Vísir - 29.08.1980, Síða 15

Vísir - 29.08.1980, Síða 15
Föstudagur 29. ágúst 1980 19 | „Arbæjarhúsin úr lengslum j ! við silt rélla umhverfi” : Hugræktars kóli Sigvalda Hjálmarssonar Gnoðarvogi 82 Reykjavík Sími 3-29-00 1 Athygliæfingar, hugkyrrö, andardráttaræfingar, hvíldariökun, „Ef litið er á þessi hús, sem flutt hafa verið i Arbæinn, þá liggja þau meira og minna undir skemmdum, sýnist mér. Það er litlu fjárma'gni i þau eytt til endurbóta og þetta er orðinn nokkrus konar samastaður gamalla húsa, sem slitin hafa verið úr tengsíum við sitt rétta umhverfi,” sagði Þórleifur Friðriksson, einn aðstandenda Galleris Suðurgötu 7, i samtali við Visi um þá ákvörðun borgarráðs að flytja umrætt hús upp i Arbæ. Það var á fundi borgarráðs siðastliðinn þriðjudag, að á- kveðið var að taka tilboði nokk- urra eigenda hússins og flytja það upp i Arbæjarsafn og má búast við það verði gert með haustinu. Eigendur hússins fóru fram á það siðastliðinn vetur aö fá að rifa það vegna þess, hversu illa það væri farið, og geysilega kostnaðarsamt að gera það upp á þessari lóð. Þar sem um svo gamalt hús er að ræða, þótti við hæfi að koma þvi fyrir i Arbæjarsafni, ef húsið þyrfti endilega að vikja. „Ég tel nú ekki ,að húsið sé neitt sérstaklega illa farið,” sagði Þórleifur, ,,og áreiðan- lega eru mörg nýrri hús verr farin. Við, sem stöndum að Galleriinu gerðum miklar endurbætur á húsinu fyrir rúm- um þremur árum, þegar starf- semin hóíst, og ef svo hefði ekki verið væri ástand hússsins vafa- laust mjög slæmt. Það eru bara ákveðnar raddir innan Hjalte- sted fjölskyldunnar, sem áður hafa verið að þrýsta á að skipta upp þessu gamla búi.” En hvað verður um Galleriið, sem orðið er fastur liður i borgarlifinu? „Það er ekki gott að segja, en við munum ræða málin mjög fljótlega. Eins og menn vita erum við húsfriðunarmenn, svo fólk ætti að vita okkar hug i þessu máli,” sagði Þorleifur Friðriksson. Visir hafði samband við Birgi Isleif Gunnarsson, borgarráðs- mann, og spurði hann, hvað yrði um lóðina Suðurgötu 7, ef af flutningnum yrði. Hann sagði, 1 að lóðin væri i einkaeign og eig- I endurnir hefðu hug á að byggja * þar upp eftir þvi sem hann vissi I best. Aðspurður, hvort ein- " hverjar kvaðir lægu á lóðinni i ■ tengslum við byggingu nýs húss, sagði hann, að aðeins I væru um almenn skipulagsá- . kvæði að ræða, svo sem hæð og | umfang. Birgir sagði ennfremur, að n ekki hefði komið til greina að 8 flytja húsið neitt annað, eins og n til dæmis I Grjótaþorpið, þar 8 sem ekki væri endanlega búið M að ganga frá skipulaginu, og þvi 8 ekki timabært að taka ákvarð- ■ anir um flutning húsa þangað. “ —KÞ B almenn hugrækt og hugleiðing. Næsta námskeið hefst 6. sept. Innritun alla virka daga frá kl. 11.00. Vilt þú selja hljómtæki? Við kaupum og seljum Hafið samband strax ^ UMHOÐSSALA MEO SKWA VÖRl'R OO HLJÓMFLl TNINOSTÆKl HH! LiAÚitóJiJij 1 GRENSÁSVEGl 50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 111290 íiiil _________________ KB! ly-ijxjnyijrwy w Mikill samdráttur í fasteignasöli(c^v\\^\ — Er ótj-ygíTjL^tvinnuásUuid og vei\ áhrií? PennavmiT ItiiDl'R \ÁTT mortiunl 1 sirætrt bridge liHiíungin (un & Þiónusta ■P-rÉg tóraðlst JLUðmundur s wyX ö.Vestutí f 4 % sasíscrí Sjálfvirkur síí þessu árí... barnas Suðurland. «*sw Wu<*í** Aeiíasrjðra •skipra ^iTxn

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.