Morgunblaðið - 20.03.2007, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.03.2007, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2007 43 Krossgáta Lárétt | 1 salerni, 4 ný, 7 föl, 8 lystarleysi, 9 spott, 11 tölustafur, 13 spil, 14 mjög gott, 15 naut, 17 hey, 20 á húsi, 22 aka, 23 hljóðfæri, 24 talaði um, 25 gálur. Lóðrétt | 1 smábýlin, 2 stór, 3 jaðar, 4 í fjósi, 5 prófað, 6 lítið her- bergi, 10 þor, 12 rimlakassi, 13 stefna,15 hnikar til, 16 afkáraleg vera, 18 hryggð, 19 með tölu, 20 heimskingi, 21 harmur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kostnaður, 8 gátur, 9 aumur, 10 fæð, 11 syrgi, 13 iglan, 15 gráta, 18 sarga, 21 not, 22 spaug, 23 akkur, 24 hlunnfara. Lóðrétt: 2 ostur, 3 tarfi, 4 ataði, 5 urmul, 6 Æg- is, 7 hrun, 12 get, 14 góa, 15 gust, 16 áfall, 17 angan, 18 starf, 19 ríkur, 20 aurs. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Þú er samstilltur árstíðinni sem nú er að ganga í garð, og sólin skín á hugmynd- irnar sem spretta innra með þér. Fersk- leikinn sem þú berð á borð lífgar upp á alla í kringum þig. (20. apríl - 20. maí)  Vorið vekur þig með loforðum en lætur þig um leið langa til að fara aftur að sofa. Þetta eru ekki nein álög, þú hefur bara þinn eigin náttúrulega takt. (21. maí - 20. júní)  Nú er tími partíanna. Þá eru allir upp- teknir við að skipuleggja næstu mánuði og hversu rosalega skemmtilegir þeir eiga að vera. Gerðu það líka og gerðu ráð fyrir að bjóða vinum þínum með í stuðið. (21. júní - 22. júlí)  Þú ert umkringdur fólki með meiri háttar sjálfsálit – sem óskar sér einskis meira en að hafa opinberlega rétt fyrir sér. Mörg félagsleg tækifæri bjóðast þér. Gríptu það fyrsta og sýndu hvað býr í þér. (23. júlí - 22. ágúst)  Þú ert að safna saman í lið til að fara að leita vitsmunalífs í geimnum. Þú finnur það sem þú leitar að – það er skemmtilegt fólk rétt handan við hornið sem bíður þess að fá að spjalla við þig. (23. ágúst - 22. sept.)  Reyndu að viðurkenna fyrir sjálfum þér að þú virkilega þarfnast vinskapar. Próf- aðu síðan að klappa vinum þínum vin- gjarnlega á bakið, eða segja það hreint út að þér þyki vænt um þá. (23. sept. - 22. okt.)  Þú hefur alltaf kunnað að meta fólk, og getur alltaf brugðist rétt við og sagt réttu hlutina. Gullhamrar þínir koma þér alltaf á draumaáfangastaðinn. Sá sem þú elskar vill heyra frá þér. (23. okt. - 21. nóv.)  Þig langar eitt en aðstæður kalla á annað. Zen-meistarar vita hvernig á að yfirvinna persónulegar langanir og gera það sem gera þarf. Líka kennarar og foreldrar. Notaðu þroskann og taktu rétta ákvörð- un. (22. nóv. - 21. des.) Þú ert eins og kálfur á vori. Í vinnunni þykistu vera upptekinn en ert í raun að leita að draumaferðinni á Netinu. Brostu til yfirmannsins og pældu svo í hverjum þú getur boðið í ferðalag. (22. des. - 19. janúar) Þú ert í straffi, en þú hefur gott af því. Þú hefur ekkert nauðsynlegra að gera en að eyða tíma heima hjá þér, með því fólki sem er hornsteinar lífs þína. (20. jan. - 18. febr.) Nú er tíminn til að hlusta á þína innri rödd og hvert hún vill leiða þig. Líttu vel í kringum þig og þú munt sjá ýmis merki sem leiða þig á næsta glæsta tímabilið í lífi þínu. (19. feb. - 20. mars) Þú ert að pæla í fjármálunum og það er gott. Þú þarft að taka til í þeim fyrir sum- arið. Vertu með opin eyru fyrir öllum góð- um lausnum, og skyndilega munu pening- arnir flæða til þín. Gaman! stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 Be7 5. Bg5 0-0 6. e3 Re4 7. Bxe7 Dxe7 8. cxd5 Rxc3 9. bxc3 exd5 10. Be2 c5 11. 