Morgunblaðið - 23.12.2006, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 23.12.2006, Qupperneq 8
8 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR Ríkissaksóknari hefur komizt aðþeirri niðurstöðu, að ekkert í rannsókn lögreglunnar á Akranesi styðji ummæli Jóns Baldvins Hanni- balssonar, fyrrverandi utanrík- isráðherra um símahleranir hjá hon- um sjálfum.     Í greinargerðlögreglunnar á Akranesi um meinta hlerun á síma Jóns Bald- vins í Landsíma- húsinu segir sér- staklega: „Því til við- bótar benti Jón Baldvin á mann, sem hefði orðið vitni að hlerunum á síma Jóns Baldvins í Landsímahús- inu. Við rannsókn kom fram, að þær upplýsingar studdu ekki við grun- semdir um ólögmæta hlerun á síma JBH og fundust eðlilegar skýringar á atferlinu í Landsímahúsinu.“     Þetta atriði var kannski það semmesta athygli vakti í ummælum fyrrverandi utanríkisráðherra.     Í samtali við Morgunblaðið í gærsagði Jón Baldvin Hannibalsson að rannsókn lögreglunnar á Akra- nesi hefði aldrei getað leitt til nið- urstöðu um það, hvort símar hans hefðu verið hleraðir eða ekki.     Þá vaknar sú spurning hvers kon-ar rannsókn hægt væri að gera, sem Jón Baldvin teldi að gæti leitt staðreyndir málsins í ljós.     Hið sérstaka tilvik, þegar ónefnd-ur maður gaf sig fram við Jón Baldvin og kvaðst hafa fylgzt með hlerun á síma hans í Landsímahús- inu var rannsakað. Hinn ónefndi maður skýrði lögreglunni á Akra- nesi frá því, sem hann varð var við. Niðurstaða lögreglunnar er sú, að eðlilegar skýringar hafi fundizt á þessu tilviki.     Hvernig hefði að mati Jóns Bald-vins verið hægt að rannsaka þetta mál með öðrum hætti en gert var? STAKSTEINAR Jón Baldvin Hannibalsson Hvers konar rannsókn?                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! -- . ( -/ 0 ( 12 13 ( -- '. ) % 4! 5 4! 6 4! 4! ) % 4! 4! 4! 4!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   2 3 3 0 / 7 8 . . 7 - ) % ) % 6 4! 4! 9  ) % 4! 4! 4! 4!  ! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) . - 3 ' - 1( 17 1' 8 1- 8    :6 4! 4!          ! 4! 4! 4! 6 4! 9! : ;                               !   "   #    $%  # &'  (      )   *     (      ) *  !      +   ,   #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   ;<    ;=  -         5 2  > !!  2#    %  (1-3; "   = 4!   1      )4  :!  > 4#   -/1-2; 5   6= 4!       / .  !!  > 7!   2#  -/1-(;      1   =   5  %   )   5      ' (  >: *4  *?    "3(4? ?<4@"AB" C./B<4@"AB" ,4D0C*.B" -78 327 /=. /=3 (/7 -//7 /3/ 2'2 -7'( -.7' .-' --73 '/'8 '''8 -''7 -83/ --'3 -'-/ --2. --/' -23/ -723 -737 -72/ -(70 '330 7=- '=' -=- '=- /=. /=' /=3 /=7 3=. -=( -=3 -=( /=/ /='            FRÉTTIR næði undir þá starfsemi sem var áður í Heilsuverndarstöðinni og því hafi eigendum tveggja öflugra versl- ana verið sagt upp leiguhúsnæði í göngugötunni þar. „Svo stefnir Há- skóli Íslands að því að leigja þarna húsnæði undir spilakassa. Þetta er mjög óheppileg þróun,“ segir Vil- hjálmur. Hann segir að Mjóddin sé mynd- arlegur verslunarkjarni „sem kaup- VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri hefur sent Háskóla Ís- lands bréf með samþykkt borgar- ráðs frá því á fimmtudag, en þar er þess farið á leit að skólinn hverfi frá áformum um að starfrækja spilasal í Mjóddinni. Vilhjálmur segir að undanfarna mánuði hafi orðið breytingar í versl- unarkjarnanum í Mjóddinni en rík- isvaldið hafi ákveðið að leigja hús- menn hafa verið að byggja upp af mikilli þrautseigju og dugnaði und- anfarin ár“. Tveimur vinsælum verslunum, annars vegar verslun úr- smiðs og hins vegar fataverslun, sé nú sagt upp húsnæði, Vínbúðin færð úr göngugötunni og spilasalur eigi að koma í staðinn. „Þetta skaðar versl- unarmiðstöðina og það er mjög sér- kennilegt að ríkið og Háskóli Íslands skuli standa að því,“ segir Vilhjálm- ur. Enginn óski eftir því að spila- kössum sé fjölgað og spilasalur sé það versta sem hægt sé að koma fyr- ir inni í verslunarmiðstöð sem ætluð sé fyrir fjölskyldur til þess að versla og njóta þess að vera saman. „Ég vona það að menningarstofn- unin Háskóli Íslands sýni verslunar- miðstöðinni í Mjódd þá skynsemi að hverfa frá þessum áformum,“ segir Vilhjálmur. Vilja ekki spilasal í Mjóddina Borgarstjóri skorar á HÍ að falla frá áformum um spilasal í verslunarkjarnanum KÝRIN Skræpa sem býr í fjósi Fjöl- skyldu- og húsdýragarðsins bar á fimmtudag myndarlegum jólakálfi. Kálfurinn sem er naut er skjöldótt- ur á litinn en hvort hann er kol- skjöldóttur eða brandskjöldóttur verður tíminn að leiða í ljós. Skræpa er kolskjöldótt á litinn en faðirinn, nautið Fjalli, brandsíð- óttur. Systkinin Daníel og Jóhanna sem voru í heimsókn í garðinum viku vart úr fjósinu og biðu frá klukkan 15:00 eftir kálfinum róleg en ef- laust spennt enda sjaldgæft að sjá kálf koma í heiminn í Reykjavík. Kálfurinn var strax nefndur Mugg- ur af þeim systkinum og þykir nafn- ið sæma honum. Starfsfólk garðsins þakkar þeim nafngiftina enda oft erfitt að finna nafn á dýrin í garð- inum og kemur slík aðstoð sér þá vel. Morgunblaðið/G.Rúnar Muggur kom- inn í heiminn TVEIR skipverjar á frystitogaran- um Þór, sem Stálskip gerir út, slös- uðust lítillega síðdegis í fyrradag er skipið fékk á sig brotsjó úti á Faxa- flóa. Annar skipverjanna skarst á hendi er hann rann til í veltingnum og hinn skarst á höfði klukkutíma síðar. Slys um borð í frystitogara

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.