Morgunblaðið - 24.03.2007, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 24.03.2007, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 47 MESSUR Á MORGUN AKUREYRARKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Org- anisti: Arnór B. Vilbergsson. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Súpa og brauð (300 kr.) eftir guðsþjónustu. Æðruleysismessa kl. 20.30. Sr. Óskar Hafsteinn Ósk- arsson. Arna, Eiríkur og Stefán leiða söng og annast undirleik. Kaffisopi á eftir. ÁRBÆJARKIRKJA: | Fermingarmessa kl. 10.30 og 13.30. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu kl. 11. Léttar veitingar á eftir. ÁSKIRKJA: | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Hildar Bjargar, Elíasar og sr. Sig- urðar. Gefandi morgunstund með yngstu börnunum. Guðsþjónusta á Hjúkr- unarheimilinu Skjóli kl. 13. Guðsþjónusta í Áskirkju kl. 14. Kór Áskirkju syngur, org- anisti Kári Þormar. Kaffisopi í safn- aðarheimilinu að athöfn lokinni. Sókn- arprestur. ÁSTJARNARSÓKN: | Guðsþjónusta í sam- komusal Hauka, Ásvöllum kl. 17. BESSASTAÐASÓKN: | Sunnudagskólinn fer í óvissuferð þennan dag, en þetta er síðasta samveran á þessari önn. Farið verður frá íþróttahúsinu á Álftanesi í rútu kl.11. Það verður komið til baka kl.12. BORGARNESKIRKJA: | Barnaguðsþjón- usta kl. 11.15. Messa kl 14. Kór eldri borgara syngur undir stjórn Jóns Þ. Björns- sonar. Messukaffi í safnaðarheimili að lokinni athöfn. Helgistund þriðjudag kl. 18.30. Sóknarprestur. BÚÐSTAÐAKIRKJA: | Sunnudaginn 25. mars verða fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og 13.30. Organisti er Renata Ivan. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESKIRKJA: | Messa kl 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju. B- hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma. Súpa í safnaðarsal eftir messu. www.digraneskirkja.is DÓMKIRKJAN: | Kl. 11 sr. Bára Friðriks- dóttir prédikar. Dómkórinn syngur, org- anisti er Marteinn Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu að venju. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: | Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Mikill söngur, föndur og fræðsla. Umsjón Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni og Sigríður Tryggvadóttir æskulýðs- fulltrúi. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Hrönn Helgadótt- ir. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: | Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Æðruleys- ismessa kl. 20. Fríkirkjubandið leiðir tón- list og söng. Fluttur verður vitnisburður. Kaffi í safnaðarheimilinu á eftir. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: | Ferming- armessa kl. 14. Prestur sr. Ása Björk Ólafsdóttir. Um tónlistina sjá þau Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller. Fermd verða þrjú ungmenni. Altarisganga. Einnig verður skírn. Upplýsingar um nöfn ferm- ingarbarna má finna á heimasíðu Fríkirkj- unnar. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: | Sunnudaginn kl. 17 er samkoma i Braut- arholti 29. Söngur og lestur. Kaffi eftir samkomu! Allir hjartanlega velkomnir! GARÐAKIRKJA: | Hjóna- og sambúð- armessa kl. 20.30. Jóna Ingibjörg Jóns- dóttir hjúkrunar- og kynfræðingur veitir ráðgjöf um gott kynlíf. Anna Sigga Helga- dóttir, Aðalheiður Þorsteinsdóttir og Tóm- as R. Einarsson leiða lofgjörðina en prest- arnir Jóna Hrönn Bolladóttir og Friðrik J. Hjartar þjóna fyrir altari. GLERÁRKIRKJA: | Sunnudagur 25. mars – boðunardagur Maríu. Barnasamvera og messa kl. 11. Félagar úr Giedeonfélaginu kynna starfsemi félagsins. Félagar úr Kór Glerárkirkju leiða söng. Organisti: Hjörtur Steinbergsson. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar. GRAFARVOGSKIRKJA: | Ferming kl. 10.30. Ferming kl. 13.30. Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matt- híasdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson. GRAFARVOGSKIRKJA – Borgarholts- skóli: | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Gunnar, Díana og Guðrún María. Undirleik- ari: Guðlaugur Viktorsson. GRENSÁSKIRKJA: | Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga í kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Kirkju- kór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot í Líknarsjóð. Molasopi eftir messu. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: | Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: | Ferming- armessur kl. 10.30 og kl. 14. Prestar: Sr. Gunnþór Þ. Ingason og sr. Þórhallur Heim- isson. Organisti: Guðmundur Sigurðsson. Kór: Kór Hafnarfjarðarkirkju. Kirkjuþjónar: Jóhanna Björnsdóttir og Einar Örn Björg- vinsson. HALLGRÍMSKIRKJA: | Fræðslumorgunn kl. 10. Dr. Þóra Kristjánsdóttir. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jón D. Hróbjartsson prédikar og þjónar ásamt sr. Birgi Ásgeirs- syni og messuþjónum. Mótettukór Hall- grímskirkju. Organisti Björn S. Sólbergs- son. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þ. Bjarnasonar. Sálmatónleikar Listvina- félags kl. 17. HAUKADALSKIRKJA | Guðsþjónusta sunnudag 25. mars kl. 14. Sóknarprestur. HÁTEIGSKIRKJA: | Messa kl. 11. Barna- starf á sama tíma í umsjá Erlu Guðrúnar Arnmundardóttur og Þóru Marteinsdóttur. Sr. María Ágústsdóttir héraðsprestur. HJALLAKIRKJA: | Fermingarmessa kl. 10.30. Prestar kirkjunnar þjóna. Félagar úr kór kirkjunnar syngja. Einsöngur Kristín R. Sigurðardóttir. Söngstjóri Jón Ólafur Sigurðsson. Organisti Glúmur Gylfason. Barnaguðsþjónusta kl. 13 (sjá nöfn ferm- ingarbarna á www.hjallakirkja.is). HJÁLPRÆÐISHERINN: | Samkoma sunnu- dag kl. 20 í umsjá Miriamar Óskarsdóttur. Ræðumaður: Hafliði Kristinsson. Tekið við söfnunarbaukum v/ vináttuverkefnisins. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Samkoma fimmtudag kl. 20. Umsjón: Pálína og Hilmar. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: | Sunnudaginn 25. mars kl. 11. Sunnu- dagsskóli, kl. 17. Almenn samkoma. Yf- irforingjar okkar Anne Marie og Harold Reinholdtsen stjórna og tala. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVERAGERÐISKIRKJA: | Sunnudagaskóli kl. 11. Fundur með ferm- ingarbörnum og foreldrum kl. 17. Jón Ragnarsson. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: | Íslenska kirkjan í Svíþjóð. Gautaborg: Guðsþjón- usta verður sunnudaginn 25. mars kl. 14 í V-Frölundakirkju. Íslenski kórinn í Gauta- borg syngur undir stjórn Kristins Jóhann- essonar. Organisti er Tuula Jóhannesson. Skírn í guðsþjónustunni. Barnastund, alt- arisganga, kirkjukaffi. Sr. Ágúst Ein- arsson. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: | Fjölbreytt og skemmtilegt barnastarf kl. 11. Fræðsla fyrir fullorðna. Elísabet Þorsteins- dóttir kennir. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Ben Fisher frá USA predikar og syngur. Samkoma á Eyj- ólfsstöðum á Héraði kl. 20. KAÞÓLSKA KIRKJAN: | Reykjavík, Krists- kirkja í Landakoti: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Virka daga: Messa kl. 18. Laugardaga: Barnamessa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Kar- melklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnu- daga: Messa kl. 14. Stykkishólmur, Aust- urgötu 7: Virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laug- ardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Péturs- kirkja:Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnu- daga: Messa kl. 11. KÁLFATJARNARSÓKN: | Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla kl. 11. Guðsþjónusta í Kálfatjarnarkirkju kl. 14. KFUM og KFUK: | Samkoma í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 kl 20. „Verk Tómóteusar“ ræðumaður er Sigurbjörn Þorkelsson, Laufey Geirlaugsdóttir syngur einsöng. Mikill söngur og lofgjörð. Sam- félag og kaffi eftir samkomuna. Verið öll hjartanlega velkomin. KIRKJA JESÚ KRISTS: | hinna síðari daga heilögu, Mormónakirkjan Ásabraut 2, Garðabæ. Sunnudaga: 11.15 sakrament- isguðsþjónusta. 