku eða spænsku á fjórum dögum? Enska, tal, hefst mán. 2. okt. kl. 17.30–19. Spænska, tal, hefst mán. 23. okt. www.lingva.is. Sími 561 0315. Suðurhlíðarskóli | Viltu læra að tala ítölsku á 4 dögum? Talnámskeið í ítölsku verður haldið 2.–5. okt. nk. kl. 17.30–19. Skráning á www.lingva.is og í síma 561 0315. Útivist og íþróttir Garðabær | Vatnsleikfimi í innilauginni í Mýrinni, á mánud.–föstud. kl. 7–8, til 15. des. Kennari er Anna Día Erlingsdóttir íþróttafræðingur. Uppl. hjá Önnu Díu í síma 691 5508. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Hausthátíð föstu- daginn 29. sept. kl. 14. Vetrardag- skráin kynnt. Stórbingó, glæsilegir vinningar. Vallargerðisbræður syngja. Ragnar Levy leikur fyrir dansi. Glæsi- legar kaffiveitingar. Allir velkomnir. Opin handavinnustofa frá kl. 9–16.30. Hárgreiðslustofan og fótsnyrtistofan eru opnar frá kl. 9. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, frjálst að spila í sal, 18 holu púttvöllur, blöðin liggja frammi. Dalbraut 18–20 | Það eru allir vel- komnir. Í boði m.a. frjálsi spjall- og handavinnuhópurinn á mánudögum, myndlistarnámskeið og framsögn á þriðjudögum, ganga með Rósu á mið- vikudögum, sönghópur Lýðs á fimmtudögum, leikfimi á mánudögum og miðvikudögum. Dagskráin liggur frammi. Dagblöðin liggja frammi. FEBÁ, Álftanesi | Litlakot, opið hús kl. 13–16. Vilborg leiðbeinir við fjöl- breytt handverk. Kaffi að hætti húss- ins. Nánari upplýsingar um dagskrá í síma 863 4225. Auður og Lindi ann- ast akstur, sími 565 0952. Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé- lagsvist verður spiluð í kvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu Gjábakka. Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl. 9.30. Jóga kl. 10.50. Spænska, fram- hald, kl. 10. Spænska, byrjendur, kl. 11. Félagsvist kl. 20.30. Félagsheimilið, Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9. Jóga kl. 9.30. Ganga kl. 13. Leikfimi kl. 10.30. Eldri borgarar koma saman í Félagsheimilinu Gull- smára föstudaginn 29. september kl. 14 og syngja saman ljúf lög og skemmtileg. Stjórnandi Guðmundur Magnússon. Ókeypis aðgangur. Gleði- gjafarnir. Hringdansar. Að loknum almennum söng í Gullsmáranum (sem hefst kl. 14) og stuttu kaffihléi stíga eldri borgarar, sem það vilja, fjölþjóðlega hringdansa. Leiðbeinandi: Margrét Bjarnadóttir. Ókeypis aðgangur. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Garðaberg er opið kl. 12.30–16.30. Málun og glerskurður kl. 13 í Kirkju- hvoli. Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýrinni. Bútasaumur og ullarþæfing kl. 13 í Kirkjuhvoli og opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar, bókband byrjar föstud. 6. okt., umsjón Þröstur Jóns- son. Kl. 10.30 létt ganga um nágrenn- ið. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 13 kóræfing. Á morgun verður „Breið- holtsdagur“ haldinn hátíðlegur, m.a. kl. 13–15 fjölbreytt dagskrá í göngu- götu í Mjódd. Uppl. í síma 575 7720. Hraunbær 105 | Kaffi, spjall, dag- blöðin, handavinna, baðþjónusta, hár- greiðsla kl. 9. Matur kl. 12, bingó kl. 14 og kaffi kl. 15. Hraunholt | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Leikfimi kl. 11.30. Tréskurður kl. 13. Brids kl. 13. Boccia kl. 13.30. Pútt á Hrafnistuvelli kl. 14–16. Hvassaleiti 56–58 | Jóga kl. 9– 12.30. Frjáls aðgangur að opinni vinnustofu, postulínsmálning kl. 9–12. Böðun fyrir hádegi. Hársnyrting 517 3005/ 849 8029. Hæðargarður 31 | Stefánsganga kl. 9 árdegis. Fáið ykkur kaffisopa, lítið í dagblöðin og takið með ykkur dag- skrána! Listasmiðja alla daga. Ljóða- hópur á mánudögum kl. 16 – lesið og samið. Framsögn miðvikudaga kl. 9. Gengið „út í bláinn“ laugardags- morgna kl. 10. Ekki missa af haust- fjörinu í Hæðargarði. Sími 568 3132. Sparikaffi/súkkulaði/rjómapönnukök- ur föstud. kl. 14. Suðurnesjaskop: Björn Stefánsson. Norðurbrún 1, | Myndlist kl. 9–12, op- in hárgreiðslustofa kl. 9, sími 588 1288. Gönguhópur kl. 10.30, les- ið úr dagblöðum kl. 10 og leikfimi kl. 14. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–14.30 hann- yrðir, kl. 11.45–12.45 hádegisverður, kl. Kl. 13.30–14.30 verður Sigurgeir Björgvinsson við flygilinn. Kl. 14.30– 16 verður dansað við lagaval Sig- valda. Rjómaterta í kaffitímanum. All- ir velkomnir. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30–12, leirmótun kl. 9–13, morgun- stund 9.30–10, leikfimi kl. 10–11, bingó kl. 13.30. Allir velkomnir því Félags- miðstöðin er opin fyrir alla. Haustlitaferð farin frá Vitatorgi mánudaginn 2. okt. kl. 13. Ekið um Nesjavelli og Grafning að Þingvöllum, síðan meðfram Úlfljótsvatni og Álfta- vatni að Þrastarlundi þar sem við munum drekka kaffi áður en við leggjum af stað til Reykjavíkur. Uppl. og skráning í síma 411 9450. Þórðarsveigur 3 | Opinn salur kl. 13. Kirkjustarf Árbæjarkirkja | Kvenfélag Árbæjar- sóknar. Fundur í safnaðarheimili Ár- bæjarkirkju v/Rofabæ mánudaginn 2. okt. kl. 20. Venjuleg fundarstörf. Gestur fundarins verður Ásta Bárðardóttir sem kynnir blómadropa. Allar konur velkomnar. Áskirkja | Guðsþjónusta á Dalbraut 27 kl. 14 í umsjá sóknarprests Ás- kirkju. Félagar úr Furugerðiskórnum syngja við undirleik Ingunnar Guð- mundsdóttur. Hreyfing og bæn á Dal- braut 27 kl. 10.15 í umsjá djákna Ás- kirkju. Breiðholtskirkja | Foreldramorgunn kl. 10. Kaffi og spjall. Allir foreldrar, af- ar og ömmur velkomin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.