Morgunblaðið - 17.05.2007, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2007 29
Málefni einstaklingameð leshömlun (dys-lexiu/lesblindu) erumeðal brýnna úr-
lausnarefna í skólakerfinu. Á síð-
asta ári skipaði ég nefnd sem
gera átti tillögur um úrræði fyrir
nemendur með les-
hömlun og aðra lestr-
arörðugleika í grunn-
og framhaldsskólum.
Nefndin hefur nú lok-
ið störfum og lagt
fram skýrslu þar sem
settar eru fram til-
lögur til úrbóta auk
þess sem færð eru
rök fyrir mikilvægi
þeirra úrbóta sem
talin er þörf á.
Þegar hefur verið
hrint af stað aðgerða-
áætlun til að koma
tillögum nefnd-
arinnar í framkvæmd
en á fjárlögum þessa
árs eru 15 milljónir
krónum ætlaðar til að
standa straum af
kostnaði við úrræði
fyrir einstaklinga
með leshömlun. Hef-
ur starfshóp verið fal-
in ábyrgð á því að
koma tillögum nefnd-
arinnar í fram-
kvæmd.
Nefndinni var falið að gera til-
lögur um eftirfarandi: 1) Fyr-
irkomulag greiningar á lestr-
arerfiðleikum og eftirfylgni. 2)
Stuðning við skóla og kennara
þannig að betur megi koma til
móts við nemendur sem eiga í
erfiðleikum með lestrarnám. 3)
Ráðgjöf og stuðning við foreldra
barna með lestrarerfiðleika. 4)
Próftöku nemenda með leshöml-
un með tilliti til samræmdra
prófa í 4., 7. og 10. bekk og
hvernig fara skuli með und-
anþágur og frávik fyrir þennan
nemendahóp. Auk þess átti
nefndin að kanna fyrirkomulag,
þjálfun og kennslu kennaranema
í lestrarkennslu með tilliti til
kennslu nemenda með lestr-
arörðugleika.
Í skýrslunni er lögð áhersla á
að árangursríkt sé að bregðast
við seinkuðum málþroska og
slakri hljóðkerfisvitund hjá
börnum strax í leikskóla. Því sé
mikilvægt að skoðað verði hvern-
ig haga megi skimunum í leik-
skólum og markvissri þjálfun í
kjölfarið, þar sem það á við. Bent
er á að skimun þessa aldurshóps
gæti hugsanlega farið fram í
samvinnu við heilsugæslu. Þá er
einnig fjallað um að huga þurfi
að kerfisbundnum sam-
skiptaleiðum milli leikskóla og
grunnskóla til að upplýsingar um
börn, sem vænta má að þurfi sér-
hæfða þjónustu, fylgi þeim yfir í
grunnskóla.
Nefndin leggur m.a. til að
Námsmatsstofnun verði falið að
breyta samræmdum prófum í 4.
og 7. bekk þannig að þau nýtist
til að skima fyrir lestrarvanda.
Jafnframt er lagt til að fyr-
irkomulagi og fyrirlögn sam-
ræmds prófs í íslensku í 10. bekk
verði breytt þannig að tekið sé
mið af þörfum nemenda með les-
hömlun. Sérstaklega er áréttað
að þar til prófunum hefur verið
breytt verði komið til móts við
nemendur með viðurkennda
greinda leshömlun með sama
hætti og gert var haustið 2006.
Á grundvelli skýrslunnar var
Námsmatsstofnun sent bréf og
óskað eftir upplýsingum um hve
langan tíma það muni taka að
breyta prófunum með þessum
hætti, hvort það muni hafa ein-
hver áhrif á framkvæmd próf-
anna og hvað það muni kosta.
Námsmatsstofnun hefur þegar
svarað. Í svarinu kemur fram að
til greina komi að breyta próf-
unum fyrir haustið 2008 auk þess
sem svarinu fylgir áætlun um
kostnað.
Þá er lagt til í skýrslunni að
skipaðar verði tvær nefndir.
Önnur til að vinna fram-
kvæmdaáætlun fyr-
ir stofnun þekk-
ingar- og
fræðaseturs en hin
til að setja saman
tillögur um hvernig
efla megi fræðslu og
kennslu í lestr-
arfræðum með
áherslu á sértæka
lestrarörðugleika og
skylda námsörð-
ugleika í allri kenn-
aramenntun. Ákveð-
ið hefur verið að
einn starfshópur
verði skipaður og
honum falið að
fylgja tillögum
nefndarinnar eftir.