12.30 sunnudagaskóli. 13.20 félagsfundir. Þriðjudaga: 17.30 trúarskóli yngri. 18 ættfræðisafn. 18.30 unglingastarf. 20 trúarskóli eldri. Allir eru alltaf velkomnir. KÓPAVOGSKIRKJA: | Ferming kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur. Organisti Julian Hewlett, Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30. Umsjón Sigríður, Þorkell Helgi og Örn Ým- ir. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. Landspítali háskólasjúkrahús: Landakot | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson, organisti Birgir Ás Guð- mundsson. LANGHOLTSKIRKJA: | Hátíðamessa og barnastarf kl. 11. Boðunardagur Maríu. Kór Kórskólans syngur undir stjórn Hörpu Harðardóttur. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir messar. Organisti Lára Bryndís Eggerts- dóttir. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síð- an fara börnin í safnaðarheimilið. Kaffi- sopi eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA: | Kl. 11: Messa. Prestur sr. Hans Markús Hafsteinsson. Kór kirkjunnar leiðir sönginn. Organisti Gunnar Gunnarsson. Á sama tíma, sunnu- dagaskóli í safnaðarheimilinu í umsjá Maríu Magnúsdóttur, Þorra, Stellu Rúnar og Maríu Rutar. Kl. 13: Messa í Hátúni. Prestur sr. Hans Markús. Meðhjálpari Kristinn Guðmundsson. LÁGAFELLSKIRKJA: | Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30. Kirkjukór Lágafells- sóknar. Organisti: Jónas Þórir. Einsöngur: Hanna Björk Guðjónsdóttir. Tromp- ettleikur: Sveinn Þórður Birgisson. Prest- arnir. LINDASÓKN í Kópavogi: | Laugardagur: Ferming í Hjallakirkju kl. 10.30 og kl. 13.30. Prestar Guðmundur Karl Brynj- arsson og Bryndís Malla Elídóttir. Sunnu- dagur: Fjölskylduguðsþjónusta í Sala- skóla kl. 11. STOPP-leikhópurinn sýnir leikritið ELD- FÆRIN. Keith Reed leiðir sönginn. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. NESKIRKJA: | Messa og barnastarf kl. 11. Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Org- anisti Steingrímur Þórhallsson. Ursula Árnadóttir, guðfræðingur og skrif- stofustjóri Neskirkju prédikar. Sr. Örn Bárður Jónsson þjónar fyrir altari. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safn- aðarheimilið. Kaffi á Torginu eftir messu. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: | Ferming- armessa kl. 14. Barnastarf á sama tíma. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: | Messa í Reynivallakirkju sunnudaginn 25. mars kl. 14. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: | Messa kl. 11. Hjónin Eyjólfur Sturlaugsson og Guðbjörg Hólm Þorkelsdóttir lesa ritningarlestra.Guð- sþjónusta á Ljósheimum kl. 14.30. Guðs- þjónustur í Heilbrigðisstofnun Suðurlands kl. 15.15. Kirkjuskóli, foreldramorgunn og æskulýðsfélagsfundur á sínum stað. Sr. Gunnar Björnsson. SELJAKIRKJA: | Sunnudagur 25. mars. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, saga, ný mynd í möppu. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti við athafnir er Jón Bjarnason. Kór Seljakirkju leiðir sönginn. SELTJARNARNESKIRKJA: | Ferming kl. 10.30 og 13.30. Kammerkór Seltjarnar- neskirkju leiðir tónlist undir stjórn Pavel Manasek organista. Sunnudagaskólinn kl. 11, gengið inn á neðri hæð kirkjunnar. Nöfn fermingarbarna eru á vef kirkjunnar, Seltjarnarneskirkja.is. Arna Grétarsdóttir og Sigurður Grétar Helgason. