Morgunblaðið - 05.04.2007, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 05.04.2007, Qupperneq 15
Fljótsdalshéra› - Lyngási 12 - 700 Egilsstöðum - sími 4 700 700 - www.fljotsdalsherad.is fl jo ts d a ls h er a d .i s Nýr miðbær á Egilsstöðum Vaxandi sveitarfélag Mikill uppgangur á sér nú stað á Egilsstöðum og nágrenni. Íbúum fjölgar hratt og í dag eru um 200 íbúðir í byggingu og fyrirhugað að byggja aðrar 200 á næstu 2–3 árum. Umsóknir Umsóknir skulu berast til Hugrúnar Hjálmarsdóttur, Verkfræðistofu Austurlands, Kaupvangi 5, 700 Egilsstöðum, eigi síðar en 15. maí 2007. Fyrirspurnum svarar Hugrún Hjálmarsdóttir verkefnisstjóri, hugrun@verkaust.is, sími 471 1551. Deiliskipulag miðbæjarins á Egilsstöðum ásamt greinargerð má finna á www.egilsstadir.is. Einstakt tækifæri til uppbyggingar Deiliskipulag fyrir nýjan miðbæ á Egilsstöðum var samþykkt í febrúar 2006 í kjölfar hugmyndasam- keppni sem Fljótsdalshérað efndi til um skipulag á miðbæjarsvæðinu. Í gegnum hinn nýja miðbæ liggur göngugata, „Strikið“, sem verður aðalslagæð fjölbreyttrar verslunar og þjónustu þar sem mannlíf getur blómstrað á góðvirðisdögum. Markmiðið er að á Egilsstöðum rísi öflugur og samkeppnishæfur miðbær sem þjóni landsfjórðungnum öllum. Byggingaraðilar, fjárfestar og fyrirtæki Fljótsdalshérað auglýsir eftir byggingaraðilum, fjárfestum og fyrirtækjum sem vilja taka þátt í uppbyggingu hins nýja miðbæjar. Skipulögð eru svæði fyrir íbúabyggð, verslun og þjónustu. Óskað er eftir umsóknum um lóðir til uppbyggingar innan ramma skipulagsins. Við mat á umsóknum vegur fjárhagslegur og faglegur styrkur til að ljúka framkvæmdum á skömmum tíma þungt. Einnig verður haft að leiðarljósi hve vel uppbyggingin fellur að skipulaginu og hversu jákvæð áhrif fyrirhuguð starfsemi er líkleg til að hafa á umhverfi og mannlíf í miðbænum. Landshlutamiðstöðin Egilsstaðir Í greinargerð sem Land-ráð sf. hefur unnið fyrir samgönguyfirvöld, „Áhrifasvæði höfuðborgar- svæðisins og helstu þéttbýlisstaða“, kemur í ljós að Egilsstaðir eru sannkallaðar krossgötur verslunar og þjónustu á Austurlandi. Niðurstöðurnar sýna að þjónustusvið Egilsstaða er mjög víðfeðmt og nær allt frá Hornafirði til Öxarfjarðar. Þannig segjast 92% Austfirðinga helst sækja þjónustu til Egilsstaða, 36% íbúa Austur-Skaftafellssýslu og 31% íbúa Norður-Þings. Það er því ljóst að mikil tækifæri liggja í uppbyggingu á fjölbreyttri þjónustu á Egilsstöðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.