Morgunblaðið - 09.01.2007, Síða 34

Morgunblaðið - 09.01.2007, Síða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ menning ÍSLENSKA kvikmyndin Köld slóð var sú mest sótta í bíóhúsum lands- ins síðastliðna helgi en alls hafa tæplega 10 þúsund manns séð myndina frá því hún var frumsýnd milli jóla og nýars. Myndin segir frá blaðamanninum Baldri sem ræður sig í vinnu í virkjun uppi á hálendi Íslands til að grafast fyrir um sviplegt dauðsfall fyrrverandi starfsmanns þar. Þegar upp á hálendið er komið verður Baldur að glíma við óblíða veð- urguði og enn óblíðari samstarfs- menn til að komast að sannleik- anum í málinu. En ekki er allt sem sýnist … Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Þröstur Leó Gunnarsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Helgi Björnsson og Aníta Briem. Margir nýliðar Mörgæsirnar fótafimu í Happy Feet urðu að láta sér annað sætið duga að þessu sinni, en þær vermdu toppsætið fyrir viku. Myndin er sýnd með bæði ensku og íslensku tali og er ein þeirra 15 teiknimynda sem koma til greina þegar velja á þær teiknimyndir sem tilnefndar verða til Óskarsverð- launanna í ár. Annars var helmingur myndanna á topp 6 nýjar myndir, Stranger than Fiction, Employee of the Month og Little Miss Sunshine, sem er fyrsta myndin sem sýnd er á vegum Græna ljóssins. Fyrirtæk- ið ætlar á næstunni að standa fyrir sýningum á ýmsum óháðum kvik- myndum en ein af reglum fyrirtæk- isins er að ekkert hlé er á sýn- ingum þeirra. Kvikmyndir | Vinsælastar í bíóhúsum landsins Köld slóð í efsta sætið                            !  "#  $ % &' (' )' *' +' ,' -' .' /'               Köld slóð Mest sótta myndin í íslenskum bíóhúsum um helgina. KVIKMYNDIN Night at the Mu- seum með Ben Stiller í aðal- hlutverki var áfram í efsta sæti að- sóknarlista norður-amerískra kvikmyndahúsa um helgina. Tekjur af myndinni námu 24 milljónum dala og hefur hún nú aflað 164 milljóna dala þær þrjár vikur sem hún hefur verið sýnd vestanhafs. Myndin segir frá Larry Daley, einstæðum föður sem á erfitt með að haldast í vinnu. Hann ræður sig sem næturvörð á Náttúrugripa- safninu í New York en hugsar sér samstundis til hreyfings þegar hann kemst að því að yfirnátt- úrlegir atburðir eiga sér stað á safninu í skjóli nætur. En getur vaxmynd af Theodore Roosevelt haft áhrif á gang mála? Með önnur hlutverk í myndinni fara Dick Van Dyke, Ricky Gervais og Owen Wilson auk Robin Willi- ams sem ljær Roosevelt rödd sína. Annar einstæður faðir var í öðru sæti aðsóknarlistans, myndin The Pursuit of Happyness með Will Smith. Framtíðarspennumyndin Child- ren of Men, með Clive Owen og Julianne Moore, fór beint í 3. sæti. Í fjórða sæti var önnur ný mynd, Freedom Writers með Hilary Swank, og teiknimyndin Happily N’Ever After, sem Sarah Michelle Gellar, Freddie Prinze Jr. og Sigo- urney Weaver, ljá raddir sínar, fór beint í 6. sæti. Það sem af er ári hefur bíó- aðsókn farið upp um 10 % í Banda- ríkjunum, sé miðað við sama tíma í fyrra. Safnvörðurinn Stiller enn vinsælastur Mest sóttu myndirnar í Bandaríkj- unum síðastliðna helgi: 1. Night at the Museum 2. The Pursuit of Happyness 3. Children of Men 4. Freedom