Morgunblaðið - 24.03.2007, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 53
Krossgáta
Lárétt | 1 falla, 4 hnött-
urinn, 7 lófinn, 8 hótar, 9
náttúrufar, 11 sleit, 13
ósoðna, 14 trylltur, 15
þunn spýta, 17 belti, 20
frostskemmd, 22 snúin, 23
æviskeiðið, 24 sér eftir, 25
bik.
Lóðrétt | 1 blettir, 2
hnappur, 3 fífls, 4 stúlka, 5
þreyttar, 6 gabba, 10 þula,
12 illmenni,13 skar, 15
bráðlyndur maður, 16 bár-
ur, 18 ganga, 19 vitlausa,
20 röskur, 21 halarófa.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 Gyðingana, 8 lokin, 9 iðjan, 10 auk, 11 afann, 13
kenna, 15 snatt, 18 ónýta, 21 uns, 22 nýrun, 23 afurð, 14
áttavitar.
Lóðrétt: 2 yrkja, 3 innan, 4 grikk, 5 nýjan, 6 glóa, 7 knáa,
12 net, 14 enn, 15 senn, 16 afrit, 17 tunna, 18 ósaði, 19 ýs-
una, 20 arða.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Viðkenndu hvað er raunverulegt.
Það mun gefa þér lykilinn að þeim dyrum
sem eru þér lokaðar. Þegar þú hefur dreg-
ið fram sannleikann ljúkast dyrnar upp og
þú gengur um þær.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Breytingar þarfnast málsvara og þú
ert hann! Leggðu á ráðin um mjög virðing-
arverða uppreisn. Stundum þarf bara smá
framtak til að koma meiriháttar hlutum í
gegn.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú hefur góða sýn á stóru mynd-
ina – já, á ekki bara að láta einhvern annan
um smáatriðin? Rangt! Þú munt fá heil-
mikið út úr því sem þér finnst vanalega
þrautleiðinlegt.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Venjulega eru endalausir mögu-
leikar dásamlegir – en dagurinn í dag er
mjög óvenjulegur. Ef þú hefur þrjá mögu-
leika velurðu ekkert. Spurðu um stytta út-
gáfu af „matseðlinum“.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Letin er um garð gengin. Safnaðu
saman öllum bestu hugmyndunum þínum
og æfðu sölukynningu á þeim. Það gefur
þér mikinn kraft sem hjálpar þér að fram-
kvæma alla stóru draumana þína.
(23. ágúst - 22. sept.)
MeyjaHeimurinn þarfnast þess ekki að þú
bjargir honum, og heldur ekki að vera for-
dæmdur. Þvílíkur léttir! Nú getur þú tekið
af þér ofurhetjuskikkjuna. Heimurinn er
einfaldlega kennslustofa þar sem þú bæði
kennir og lærir.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Frábærir hlutir eru að gerast innra
með þér. Fólk sér nýja hlið á þér sem er að
öðlast vald og bregst við á magnaðri máta
en þú hefðir getað ímyndað þér.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Það frábæra við upplausn er
að hún hreinsar allt tilfinningalega, lík-
amlega og andlega. Í dag verður minni-
háttar truflun sem skilur eftir sig hreint
svæði sem þú getur lagt undir þig.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Tilgangur þinn breytist og það
breytir öllu í kringum þig. Já, já, kannski sjá
ekki allir breytingarnar, en þú veist betur
og sérð að allt hefur snúist til betri vegar.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú þarft að leiðrétta mistök.
Það þýðir ekki að þau séu synd eða glæpur.
Bara mistök sem þú leiðréttir og heldur
svo áfram. Það gerir þú áður en sólin sest.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú virðist alltaf vera ánægður,
alveg sama á hverju gengur. Hvert er
leyndarmálið? Fyrst af öllu ertu að vinna
að verkefni sem er svo umfangsmikið að þú
hefur engan tíma til að velta þér upp úr
smáatriðum.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Stemningin á heimilinu er ekki sú
besta, allir eru að kýta. Reyndu að skipta
þér af, því samúð þín og skilningur skipta
öllu. Það breytir öllu.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5.
Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7
9. b4 a5 10. Ba3 Rd7 11. bxa5 Hxa5 12.
Bb4 Ha8 13. Re1 Kh8 14. Rd3 f5 15.
Bf3 Rf6 16. a4 c5 17. dxc6 Rxc6 18. Ba3
Rd4 19. Rb4 Rxf3+ 20. Dxf3 fxe4 21.
Rxe4 Rxe4 22. Dxe4 Hxa4 23. Rd5 b5
24. Db1 bxc4 25. Rb6 Ha6 26. Rxc4 Hf4
27. Re3 d5 28. Hd1 Be6 29. Bc5 Hxa1
30. Dxa1 d4 31. Da3 h6 32. Rf1 Kh7 33.
Bd6 Dg5 34. Hd3 Bc4 35. Hg3 Df5 36.
Db2 d3 37. Re3 d2 38. Rd1
Staðan kom upp í 1. deild Íslands-
móts skákfélaga sem lauk fyrir
skömmu í Rimaskóla. Sigurbjörn
Björnsson (2293) hafði svart gegn
Birni Ívari Karlssyni (2197). 38 …
Hxf2! og hvítur gafst upp enda yrði
hann mát eftir 39. Rxf2 d1=D+ 40.
