Vísir - 29.08.1980, Side 21
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka í Reykjavik 29.-4.
september er I Háaleitis Apóteki.
Einnig er Vesturbæjar Apótek op-
iö til kl. 22 öll kvöld vikunnar
nema sunnudagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl.
9-12 og sunnudaga lokað.
Hafnarfjöröur: Hatnarfjarðarapótek
bridge
ísland var i efsta sæti á
Evrópumótinu i Estoril i Portú-
gal, þegar það mætti Sviss I
fjóröu umferö. Það er viss
pressa sem skapast viö það að
vera i efsta sæti Evropumóts og
ef til vill hefur það haft áhrif á
spilamensku tslendinganna —•
alla vega fengu þeir 5 minusstig
út úr leiknum.
Strax i öðru spili leiksins,
reyndu báðir við slemmu.
Austur gefur/n-s á hættu
Norður
A 7 3
V A D 10 7 3
. D 9
A K 9 5
Auitur
♦ D 10 9 4
„ ¥ -
2 4 A 8 7 5 4
A 7 6 3 2
Suöur
A A K 8 6 5 2
<9 K 6 4
* D 10 8 4
1 opna salnum sátu n-s
Bernasconi og Ortiz, en a-v As-
mundur og Hjalti:
Austur Suður Vestur Norður
pass 1S 2T 2H
5T pass pass dobl
pass 5 H pass 6 H
pass pass pass
Slæma legan i hálitunum
gerði það að verkum, að ómögu-
legt var að vinna slemmuna.
Þaö voru 100 til íslands.
I lokaöa salnum sátu n-s Karl
og Jón, en a-v Vu Minh og Fen-
wick:
AusturSuöur Vestur Norður
pass 2 S pass 2 G
pass 4 H pass 6L
pass pass pass
Agætslemma, sem tapaðist af
sömu ástæðu og i opna salnum.
skák
Hvitur leikur og vinnur.
F Jt I
# t
t t
1 t# t
t
&
ttt tt-
<§? _s s
A B* C D g • F g H
Vestur
AG
»G9852
4 K G 10 6 3
Hvitur: Mnatskanian
Svartur/ Helman Heims-
meistaraskákmót stúdenta 1964.
1. Hxe5! Hxe5
2. Dxe5! Kd8
(Eða 2. . . dxe5 3. Ba4+ Dd7 4.
Hxd7.)
3. Ba4 Kc8
4. De8+ Kb7
5. Hd5 Gefið.
og Norðurbæjarapótek eru opln á virk-
um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptls
annan hvern laugardag kl. 10-13 og
sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar f sfm-
svara nr. 51600.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu
milli kl. 12.30 og 14.
Akureyri: Akureyrarapótek og
Stjörnuapótek opin virka daga á opn-
unartima búða. Apótekin skiptast á
slna vikuna hvort að sinna kvöld- næt-
ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er'
opið I þvl apóteki sem sér um þessa
vörslu til kl. 19.
heilsugœsla
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem’
hér segir: »
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.30 til kl. 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16
alla daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl.
14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17
og kl. 19. til kl. 20.
Grensásdeild: Alladaga kl. 18.30 til kl.
19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13
til kl. 17.
Heilsuverndarstöðin: Kl.lStilkl. 16 og •
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Hvítabandið: Mánudaga til föstudaga
kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15
til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
' Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga
til laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga
frá kl. 14-23.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til'
laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30
til kl. 20.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Aila
daga kl. 15-16 og 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15
til kl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20.
lœknar
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum.
Sími 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardög-
um og helgi$jögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20-21
og á laugardögum frá kl. 14-16, sími
21230. Göngudeild er lokuð á helgidög-
um. Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni i síma
Læknafélags Reykjavíkur 11510, en
þvi aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230.
Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar i sfmsvara
13888. Neyöarvakt Tannlæknafél.
Islands er i Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17-18.
ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndar-
stöð Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis-
skrítreini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i
Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14
og 18 virka daga.
lögregla
slökkvlliö
Reykjavik: Lögregla sími 11166.
Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjúkrabíll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sími 41200.
Slökkvilið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaöur: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
bllanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar-
fjörður, sími 51336, Garðabær, þeir
sem búa norðan Hraunsholtslækjar,
simi 18230 en þeir er búa sunnan
Hraunholtslækjar, simi 51336. Akur-
eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039,
Vestmannaeyjar, simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa-
vogur, Garðabær, Hafnarf jörður, simi
25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og
Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur,
simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar,
simi 41575, Garðabær, sími 51532,
Hafnarfjörður, sími 53445, Akureyri,
simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir
lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533.
Simabilanir: Reykjavík, Kópavogur,
Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri,
Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynn-
ist i síma 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Simi
27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög-
um er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
bókasöfn
AÐALSAFN — Ctlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, simi 27155.
Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-
21.
Lokaö á laugard. til 1. sept.
AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27.
Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-
21.
Lokaö á laugard. og sunnud.
Lokaö júlimánuö vegna sumar-
leyfa.
SÉRCTLAN - Afgreiösla i
Þingholtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheim-
um 27, simi 36814.
Opiö mánudaga-föstudaga kl.
14-21.
Lokaö á laugard. til 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingarþjón-
usta á prentuöum bókum viö
fatlaöa og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm-
garöi 34, simi 86922. Hljóöbóka-
þjónusta viö sjónskerta. Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - Hofs-
vallagötu 16, simi 27640.
Opið mánudaga-föstudaga kl.
16-19.
Lokaö júlimánuö vegna sumar-
leyfa.
BOSTAÐASAFN — Bústaöa-
kirkju, simi 36270.
Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-
21.
oröiö
En ég segi yöur sannleikann: þaö
er yöur til góös, aö ég fari burt,
þvi aö fari ég ekki burt, mun
huggarinn ekki koma til yðar, en
þegar ég er farinn, mun ég senda
hann til yöar. jöh. 16,7
velmœlt
Leyndardómur hamingjunnar er
ekki aö gera þaö, sem manni
þöknast, heldur aö geöjast það
vel, sem veröur að gera.
— J. M. Barrie
Bella
Þú veröur bara aö reyna aö foröa þér þegar þessi stóri skýtur,
Getur þú ekki fariö I
gamla plíseraöa pilsiö
þitt, liturinn á þvi fer svo
vel viö naglalakkiö mitt.
Portúgalskur
klúklingur með
hrísgrjónum
2 bollar saxaöur laukur
salt
pipar
3 bollar hænsnasoð
1 1/4 bolli hrisgrjón
1/4 bolli brætt smjör
1 tsk. paprika
1 kg kjúklingur
2 msk. hveiti.
Byrjiö á aö blanda saman
lauknum, 1 1/2 tsk. af salti, 1/4
tsk. pipar, soöinu, grjónunum,
smjörinuog paprikunni. Krydd-
iö kjúklinginn bæöi aö utan og
innan meö salti og pipar og setj-
iö hann I eldfast mót. Hræriö
hveitið upp i vatni og blandiö þvi
saman viö hrisgrjónablönduna.
Helliö þessu siöan i kring um
kjúklinginn, látiö mótiö inn i
kaldan ofn og stilliö siöan á 350
gráöu hita og bakið i u.þ.b. 2
kls.t