Writers 5. Dreamgirls 6. Happily N’Ever After 7. Charlotte’s Web 8. The Good Shepherd 9. Rocky Balboa 10. We Are Marshall. Hjálp! Stiller á fótum sínum fjör að launa undan einum safngripanna. Kvikmyndir | Vinsælastar vestanhafs Greint hefurverið frá því að söng- konan Madonna hafi greitt fyrir menntun og uppihald starfs- manns í því ráðuneyti sem fer með ættleið- ingarmál í Malaví fjórum mánuðum áður en hún fékk tíma- bundið forræði yfir drengnum David Banda í Malaví og heimild til að fara með hann úr landi þvert á ættleið- ingarlög landsins. Justin Dzodzi lögfræðingur mannréttindasamtaka sem berjast gegn því að Madonna fái að ættleiða drenginn segir í viðtali við breska blaðið Mail on Sunday að hægt sé að líta á stuðning hennar við starfs- manninn Willard Manjolo sem mútugreiðslu. „Það þarf að endur- skoða allar aðstæður málsins og við viljum bera þessar nýjustu upplýs- ingar fyrir dómstóla,“ segir hann. Manjolo, sem er fertugur hóf nám í félagsráðgjöf í Swansea-háskóla í Wales í september, mánuði áður en starfsfólk Madonnu fór með David frá Malaví en samkvæmt lögum þar í landi verða erlendir fósturforeldrar þarlendra barna að dvelja fyrsta ár- ið, sem börnin eru í umsjá þeirra, í landinu. Manjolo segist ekki hafa komið að ættleiðingarmáli Madonnu. Fólk folk@mbl.is ÓFAGRA VERÖLD Fös 12/1 kl. 20 3. sýning Rauð kort Sun 21/1 kl. 20 4.sýning Græn kort Fös 26/1 kl. 20 5.sýning Blá kort Sun 28/1 kl. 20 Lau 13/1 kl. 20 Fös 19/1 kl. 20 Fim 25/1 kl. 20 Fös 2/2 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 Miðaverð 4.800 Sun 14/1 kl.20 AUKAS. Lau 20/1 kl. 20 AUKAS. Lau 27/1 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar DAGUR VONAR Mið 10/1 kl. 20 Forsýning UPPS. Fim 11/1 Afmælissýning UPPS. Fös 12/1 kl. 20 Fim 18/1 kl. 20 Sun 21/1 kl. 20 Fös 26/1 kl. 20 Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning er hafin. Sun 14/1 kl. 20 Lau 20/1 kl. 20 Síðustu sýningar Fim 11/1 kl. 20 Fim 18/1 kl. 20 Lau 27/1 kl. 20 Síðustu sýningar RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 14/1 kl. 14 Sun 21/1 kl. 14 Sun 28/1 kl. 14 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Lau13/1 kl. 20 Fös 19/1 kl. 20 Fim 25/1 kl. 20 Síðustu sýningar                                      ! "               !"  # !$ % &' "!( )* %  #   $  # % &   ' $  # %    $  # +   (((     )    , - .// 0&'' 1 2   34 56 3  89  &. 1 +   1 .':  1  3;3  *+ +     $  ,-. /     0 1 $ 2+!  ! 3 !  4  " !  +  Svartur köttur – forsala hafin! Lau 20. jan kl. 20 Frumsýn UPPSELT Sun 21. jan kl. 20 2. kortasýn örfá sæti laus Fim 25.jan kl. 20 3. kortasýn UPPSELT Fös 26.jan kl. 20 4. kortasýn örfá sæti laus Lau 27.jan kl. 20 5. kortasýn örfá sæti laus Sun 28.jan kl. 20 Aukasýn UPPSELT Næstu sýn: 2., 3., 4., 9., 10., 16., 17. febrúar. Skoppa og Skrítla – forsala hafin! Lau 10. feb kl. 11 og 12.15 Sala hafin! Sun 11. feb kl. 11 Sala hafin! www.leikfelag.is 4 600 200 Miðasala virka daga frá kl.11-16 og 2 klst.fyrir sýn. Sími 5629700 www.idno.is Sýningar kl. 20 Sýnt í Iðnó Lau. 13. 1 Fös. 19. 1 Lau. 20. 1 Fös. 26. 1 Sun. 28. 1 Aukasýningar í janúar! Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.