Morgunblaðið - 24.03.2007, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 59
Sími - 551 9000
The Illusionist kl. 3, 5.45, 8 og 10:15
The Hitcher kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára
Venus kl. 3, 6, 8 og 10 B.i. 12 ára
Last King of Scotland kl. 3, 8 og 10:35 B.i. 16 ára
Notes on a Scandal SÍÐUSTU SÝN. kl. 3 og 6 B.i. 14 ára * Gildir á allar sýningarí Regnboganum merktar
með rauðu
450 KR.
Í BÍÓ
*
- Verslaðu miða á netinu
HÚN ER STÓR....
VIÐ MÆLDUM
UPPLIFÐU MYNDINA SEM FÉKK
ENGIN ÓSKARSVERÐLAUN!
eeee
O.R. - EMPIRE
eee
H.J. - MBL
eee
Ó.H.T. - RÁS 2
SÍÐUSTU SÝNINGAR
eeee
„Frábær skemmtun!“
- S.V., Mbl
„Óvænt kvikmyndaperla sem
enginn má láta fram hjá sér fara.“
- Sigríður Pétursdóttir, Rás 1
eeee
„Frábær leikur og
eftirminnileg mynd!“
- B.S., Fréttablaðið Sýnd kl. 2, 6, 8 og 10 B.i. 7 áraSýnd kl. 4, 6, 8 og 10:15 B.i. 16 ára
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 2 og 4 Ísl. talkl. 2, 4, 6, 8 og 10
MÖGNUÐ SPENNUMYND
Þegar kerfið bregst...
mun einhver deyja.
Heitustu hasarleikarar
samtímans mætast hér í
magnaðri spennumynd.
450 KR.
450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
FRUMSÝNING
STEINUNN Ketilsdóttir listdans-
ari og fjöllistamaðurinn Andreas
Constantinou eiga heiðurinn aðsýn-
ingunum 108 Prototype sem haldn-
ar hafa verið mánaðarlega síðan í
haust. Steinunni og Andreas fannst
vanta vettvang fyrir listamenn til að
sýna verk í vinnslu en með sýning-
unum gefst þeim tækifæri til að
koma verkum sýnum á framfæri og
fá viðbrögð áður en þau eru full-
unnin. Í lok hverrar sýningar fara
fram opnar umræður þar sem
áhorfendum gefst kostur á að tjá
skoðun sína á verkunum og að sögn
Steinunnar skapast oft á tíðum
skemmtilegar og fjörugar umræður
í lok kvöldsins.
Úr öllum áttum
„Hér er komið tækifæri fyrir alla
listamenn sem vilja sýna verk sín og
fá viðbrögð frá bæði öðrum lista-
mönnum og áhorfendum. Oft gerist
það þegar maður sýnir eitthvað að
maður sér hlutina í öðru ljósi og hér
gefst tækifæri til að betrumbæta
verkin og vaxa og dafna sem lista-
maður,“ sagði Steinunn.
Öllum sem eitthvað grúska í list-
um og langar að fá viðbrögð við
verkum sínum er velkomið að sækja
um að taka þátt í sýningu. Yfir tutt-
ugu listamenn hafa sýnt verk sín á
108 Prototype, á hinum ýmsum stig-
um sköpunarferlisins. „Þetta eru
eiginlega listamenn úr öllum áttum,
ljósmyndarar, myndlistarmenn með
innsetningar, hljómsveitir, vídeó-
listamenn og leikarar, sem hafa
sýnt hjá okkur, svo fátt eitt sé
nefnt.“
Helena Jónsdóttir
stjórnar umræðum
Sjötta 108 Prototype-sýningin fer
fram nú á sunnudaginn í Klassíska
listdansskólanum á Grensásvegi 14
og hefst klukkan 19. Fjölbreyttur
hópur listamanna mun troða upp á
sýningunni: Hljómsveitin Ask the
Slave, krump-danshópurinn So
Bucc, dansararnir Minerva Iglesias,
Elli Laukkanen og Maija Hirvanen
og fjöllistamaðurinn Andreas Con-
stantinou munu sýna verk sín.
Helena Jónsdóttir dansari mun
stjórna opnum umræðum áhorfenda
og listamanna að sýningu lokinni.
Verði stillt í hóf
„Við vildum stilla verðlaginu í hóf
til að sem flestir hefðu möguleika á
því að koma og bara þannig að við
gætum staðið undir rekstrinum. Það
ættu því allir að geta komið á sýn-
inguna og séð að hverju listamenn
eru að vinna hverju sinni,“ segir
Steinunn en aðgangseyrir er ein-
ungis 250 krónur.
Áhugasamir geta sótt um með því
að hafa samband. „Ef þið eruð með
skemmtilega hugmynd þá erum við
alveg opin fyrir því að koma henni á
framfæri,“ sagði Steinunn sem ætl-
ar að halda ótrauð áfram með sýn-
ingarnar þangað til þetta er búið að
festa sig í sessi í listalífinu.
Sýna verk í vinnslu
108 Prototyp Vettvangur fyrir listamenn að kynna verk sín ófullgerð.
www.myspace.com/108prototype