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: | Messa sunnu- dag 25. mars kl. 11. Sóknarprestur. SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta verður í Sólheimakirkju sunnudaginn 25. mars kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Thomsen. Organisti er Ingimar Pálsson sem ásamt prestunum leiðir almennan safnaðarsöng. Verið öll hjartanlega velkomin að Sólheimum. ÚTHLÍÐARKIRKJA: | Sunnudagur 25. mars: messa kl. 11. Prestur er Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup í Skálholti. Karlakór Reykjavíkur syngur. Vegurinn kirkja fyrir þig | Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Lofgjörð, kennsla, ung- barna-, barnakirkja, Skjaldberar og létt máltíð að samkomu lokinni. Matthew frá Líberíu segir stórkostlegan vitnisburð. Samkoma kl. 19, Erna Eyjólfsdóttir predik- ar, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag eftir samkomu. Allir velkomnir. www.veg- urinn.is VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: | Sunnu- dagurinn 25. mars: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjöl- skylduna. Guðsþjónusta kl. 13. Prestur: Sr. Kjartan Jónsson. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: | Ferming- armessa kl. 10.30. Kór kirkjunnar leiðir söng við undirleik Natalíu Chow Hewlett organista. Meðhjálpari Ástríður Helga Sig- urðardóttir. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: | Messa kl. 13.30. Fermd verða: Telma Rut Jónsdóttir, Heina- bergi 10 og Guðrún Jóna Árnadóttir, Eyja- hrauni 23. Prestur: Baldur Kristjánsson. Organisti Julian E. Isaacfs. Kirkjukór Þor- lákskirkju syngur. Skírn Krists. (Matt. 3) Morgunblaðið/Ómar Seltjarnarneskirkja. fremst um þemað: mát í borði. Van Wely skynjar hætturnar sennilega ekki fyrr en eftir hinn snjalla leik 25. He1! Hann má ekki fara í kaup vegna hótana á a8, víkur undan en fær þá á sig 27. Dc7! Van Wely ver sig í borðinu en missir peð. Lokahnykkurinn 36. He8+ og 37. Re6+ er skemmtilegur, 37. … fxe6 strandar á 38. He7+ og drottningin fellur. Monakó, 1. umferð: Vasilij Ivantsjúk – Loek van Wely Slavnesk vörn 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Bd3 Rbd7 6. 0-0 Bd6 7. Rbd2 0-0 8. e4 e5 9. cxd5 cxd5 10. exd5 exd4 11. Rc4 Rc5 12. Rxd6 Dxd6 13. Bc4 d3 14. b4 Ra6 15. a3 Bf5 16. Bb2 Hfe8 17. Bxf6 Dxf6 18. Bxd3 Had8 19. Bxf5 Dxf5 20. Dd4 Dxd5 21. Dxa7 Rc7 22. Hfe1 Rb5 23. Da5 Dd3 24. Hxe8+ Hxe8 25. He1 Hc8 26. a4 Rc3 27. Dc7 Dd8 28. Dxb7 Rxa4 29. Rg5 Df8 30. g3 Hb8 31. De4 g6 32. Dc6 Rb6 33. b5 Dd8 34. h4 Hc8 35. Db7 Dc7 36. He8+ Kg7 37. Re6+ Svartur gafst upp. Helgi Ólafsson | helol@simnet.is FRÉTTIR SAMORKA, samtök orku- og veitu- fyrirtækja, hefur ákveðið að styrkja vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Afríku um 600.000 kr., eða sem nemur kostnaði við gerð fjögurra brunna sem samtals munu sjá allt að fjögur þúsund manns fyr- ir aðgangi að hreinu neysluvatni. Styrkurinn var afhentur á ráð- stefnu Samorku um Ísland og þú- saldarmarkmið Sameinuðu þjóð- anna í vatns- og fráveitumálum, sem haldin var á alþjóðlegum degi vatnsins 22. mars. Það var Eiríkur Bogason, fram- kvæmdastjóri Samorku, sem af- henti styrkinn Jónasi Þ. Þórissyni, framkvæmdastjóra Hjálparstarfs kirkjunnar. Við afhendinguna sagði Eiríkur að þar sem Samorka hefði skilað nokkrum rekstrarafgangi á liðnu ári hefði stjórn samtakanna talið viðeigandi að verja hluta afgangs- ins til verðugs málefnis sem tengd- ist mikilvægi hreins drykkjarvatns. Samorka styrkir gerð brunna Styrkur Frá vinstri: Jónas Þ. Þórisson, Eiríkur Bogason og Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra, sem ávarpaði ráðstefnuna. GULLÖLD trébáta og Nýting strandmenningar í ferðaþjónustu eru heiti á erindum sem þeir Emil Ragnarsson, lektor við Háskólann á Akureyri, og Hörður Sigurbjarn- arson, framkvæmdastjóri Norður- siglingar á Húsavík, flytja miðviku- daginn 28. mars kl. 20.30 í Sjó- minjasafninu – Víkinni, Grandagarði 8, Reykjavík. Fyr- irlestrarnir eru öllum opnir og að- gangur ókeypis. Fyrirlestrar um trébáta og strandmenningu Fréttir á SMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.