Morgunblaðið - 21.02.2007, Síða 42

Morgunblaðið - 21.02.2007, Síða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Hún minnir víst svolítið áBjörk okkar, franska söng-konan Emilie Simon, sem heldur tónleika í Háskólabíói 4. mars næstkomandi. Tónleikarnir eru á vegum menningarhátíð- arinnar Pourquoi pas? – Franskt vor á Íslandi og eitthvað sem krútt- kynslóðin fræga og aðrir tónlistar- unnendur ættu að hugsa um að ná í miða á.    Tónskáldið og söngkonan EmilieSimon fæddist árið 1978 í Montpellier í Frakklandi. Hún lærði lýrískan söng í sjö ár áður en hún fór í nám í fornaldartónlist og seinna nam hún raftónlist í IRCAM. Hún prófaði djass og rokk þar til hún snéri sér alfarið að raftónlist- inni eins og segir um hana á Wiki- pedia-vefmiðlinum. Simon er fjölhæfur listamaður sem auk þess að syngja, semur lög- in og stjórnar öllum sínum plötum sjálf, þ.e. forritar og stjórnar hljóð- brellunum í flestum lögum sínum. Simon gaf út sína fyrstu plötu í maí 2003 og var hún einfaldlega nefnd Emilie Simon. Platan fékk mjög góðar viðtökur og skaut nafni hennar strax upp á stjörnuhimininn í Frakklandi. Árið eftir var hún verðlaunuð í flokki raftónlistar á frönsku Victoire de la musique- tónlistarverðlaununum. Þrátt fyrir að hafa verið um þrjú ár á mark- aðnum selst þessi fyrsta plata henn- ar enn mjög vel í Frakklandi.    Næstu plötu sína vildi hún hafavetrarlega og skreyta með hljóðum sem vísuðu til kulda. Við vinnslu plötunnar hafði Luc Jac- quet samband við Simon og bað hana um að semja tónlist fyrir heimildarmynd sína Ferðalag keis- aramörgæsanna sem hún og gerði og vann árið 2006 aftur til Victoire de la musique-verðlaunanna í flokki kvikmyndatónlistar. Auk þess var hún tilnefnd til César, frönsku kvikmyndaverðlaunanna, í flokki kvikmyndatónlistar. Það er almennt álitið að tónlist Simon hafi skipt sköpum um velgengni kvik- myndarinnar en tónsmíðar hennar voru ekki notaðar við amerísku út- gáfuna af Ferðalagi keisaramör- gæsanna heldur var Alex Wurman fenginn til að semja nýja. Árið 2006 kom út þriðja plata Simon, Végétal, þar sem þemað er náttúruhljóð og textarnir eru leik- ur að orðum sem eru tengd blóm- um. Á þessari plötu er hún popp- aðri en áður og lögin líflegri en hún heldur sig samt alltaf við raftónlist- ina. Í lok seinasta árs kom svo út The Flower Book í Bandaríkjunum sem er plata með því besta á fyrstu þremur plötum Simon og aukaefni úr tónleikaferð hennar um New York og Los Angeles. Nýverið kom út fyrsta tónleika- plata Simon, Á ĺ’Olympia, sem inni- heldur upptöku frá tónleikum í september en seinasta haust og fram í desember gerðist hún svo fræg að fara í tónleikaferð með Pla- cebo.    Eins og flestir tónlistarmenn erhún komin með Myspace-síðu, á frönsku og ensku, til að ná betur til aðdáenda sinna og þar má sjá að hún nefnir Björk sem einn áhrifa- vald sinn. Það er kannski ekki að undra að Simon sé líkt við Björk því hún hef- ur álfslega ásjónu og er með barns- lega heillandi og kristaltæra rödd, svolítið töff ævintýraprinsessa sem á örugglega eftir að heilla marga í Háskólabíói eftir tæpan hálfan mánuð. ingveldur@mbl.is Ævintýraprinsessa Reuters Álfur Raftónlistarmaðurinn Emilie Simon þykir semja heillandi tónlist. AF LISTUM Ingveldur Geirsdóttir » Það er kannski ekkiað undra að Simon sé líkt við Björk því hún hefur álfslega ásjónu og er með barnslega heillandi og kristaltæra rödd. DAGUR VONAR Fös 23/2 kl.20 UPPS. Sun 25/2 kl. 20 UPPS. Fim 1/3 kl. 20 AUKAS. Lau 3/3 kl. 20 UPPS. Sun 4/3 kl. 20 UPPS. Fim 8/3 kl. 20 UPPS. Fös 9/3 kl. 20 Fim 15/3 kl. 20 LEIKHÚSSPJALL Fim 22/2 kl. 20:15 Ókeypis aðgangur Á Borgarbókasafni Kringlunni. Fjallað verður um verkið Dagur vonar RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 25/2 kl. 14 Sun 4/3 kl. 14 Sun 11/3 kl. 14 Sun 18/3 kl. 14 Sun 25/3 kl. 14 Síðustu sýningar KILLER JOE Í samstarfi við leikhúsið Skámána Fim 1/3 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Lau 3/3 kl. 20 Fim 8/3 kl. 20 KARÍUS OG