Morgunblaðið - 21.02.2007, Page 51

Morgunblaðið - 21.02.2007, Page 51
Til hamingju! Við óskum blaðamanni okkar og ljósmyndurum til hamingju með frábæran árangur! Á Morgunblaðinu er fagmennska og vönduð vinnubrögð höfð í fyrirrúmi. Lesendur fá í hendurnar sjö daga vikunnar gæðadagblað þar sem stór hópur blaðamanna, ljósmyndara og annars starfsfólks leggur sig fram um að færa landsmönnum vandaðar upplýsingar í máli og myndum, af innlendum og erlendum vettvangi. Júlíus Sigurjónsson Fréttamynd ársins Vesturlandsvegur Árni Torfason Mynd ársins Sif Pálsdóttir Norðurlandameistari í fjölþraut fimleika Davíð Logi Sigurðsson Blaðamannaverðlaunin ársins 2006 Fyrir skrif sín um alþjóðamál, ekki síst Guantanamo-fangabúðirnar og Íslensku friðargæsluna Sérstök verðlaun Fyrir myndaröð af fangabúðunum á sýningu blaðaljósmyndarafélagsins Ragnar Axelsson Myndröð ársins Sinueldar Kjartan Þorbjörnsson Tímaritamynd ársins Eyjólfur Pálsson Þjóðlegasta mynd ársins Sundlaugagestir í Laugardal Þorvaldur Örn Kristmundsson Portrettmynd ársins Sigurbergur og Þorgeir Sigurðssynir í Seyðisfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.