Morgunblaðið - 24.03.2007, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 63
Árni Stefánsson viðskiptafræðingur
og lögg. fasteignasali
FASTEIGNASALAN
GIMLI GRENSÁSVEGI 13,SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810
www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli
OPIÐ HÚS LAUGARD. 24. MARS KL. 14-16
SELVOGSGATA 4 - EINBÝLI HAFNARFJ.
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt og mikið endurnýjað 6 herb.,145 fm eldra einbýlis-
hús ásamt 25 fm geymslu eða samtals 170 fm á frábærum stað í Hafnarfirði með út-
sýni yfir höfnina og miðbæinn. Nýlegar hvítar háglans innréttingar í eldhúsi og bað-
herbergjum ásamt nýl. innr. í þvottahúsi. Nýleg gólfefni þ.e. náttúrusteinn og parket.
Sjón er sögu ríkari.
Stefán og Linda taka á móti gestum milli kl. 14 og 16 í dag laugardag.
Traust þjónusta í 30 ár
Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.
Sími 533 4800
112,7 fm glæsileg og mjög mikið endurnýjuð 5 herbergja íbúð á 2. hæð auk
stæðis í lokaðri bílageymslu. Íbúðin skiptist í hol, stofu með suðursvölum,
glæsilegt eldhús (tvöfaldur amerískur ísskápur fylgir) með borðkrók, þvotta-
hús, fjögur góð svefnherbergi og baðherbergi. Eign sem vert er að skoða.
V. 28,5 m.
Opið hús í dag milli kl. 14.00 og 16.00 (Ásta Marta á bjöllu).
Flétturimi 23
Opið hús
TÓNLISTARKONAN Ólöf Arnalds sendi á dögunum
frá sér sína fyrstu sólóplötu, Við og við, og er óhætt að
segja að gagnrýnendur og tónlistaráhugamenn séu ein-
róma í lofgjörðinni. Ólöf hélt útgáfutónleika á miðviku-
daginn var þar sem hún flutti efni plötunnar í heild
sinni og hlutu tónleikarnir fjórar stjörnur af fimm hjá
gagnrýnanda Morgunblaðsins. Í dómnum kom meðal
annars fram að fínleiki og viðkvæmni Ólafar hafi skilað
sér vel til áhorfenda á afslöppuðum tónleikunum en
gagnrýnandi klykkir út með þeim orðum að áhrifa
Ólafar á íslenskt tónlistarlíf eigi eftir að gæta löngu
eftir að minni spámenn krúttkynslóðarinnar eru þagn-
aðir. Það er ekkert minna!
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Fjölhæf Ólöf er víg á fjölmörg hljóðfæri eins og sjá mátti á tónleikunum í NASA.
Söngkona Ólöf kom m.a. við sögu á nýjustu plötu Skúla
Sverris og fékk þar afbragðsdóma fyrir söng sinn.
Notalegt Stemningin á tónleikunum á miðvikudag var
ekki eins og sú sem alla jafna er að finna á NASA.
Afslappaðir tónleikar
Fréttir á SMS