Rxd1 Df1#.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Norður
♠943
♥Á
♦972
♣ÁKDG102
Vestur Austur
♠– ♠DG102
♥KD543 ♥10972
♦KG8654 ♦D10
♣97 ♣653
Suður
♠ÁK8765
♥G86
♦Á3
♣84
Suður spilar 6♠
Þegar Pólverjinn Pszczola gerðist at-
vinnuspilari í Bandaríkjunum voru
heimamenn fljótir að snúa út úr hinu
torritaða nafni og endurskírðu hann upp
á bandaríska vísu „Pepsíkóla“. Pepsí
spilaði við Zia á íslensku bridshátíðinni í
febrúar, en hér er hann að verki í Van-
derbilt-keppninni í St. Louis, sagnhafi í
spaðaslemmu. Bob Hamman hafði
stokkið í tvö grönd með vesturspilin við
spaðaopnun suðurs til að sýna rauðu lit-
ina og kom út með hjartakóng. Heppi-
legt útspil og Pepsí nýtti tækifærið til að
vinna úr trompinu af öryggi – spilaði
litlu úr borði og lét fimmuna heima þeg-
ar austur fylgdi lit með tvisti. Eftirleik-
urinn var auðveldur, en hitt voru von-
brigði að tapa 5 IMPum á spilinu. Á
hinu borðinu spiluðu Meckstroth og
Rodwell sex spaða doblaða og unnu eftir
sama útspil.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Íþróttasamband Íslands ætlar að skoða tryggingamálbarna sem stunda íþróttir, að sögn framkvæmdastjóra ÍSÍ.
Hver er hann?
2 Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður snýr sér aft-ur að heimildarmyndagerð. Um hvað á myndin að fjalla?
3 Könnun á viðhorfum landsmanna til heilbrigðismála leiðir íljós að þeir vilja halda heilbrigðismálum hjá hinu opinbera.
Hver er maðurinn sem stýrði þessari könnun?
4 Hver er algengasta orsök banaslysa í umferðinni?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Lausn frá íslensku hugbúnaðarfyrirtæki hefur verið löguð
að bandarísku tölvupóstkerfi CommuniGate. Hvað heitir ís-
lenska fyrirtækið? Svar: OpenHand. 2. Hvaða þingmaður
talaði lengst allra á nýloknu þingi eða í rúman sólarhring?
Svar: Jón Bjarnason. 3. IceAid og Actavis ætla að aðstoða
við að koma upp lyfjafyrirtæki í Afríku. Hvar? Svar: Í Tansan-
íu. 4. Tveir leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu
sem leika á Bretlandi hafa boðað forföll á síðustu stundu
fyrir landsleikinn gegn Spáni. Hverjir eru það? Svar: Her-
mann Hreiðarsson og Jóhannes Karl Guðjónsson.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
HIN árlega vorhátíð KFUM og
KFUK verður haldin í dag, laug-
ardaginn 24. mars, í höfuðstöðvum
félaganna á Holtavegi 28, kl. 13–
17.
Hátíðin er fyrir alla fjölskylduna
og með henni hefst formleg skrán-
ing í sumarbúðir KFUM og KFUK
sumarið 2007.
Trúðarnir Barbara og Úlfar
skemmta ásamt Jóni Víðis töfra-
manni og ríflega 200 þátttak-
endum úr starfi KFUM og KFUK
sem koma munu fram á vorhátíð-
inni.
Í fyrra tóku ríflega 3.000 börn
þátt í sumarstarfi KFUM og KFUK
og hefur fjölgað um 30% und-
anfarin tvö ár. Búast má við enn
fleiri börnum í ár og fyrirsjáanlegt
að met verði sett í sumarbúða-
skráningu, segir í frétt frá félögun-
um. Í boði verða 52 dvalarflokkar í
fimm ólíkum sumarbúðum, tveir
sérstakir feðgaflokkar og tvær sér-
stakar mæðgnahelgar.
Á vorhátíðinni verða starfsfólk
og stjórnir sumarbúðanna til stað-
ar og sjá um kynningu á sum-
arbúðunum og veita foreldrum og
börnum allar nánari upplýsingar
um dvalarflokka og dagskrá sum-
arsins.
Morgunblaðið/ÞÖK
Vorhátíð
KFUM og
KFUK í dag FANGAVARÐAFÉLAG Íslands
mótmælir harðlega í yfirlýsingu
þeirri ákvörðun fangelsismála-
stjóra að framlengja um þrjá mán-
uði uppsagnarfrest fangavarða.
Samkvæmt lögum verði að til-
kynna embættismönnum með sex
vikna fyrirvara um slíkt hyggist
stjórnandi nýta sér þetta ákvæði.
„Ljóst er að fangelsismálastjóri
metur fagmennsku fangavarða í
starfi ef marka má ummæli hans
og blaðagreinar að undanförnu.
Því er þessi ákvörðun illskiljanleg,
þar sem viðurkennt er að óhjá-
kvæmilegt sé að bæta kjör fanga-
varða til að hægt sé að manna
fangelsin. Í stað þess að leita leiða
til úrlausna er uppsagnarfrestur-
inn framlengdur, fangavörðum
haldið nauðugum í illa launuðu
starfi og gert ómögulegt að hverfa
til betur launaðra starfa, vandan-
um ýtt á undan sér og 1. maí
(verkalýðsdaginn) tekur framleng-
ing á uppsagnarfresti gildi,“ segir
þar m.a.
Fangaverð-
ir mótmæla