0-0 Hd8 12. dxc5 Dxc5 13. Dd4 De7 14. Db4 Df6 15. Rd4 Rc6 16. Db5 Re5 17. Hab1 b6 18. f4 Rg4 19. Bxg4 Bxg4 20. f5 Dg5 21. Hf4 Hac8 22. Dd3 Hd6 23. Hbf1 h5 24. e4 dxe4 25. Dxe4 a6 26. Dd3 h4 27. De4 Bh5 28. Hxh4 Hxc3 Staðan kom upp í 1. deild Íslands- móts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Torfi Stefánsson (2.081) hafði hvítt gegn Árna Ármanni Árnasyni (2.142). 29. Rf3! Hxf3 svart- ur hefði orðið mát eftir 29. … Bxf3 30. De8# og tapað manni eftir 29. … Dh6 30. g4. 30. Hxf3 og svartur gafst upp enda taflið gjörtapað. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Á þunnum þvengjum. Norður ♠43 ♥K86 ♦DG10974 ♣Á8 Vestur Austur ♠K1052 ♠D96 ♥2 ♥10973 ♦K652 ♦Á83 ♣K752 ♣1064 Suður ♠ÁG87 ♥ÁDG54 ♦-- ♣DG93 Suður spilar 6♥ Sveit Christal Henner-Wellands vann Ann O’Rourke í úrslitaleik Van- derbilt-keppninnar í St. Louis um helgina, 118-103 í 64 spilum. Í sigurlið- inu spiluðu Christal og Roy Welland, Björn Fallenius, Antonio Sementa, Adam Zmudzinski og Cezary Balicki. Með Ann ÓRourke spiluðu Marc Jaco- bus, Jeff Hampson, Eric Greco, Nor- berto Bocchi og Giorgio Duboin. Marc Jaocbus átti besta spil leiksins. Hann fékk út lauf gegn sex hjörtum, sem hann hleypti heim og drap tíuna með drottningu. Spilaði strax laufi á ás, spaða á ás og laufNÍU að heiman. Welland í vestur svaf á verðinum, lét lítið lauf og þá henti Marc spaða úr borði. Hann trompaði svo þrjá spaða í blindum og tvo tígla heima með hund- um, svo vörnin fékk aðeins einn slag í lokin – sameiginlega á hæsta tromp og laufkóng. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Sudoku 1 Ungur íslenskur fiðluleikari hlaut verðlaun úr evrópska menn-ingarsjóðnum Pro Europa sem veitt eru ungu og efnilegu tón- listarfólki í álfunni. Hvað heitir hún? 2 Hvað heitir minnsti hestur heims sem er aðeins 44,5 sm hárog 26 kg að þyngd? 3 Birgir Hákonarson hefur verið ráðinn í nýja stöðu sem Óli H.Þórðarson gegndi áður. Hvaða starf er það? 4 Hvað heitir hinn nýi foringi sænskra jafnaðarmanna? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Stefnt er að starfrækslu nýs alþjóðlegs háskóla hérlendis. Hvar? Svar: Á Keflavíkurflugvelli. 2. Hinu sögufræga húsi Aðalstræti 10 hefur verið komið í upprunalegt horf. Hvert verður hlutverk hússins? Svar: Áhersla verður á handverk og hönnun. 3. Óvenjuleg læknaþjónusta var í boði í Kópavogi í vikunni. Hver var hún? Svar: Leikskólabörn gátu komið með bangsana sína til læknis. 4. Framtíð Heilsuverndarstöðvarinnar var ákveð- in í vikunni. Hvert verður hlutverk hennar? Svar: Þar verður rekin heilbrigð- isþjónusta á ný. Spurter… ritsjorn@mbl.is Morgunblaðið/ÞÖK dagbók|dægradvöl Ert þú með tækjadellu? Glæsilegur blaðauki um vinnuvélar, atvinnubíla, pallbíla og jeppa fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 30. mars. Meðal efnis er: Vinnuvélar - Atvinnubílar - Pall -bílar - Jeppar - Fjórhjól - Verkstæði fyrir Vinnuvélar - Varahlutir - Græjur í bílana - Vinnulyftur - Dekk - Bón og hreinsivörur - og margt fleira Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16:00 mánudaginn 26. mars. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.