Meðal þeirra til-
lagna sem starfs-
hópnum hefur verið
falið að framkvæma
eru:
Undirbúa útgáfu
og kynningu
fræðsluefnis fyrir
foreldra og kennara
og ráða til þess sérfræðing á sviði
lestrarerfiðleika og leshömlunar
til að setja upp vefsíðu með upp-
lýsingum. Sérfræðingnum er
jafnframt ætlað að fara um land-
ið og kynna síðuna fyrir for-
eldrum, kennurum og nemendum
með markvissu átaki.
Gera tillögur að stofnun þekk-
ingar- og fræðaseturs í samvinnu
við háskóla.
Leita leiða til að hvetja háskóla
til að efla fræðslu og kennslu í
lestrarfræðum með áherslu á
sértæka lestrarörðugleika.
Jafnframt er í skýrslunni bent
á að tryggja þurfi nemendum
grunn- og framhaldsskóla gott
aðgengi að upplýsingatækni og
að í því samhengi þurfi að efla
skólabókasöfn þannig að þau geti
betur sinnt nemendum með les-
hömlun. Áréttað er einnig að
grunn- og framhaldsskólar verði
að sjá til þess að nemendur með
leshömlun fái tækifæri til að
koma þekkingu sinni á framfæri
með viðeigandi úrræðum við
próftöku.
Bent er á að hvetja þurfi nem-
endur og foreldra til að gera
grein fyrir leshömlun nemenda á
umsókn þegar sótt er um fram-
haldsskólavist og að foreldrar
verði upplýstir um mikilvægi
þess að upplýsingar um leshöml-
un barnsins flytjist milli skóla-
stiga. Jafnframt er lagt til að
framhaldsskólum verði tryggt
fjármagn til að veita nemendum
með leshömlun faglega aðstoð við
nám.
Í skýrslu nefndarinnar eru
loks lagðar til breytingar á gild-
andi lögum og reglum um grunn-
og framhaldsskóla og hefur þeim
tilmælum verið beint til for-
manna nefnda er nú vinna að
endurskoðun þeirrar löggjafar á
grundvelli tíu punkta sam-
komulags menntamálaráðuneytis
og Kennarasambandsins að þeir
hafi hliðsjón af tillögum nefnd-
arinnar.
Það er von mín að þessi vinna
verði grunnur að verulegum úr-
bótum á stöðu einstaklinga með
leshömlun í skólakerfinu og að
skýrslan veki umræðu um mik-
ilvægi þessa máls. Hana er hægt
að nálgast á heimasíðu mennta-
málaráðuneytisins.
Úrræði fyrir
nemendur með
leshömlun
Eftir Þorgerði Katrínu
Gunnarsdóttur
Þorgerður Katrín
Gunnarsdóttir
» Fyrir liggjatillögur um
úrræði fyrir
nemendur með
leshömlun og
aðgerðaáætlun
hefur þegar ver-
ið hrint af stað.
Höfundur er menntamálaráðherra.
fólk á eftirlaunum en Ágúst segir
að yngri farþegar séu stöðugt
meira áberandi. Bæði sé að fólk
fari gjarnan fyrr á eftirlaun en
áður og að yngra fólk hafi meiri
peninga en á árum áður. Auk þess
bjóðist ferðir með skemmti-
ferðaskipum oft fyrir lægri far-
gjöld en áður hafi þekkst.
eingöngu um ferðir til Íslands að
ræða og sé þá oft siglt umhverfis
landið. Loks séu það sex stjörnu
lúxusskipin sem sigli um heimsins
höf með farþega sem njóti fyrst
og fremst lífsins um borð.
Yngri farþegum fjölgar
Farþegarnir eru fyrst og fremst
með strönd Noregs og aftur til
Þýskalands. Á haustin sé Reykja-
vík gjarnan viðkomustaður á leið
skipanna frá Evrópu til Banda-
ríkjanna. Í þriðja lagi séu farþeg-
ar á leið til Grænlands og þá fljúgi
þér héðan en skipin snúi við með
farþega sem eru að koma frá
Grænlandi. Í sumum tilfellum sé
bakki
fn-
að flest
di og um
verjar,
menn séu
m hópi.
kna ferð-
ska-
retlands,
ipin
r og sigli
u og til
sé suður
,!
-
!
, ,.
%!)
+! ,+,
!
"
"
#
#
#
#
$#
$#
%#
%#
#
"#
#
#
#
$#
%#
#
#
#
#
!#
#
#
#
!"
# ""
#$
%&'&( $
) (" *+!
,- '
#"+
# $.
#
/&/"+
#
"! .0
' $1
# $.
2 30
#$
/ #"
# ""
#"+
,- '
4$
4
/ /"
#
#
4
4" 1
# $.
"! .0
, $
/&/"+
"!
!"
