Vísir - 29.08.1980, Side 17
vtsm
Föstudagur 29. ágúst 1980
AHSTURBÆJARRÍfl
Sími 11384
18036
Löggan bregöur á leik
(Hot Stuff)
Bráöskemmtileg, eldfjörug
og spennandi ný amerisk
gamanmynd i litum, um
óvenjulega aöferö lögregl-
unnar viö aö handsama
þjófa.
Leikstjóri Dom DeLuise.
Aöalhlutverk Dom DeLuise,
Jerry Reed, Luis Avalos og
Suzanne Pleshette.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
íslenskur texti.
íslenzkur texti.
Frumsýnum fræga og vin-
sæla gamanmynd:
FRISCOKID
Bráöskemmtileg og mjög vel
gerö og leikin, ný, bandarisk
úrvals gamanmynd i litum.
— Mynd sem fengiö hefur
framúrskarandi aösókn og
ummæli.
Aöalhlutverk:
GENE WILDER,
HARRISON FORD.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
L
HSj
Smurbrauðstofan
BaJORISJirMIM
Njálsgötu 49 - Sími 15105
NÆRFOT
VIÐ
ALLRA HÆFI
CLOUD NINE
fyrir alla fjölskylduna
Falleg einlit nærföt
100% BÓMULL
Litir: gulur, marine-grænn
brúnn, beige, off-white
UMBOÐSMENIM Á ÍSLANDI
lÉSL- (§®a
Grettisgötu 6. Sími 24478-24730
LAUGARÁS
B 1 O
m ^ Sjmi 32075 I
HRAÐAÆÐIÐ
Ný mynd um helstu kapp-
akstursmenn i heimi og bil-
ana sem þeir keyra i. 1
myndinni er brugöiö upp
svipmyndum frá flestum
helstu kappakstursbrautum i
heimi og þeirri æöislegu
keppni sem þar er háö.
Sýnd kl. 5-9 og 11.
HAUSTSÓNATAN
Sýnd kl. 7, 6. sýningarvika.
+ + + + +-I- Ekstrabl.
+++++BT
+ + + + Helgarp.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
HNEFINN
(F.I.S.T.)
Ný mynd byggö á ævi eins
voldugasta verkalýösfor-
ingja Bandarikjanna, sem
hvarf meö dularfullum hætti
fyrir nokkrum árum.
Leikstjóri: Norman Jewison
Aöalhlutverk: Sylvester
Stallone Rod Steiger Peter
Boyle.
Bönnuö börnun innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Rothöggið
Ný spennandi og gamansöm
einkaspæjara mynd.
Aöalhlutverk: Richard
Dreyfuss (Jaw’s, American
Graffiti, CJose Encounters,
o.fl., o.fl.) og Susan Ans-
pach.
Isl. texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Simi 50249
ÞOKAN
Spennandi ný bandarisk
„hrollvekja” — um aftur-
göngurog dularfulla atburöi.
Adrienne Barbeau
Janet Leigh
Hal Holbrook
Leikstjóri: John Carpenter
tslenskur texti.
Sýnd kl. 9
■BORGARj*
PíOiQ
fWMOJUVSCW, KÓP. ^SÍMI 43500 ■
'KtNmfabmÍuMainu miwl (tíHparnglf
óður ástarinnar
(Melody In Love)
Nýtt klassiskt erotiskt lista-
verk um ástir ungrar
lesbiskrar stúlku er dýrkar
ástarguöinn Amor af
ástriöuþunga.
Leikstjóri: hinn heimskunni
Franz X Lederle.
Leikarar: Melody O’Bryan,
Sasha Hehn, Claudine Bird.
Músik: Gerhard Heinz
tslenskur texti.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Nafnskirteina krafist viö
innganginn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Óskarsverölaunamyndin
Norma Rae
Frábær ný bandarisk kvik-
mynd er allsstaöar hefur
hlotiö lof gagnrýnenda. I
april sl. hlaut Sally Fields
Óskars verölaunin, sem
besta leikkona ársins, fyrir
túlkun sina á hlutverki
Normu Rae.
Leikstjóri: Martin Ritt
Aöalhlutverk: Sally Field,
Bau Bridges og Ron Leib-
man.sá sami er leikur Kazi
sjónvarpsþættinum Sýkn eöa
sekur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Flóttinn frá Alcatraz
Flóttinn frá Alcatraz.
Hörkuspennandi ný stór-
mynd um flótta frá hinu
alræmda Alcatraz fangelsi I
San Fransiskóflóa
Leikstjóri. Donald Siegel
Aðalhlutverk Clint
Eastwood, Patrick
McGoohan, Roberts Blossom
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
Bönnuö innan 14 ára.
Hækkaö verö.
Spennandi ný bandarísk lit-
mynd um nokkuösérstakt
mannrán og afdrifarikar af-
leiöingar þess.
Tveir af efnilegustu ungu
leikurunum i dag fara met
aöalhlutverk.
LINDA BLAIR og MARTIN
SHEEN
Leikstjóri: LEE PHILIPS
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
MANNRÆNINGINN
SWEET
ennrrARC
Ifn komedij
|avLasse Abe
LASSE ABEfíG §
Ra
IBOGII
TX 19 OOÓ
-§©tai? A-
FRUMSÝNING:
^ólarlandaferðin
Sprellfjörug og skemmtileg
ný sænsk litmynd um all viö-
buröarika jólaferö til hinna
sólriku Kanarieyja.
Lasse Aberg— Jon Skolmen
— Kim Anderzon — Lottie
Ejebrant
Leikstjóri: Lasse Aberg
—Myndin er frumsýnd sam-
timis á öllum Noröurlöndun-
um, og er þaö heimsfrum-
sýning —
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
.StDllw ,
THE REIVERS
Frábær gamanmynd, fjörug
og skemmtileg, i litum og
Panavision.
tslenskur texti
Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05-
9.05-11.05.
-§@ílw-C-
Vesalingarnir
Frábær kvikmyndun á hinu
sigilda iistaverki Viktors
Hugo, meö Richard Jordan
— Anthony Perkins
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10
-stofaff Í6).
Fæða guðanna
Spennandi hrollvekja byggö
á sögu eftir H.G. Wells, meö
Majore Gortner — Pamela
Franklin og Ida Lupino
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15, 11.15.