Morgunblaðið - 24.03.2007, Síða 9

Morgunblaðið - 24.03.2007, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Ný sending Léttir kjólar, stakir jakkar og pils Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Flottir toppar - Falleg pils Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16 Str. 36-56                                        !" "#!!  $" %! &  $  &% &$' #  & ()!   '*!  + ,-- . #!&/"' %! & 0'#*& ,, + ,-1 % (20 + 0# 343 13-- + 555   67  Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Ný sending Samkvæmisfatnaður frá S R jakkar, toppar, pils, buxur st. 38-56 Fyrir brúðkaupið ferminguna árshátíðina ILBO Ný sending af buxum iðunn tískuverslun Laugavegi, s. 561 1680 Kringlunni, s. 588 1680 Sími 567 7776 - Opið virka daga kl. 12-18, laugardaga kl. 11-15 LAGERÚTSALA í Síðumúla 3-5 Kvenfatnaður, barnafatnaður, herrabolir og nærföt á alla fjölskyldunaUM 500 fermetrar af þakpappa fuku af húsi við Heiðarlund á Akureyri í miklu roki í fyrrinótt. Hluti pappans fauk á bíl við húsið og skemmdist hann lítillega en engan sakaði. Björgunarsveitin Súlur var fengin lögreglu til hjálpar og var um 20 manna hópur frá sveitinni að störf- um. Með aðstoð körfubíls tókst að fergja þakið þar sem pappinn losnaði og koma í veg fyrir meira tjón en orð- ið var. Þakplötur losnuðu á tveimur húsum á Oddeyri en þær voru festar aftur áður en tjón hlaust af. Vind- hviður fóru hátt í 30 metra á sek- úndu. Þakpappi fauk af húsi í rokinu á Akureyri VALGERÐUR Sverrisdóttir utan- ríkisráðherra segir að í samn- ingum við Evrópusambandið um aukinn gagnkvæman markaðs- aðgang fyrir landbún- aðarvörur hafi íslenzk stjórn- völd ákveðið að fallast á þá kröfu ESB að fallið yrði frá af- námi tolla á grænmeti frá ríkjum utan ESB. „Við erum að fórna minni hagsmunum fyrir meiri,“ segir Valgerður. „Þeir, sem málið varðar, munu hins veg- ar fá aukinn tíma til að laga sig að þessari breytingu.“ Í samningunum var rýmkað talsvert um innflutning landbún- aðarvara frá ESB, aðallega inn- flutning á kjöti og mjólkurvörum. Í staðinn fékk Ísland betri mark- aðsaðgang í ESB fyrir m.a. smjör, skyr og hesta á fæti. Minni hags- munum fórnað Valgerður Sverrisdóttir ALMENNINGI gafst kostur á að fylgjast með verkum iðnnema verða til í Kringlunni í gær þegar Íslandsmót iðnnema var haldið, á degi iðn- og starfsmenntunar. Markmiðið er að auka sýnileika iðn- og starfsmenntunar, bæta ímynd greinanna og kynna þær fyrir almenningi. Alls tóku 75 iðnnemar þátt og keppt var í ellefu iðn- greinum, s.s. trésmíði, rafvirkjun, dúklagningum, múr- verki, hárgreiðslu, snyrtifræði og grafískri miðlun. Iðngreinar lifnuðu við í Kringlunni Morgunblaðið/Sverrir LITLU mátti muna að illa færi í óveðrinu í fyrrakvöld þegar níðþung- ir uppslættir á 6. hæð nýbyggingar í Smáratorgi fóru að lyftast í mestu vindhviðunum. Björgunarsveita- menn ásamt verktaka á svæðinu fóru á vettvang og hjálpuðust að við að fergja hlutina en allt lék á reiðiskjálfi þegar verst lét. Notaðir voru steypu- klumpar til að leggja ofan á flekana. Við verkið var notaður bygginga- krani og að sögn lögreglunnar á höf- uðborgarsvæðinu bauð hugaður starfsmaður sig fram til að klifra upp í kranann og stjórna honum. Um tugur björgunarsveitamanna tók þátt í aðgerðinni ásamt fleirum. Sunnanstormur og úrhellisrigning reið yfir höfuðborgarsvæðið í fyrra- kvöld og ágerðist þegar líða tók að miðnætti. Hugaður starfsmað- ur bauð sig fram

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.