#$
,- '
!" $
&
'
&
&
'
&
'
'
'
'
&
'
'
'
&
'
'
'
&
'
'
'
&
&
'
'
&
&
&
'
'
'
& & & & &
&
&
&
&
&
& &
&
& &
&
&
& & & &
&
&
&
& &
& & & &
& &
&
& &
& &
&
&
$
"
%
"$
$
!"
"$
"%
%
$%
$
"
"
"
"$
%
"%
%
$
$
$
"
$%
%
%
"
"%
%
$#
$#
#
#
#
!#
"#
"#
( ( ( ( ( ( ( ( ( $( $( $( ( !( !( !( "( $( $( ( ( ( )
)
$)
%)
)
)
!)
!)
03+
5
.
(
6!
1
# $.
"! .0
#
. '0!
#$
#"+
.
7 ,8
# $.
#!
"9 $
4
#& 5+"$
!" $
1
03
. '0!
#&0. "
#& 5+"$
,- '
7 ,8
. $
. '0!
/&/"+
1"
/ "!
' $1
1"
4" 9 !
'
&
&
*
+,'
'
'
&
'
'
'
'
'
'
&
'
'
'
&
'
'
'
&
'
'
&
'
&
'
&
'
&
&
&
'
'
&
&
'
&
& &
&
&
& &
& &
& &
& & &
&
& &
&
& &
&
&
&
& &
&
&
&
&
&
&
& & &
& & & &
"
""
%
"
$
%
"
%
%
%
!"
"
%
"%
"
%
$%
!
!
"
!
$
%
ur
ið/Eggert
karfa-
r 293
rþegaþil-
Gestur mun verða notaður í Við-
eyjarsiglingar í sumar en hafin er
smíði ferju sem tilbúin verður í
flutninga milli lands og eyjar næsta
sumar.
Nýtt þjónustuhús
og ferjuaðstaða
Ferðum í Viðey verður nú fjölgað
verulega og verða áætlunarferðir
alla daga frá morgni til kvölds. Að-
staða fyrir ferðamenn verður bætt
verulega með nýju þjónustuhúsi við
Skarfabakka þaðan sem Viðeyj-
arferjan mun hefja siglingar í júní.
Rútuferðir verða frá gömlu höfn-
inni að Sundahöfn og einnig verður
ein sigling á dag frá gömlu höfninni
út í Viðey og til baka.
Það verður vel þess virði að gera
sér glaðan dag í Viðey í sumar.
Nánari uppl. á www.videy.com
ingasölu í Viðey en til liðs við sig
hafa þeir fengið Múlakaffi til að út-
búa þær veitingar. Þar gefst ein-
staklingum færi á að velja af mat-
seðli súpu, salat og brauð auk þess
sem veglegar kaffiveitingar eru á
boðstólum.
Ferðamannahópar hafa úr glæsi-
legum hópmatseðli að velja og þá
stendur veisluaðstaða til boða í Við-
ey með fjölda möguleika í veit-
ingum.
Ný Viðeyjarferja í smíðum
Hvalaskoðun ehf. býður upp á fjöl-
breytta afþreyingu á sjó. Auk
hvalaskoðunarferða er um að ræða
sjóstangaveiði, fuglaskoðun, veislu-
ferðir og skemmtisiglingar. Fyr-
irtækið gerir út fjóra báta, Hafsúl-
una, Eldinguna, Eldingu II og
Gest.
skylduhelgi og loks Viðeyjarhátíð
hinn 25. ágúst í tilefni af 100 ára af-
mælis þorps Milljónafélagsins.
Einnig verða tvær messur í Við-
eyjarkirkju í sumar og tíðar ferðir
verða í boði út í eyjuna á Menning-
arnótt.
Seglbílar, bogfimi
og flugdrekar
Hvalaferðir verða með fjölbreytta
afþreyingu í boði í Viðey í sumar í
samstarfi við HL adventure. Þar
verður hópum boðið að spreyta sig
á spjótkasti, fljúga risaflugdreka,
bogfimi, risafótbolta, seglbílum og
ratleik.
Alla laugardaga í sumar, milli kl.
12 og 16, gefst almenningi kostur á
að spreyta sig á þeim skemmtilegu
leikjum sem í boði eru í eyjunni.
Hvalaferðir sjá einnig um veit-
r tekið
fyrir að
ace To-
ber.
n
nýút-
f
r
rða um
fna
em
ar Þor-
nnig
kaj-
nari
á í Við-
a í eyj-
ráin
ní. Þá
/Eyþór Morgunblaðið/Eyþór
Ókeypis afnot Fjöldi velútbúinna hjóla fyrir alla fjölskylduna bíður við hafnarbakkann.
isstjórn og Yoko Ono