Morgunblaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 59 Sími - 551 9000 The Illusionist kl. 3, 5.45, 8 og 10:15 The Hitcher kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Venus kl. 3, 6, 8 og 10 B.i. 12 ára Last King of Scotland kl. 3, 8 og 10:35 B.i. 16 ára Notes on a Scandal SÍÐUSTU SÝN. kl. 3 og 6 B.i. 14 ára * Gildir á allar sýningarí Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * - Verslaðu miða á netinu HÚN ER STÓR.... VIÐ MÆLDUM UPPLIFÐU MYNDINA SEM FÉKK ENGIN ÓSKARSVERÐLAUN! eeee O.R. - EMPIRE eee H.J. - MBL eee Ó.H.T. - RÁS 2 SÍÐUSTU SÝNINGAR eeee „Frábær skemmtun!“ - S.V., Mbl „Óvænt kvikmyndaperla sem enginn má láta fram hjá sér fara.“ - Sigríður Pétursdóttir, Rás 1 eeee „Frábær leikur og eftirminnileg mynd!“ - B.S., Fréttablaðið Sýnd kl. 2, 6, 8 og 10 B.i. 7 áraSýnd kl. 4, 6, 8 og 10:15 B.i. 16 ára -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2 og 4 Ísl. talkl. 2, 4, 6, 8 og 10 MÖGNUÐ SPENNUMYND Þegar kerfið bregst... mun einhver deyja. Heitustu hasarleikarar samtímans mætast hér í magnaðri spennumynd. 450 KR. 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU FRUMSÝNING STEINUNN Ketilsdóttir listdans- ari og fjöllistamaðurinn Andreas Constantinou eiga heiðurinn aðsýn- ingunum 108 Prototype sem haldn- ar hafa verið mánaðarlega síðan í haust. Steinunni og Andreas fannst vanta vettvang fyrir listamenn til að sýna verk í vinnslu en með sýning- unum gefst þeim tækifæri til að koma verkum sýnum á framfæri og fá viðbrögð áður en þau eru full- unnin. Í lok hverrar sýningar fara fram opnar umræður þar sem áhorfendum gefst kostur á að tjá skoðun sína á verkunum og að sögn Steinunnar skapast oft á tíðum skemmtilegar og fjörugar umræður í lok kvöldsins. Úr öllum áttum „Hér er komið tækifæri fyrir alla listamenn sem vilja sýna verk sín og fá viðbrögð frá bæði öðrum lista- mönnum og áhorfendum. Oft gerist það þegar maður sýnir eitthvað að maður sér hlutina í öðru ljósi og hér gefst tækifæri til að betrumbæta verkin og vaxa og dafna sem lista- maður,“ sagði Steinunn. Öllum sem eitthvað grúska í list- um og langar að fá viðbrögð við verkum sínum er velkomið að sækja um að taka þátt í sýningu. Yfir tutt- ugu listamenn hafa sýnt verk sín á 108 Prototype, á hinum ýmsum stig- um sköpunarferlisins. „Þetta eru eiginlega listamenn úr öllum áttum, ljósmyndarar, myndlistarmenn með innsetningar, hljómsveitir, vídeó- listamenn og leikarar, sem hafa sýnt hjá okkur, svo fátt eitt sé nefnt.“ Helena Jónsdóttir stjórnar umræðum Sjötta 108 Prototype-sýningin fer fram nú á sunnudaginn í Klassíska listdansskólanum á Grensásvegi 14 og hefst klukkan 19. Fjölbreyttur hópur listamanna mun troða upp á sýningunni: Hljómsveitin Ask the Slave, krump-danshópurinn So Bucc, dansararnir Minerva Iglesias, Elli Laukkanen og Maija Hirvanen og fjöllistamaðurinn Andreas Con- stantinou munu sýna verk sín. Helena Jónsdóttir dansari mun stjórna opnum umræðum áhorfenda og listamanna að sýningu lokinni. Verði stillt í hóf „Við vildum stilla verðlaginu í hóf til að sem flestir hefðu möguleika á því að koma og bara þannig að við gætum staðið undir rekstrinum. Það ættu því allir að geta komið á sýn- inguna og séð að hverju listamenn eru að vinna hverju sinni,“ segir Steinunn en aðgangseyrir er ein- ungis 250 krónur. Áhugasamir geta sótt um með því að hafa samband. „Ef þið eruð með skemmtilega hugmynd þá erum við alveg opin fyrir því að koma henni á framfæri,“ sagði Steinunn sem ætl- ar að halda ótrauð áfram með sýn- ingarnar þangað til þetta er búið að festa sig í sessi í listalífinu. Sýna verk í vinnslu 108 Prototyp Vettvangur fyrir listamenn að kynna verk sín ófullgerð. www.myspace.com/108prototype
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.