BAKTUS Uppselt á allar þessar sýningar! Sun 25/2 kl. 13,14,15, Sun 4/3 kl. 13,14, 15, Sun 11/3 kl.13, 14, 15, Sun 18/3 kl. 13, 14, 15, Sun 25/3 kl. 13, 14, 15, Sun 1/4 kl. 13, 14, 15, Sun 15/4 kl. 13,14,15 Sun 22/4 kl. 13,14, 15 AUKASÝNINGAR Sun 29/4 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar FEBRÚARSÝNING Íd Fös 23/2 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Bleik kort Sun 25/2 kl. 20 2.sýning Gul kort Sun 4/3 kl. 20 3.sýning Rauð kort Sun 11/3 kl. 20 4.sýning Græn kort Sun 18/3 kl. 20 5.sýning Blá kort „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR ÓFAGRA VERÖLD Fim 22/2 kl. 20 Fim 1/3 kl. 20 Fös 9/3 kl. 20 Síðustu sýningar VILTU FINNA MILLJÓN? Fös 2/3 kl. 20 Lau 10/3 kl. 20 Lau 17/3 kl. 20 Lau 31/3 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Bor- garleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 UPPS. Fös 18/5 kl. 20 UPPS. Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 UPPS. MEIN KAMPF Lau 24/2 kl. 20 AUKAS. Mið 28/2 kl. 20 AUKAS. Sun 18/3 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Sun 25/2 kl. 20 UPPS. Sun 4/3 kl. 20 Sun 11/3 kl. 20 Sun 18/3 kl. 20 LADDI 6-TUGUR Lau 24/2 kl. 20 UPPS. Lau 24/2 kl. 22:30 UPPS. Lau 3/3 kl. 20 UPPS. Lau 3/3 kl. 22:30 UPPS. Fim 8/3 kl. 21 UPPS. Fös 16/3 kl. 21 UPPS. Lau 24/3 kl. 20 UPPS. Lau 24/3 kl. 22:30 UPPS. ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fim 22/2 kl. 20 UPPS. Fös 2/3 kl. 20 AUKAS. Þri 13/3 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Lau 10/3 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Sun 11/3 kl. 20 Lau 17/3 kl. 20 Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. FLAGARI Í FRAMSÓKN - The Rake’s Progress e. STRAVINSKY fös. 23. feb. - sun. 25. feb. - fös. 2. mars - SÝNINGAR HEFJAST KL. 20 AÐEINS ÞESSAR ÞRJÁR SÝNINGAR EFTIR IGOR STRAVINSKY www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Kynning fyrir sýningu í boði VÍÓ - Kynningin hefst kl. 19.15 ÞJÓÐARÓPERA ÍSLENDINGA Í 25 ÁR GULLÖLD GÍTARSINS HÁDEGISTÓNLEIKAR - ÞRIÐJUD. 27. FEB. KL. 12.15 Pierre Laniau - gítarleikari Miðaverð kr. 1.000 pabbinn.is 23/2 UPPSELT, 24/2 UPPSELT, 25/2 aukas. LAUS SÆTI, 2/3 UPPSELT, 3/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 4/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 7/3 LAUS SÆTI, 9/3 UPPSELT, 10/3 LAUS SÆTI, 15/3 LAUS SÆTI, 17/3 UPPSELT, 18/3 LAUS SÆTI, 22/3 LAUS SÆTI, 23/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 24/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 29/3, 30/3, 31/3. Allar sýningar hefjast kl. 20 nema 10/3 kl. 15. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! BJARNI HAUKUR (HELLISBÚINN) Í GLÆNÝRRI GAMANSÝNINGU Miðasalan í Iðnó er opin 11.00 til 16.00 virka daga og tveim tímum fyrir sýningu. Sími miðasölu er 562 9700. Svartur köttur - Ekki við hæfi barna Fös. 23/2 kl. 20 örfá sæti, Lau. 24/2 kl. 20 örfá sæti, Fös. 2/3 kl. 20 örfá sæti, Lau. 3/3 kl. 20 UPPSELT - Síðustu sýningar! Karíus og Baktus í Reykjavík. Sun 25/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 4/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 11/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 18/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 1/4 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 15/4 kl. 13 UPPSELT, kl 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 22/4 kl. 13 örfá sæti, kl 14 örfá sæti, kl 15 örfá sæti Aukasýningar í sölu núna: 15/4, 22/4 kl. 13, 14 og 15. www.leikfelag.is 4 600 200 sun. 25. feb. kl. 17 sun. 4. mars kl. 17 STEFNUMÓT VIÐ JÖKUL Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir þrjá einþáttunga eftir Jökul Jakobsson Aðeins 5 sýningar Sýnt í Iðnó kl. 14.00 Miðapantanir í síma 562 9700 25. febrúar uppselt 1. mars (fimmtud.) 4. mars (sunnud.) 8. mars (fimmtud.) 11. mars (sunnud.) Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík smáauglýsingar mbl.is Fréttir í tölvupósti AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.