Morgunblaðið - 17.05.2007, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.05.2007, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Gó› rá› og gagnlegar uppl‡singar um heita vatni› www.stillumhitann.is Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÆTTI ÉG AÐ SKRIFA JÓLAKORT TIL FRÚ FJÓLU Í ÁR? ÞAÐ ER ÞESSI TÍMI ÁRSINS GETUM VIÐ EKKI BARA SLEGIÐ HUNDINN HENNAR Í STAÐINN? ÉG ER FASTUR Í HUNDA- KOFANUM MÍNUM! ÉG VIL EKKI DEYJA NÚNA! ÉG ER OF UNGUR TIL AÐ DEYJA! ÉG ER OF FRÁBÆR TIL AÐ DEYJA! ÉG ER VISS UM AÐ ÞAÐ DETTUR EF ÉG SVO MIKIÐ SEM HREYFI MIG ÉG ÞARF EKKI AÐ FARA Í SKÓLANN Í DAG! ÉG FÆ AÐ LIGGJA UPPI Í RÚMI, DREKKA TE OG LESA MYNDASÖGUR Í ALLAN DAG ÉG VILDI AÐ ALLIR DAGAR VÆRU SVONA EINS OG HJÁ SUMUM SEM ÉG ÞEKKI! MAMMA ÞÍN FÆRIR MÉR EKKI TE Í RÚMIÐ HVERNIG LÍÐUR ÞÉR Í DAG, HRÓLFUR? MÉR LÍÐUR BARA NOKKUÐ VEL! FLOTT! ÞÚ MÁTT FARA HEIM NÚNA ÞAÐ GÓÐA VIÐ ÞAÐ AÐ FARA Í SKOÐUN HJÁ SKOTTA LÆKNI ER AÐ ÞAÐ TEKUR SVO STUTTAN TÍMA GRÍMUR ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI ENNÞÁ AÐ ÞÚ HAFIR STOLIÐ SLEÐA JÓLASVEINSINS! ÞÚ ÁTT EFTIR AÐ LIFA Í SKÖMM ALLA ÆVI GRÍMUR! HÆTTU ÞESSU Á STUNDINNI! AF HVERJU FINNST ÞÉR AÐ VIÐ ÆTTUM EKKI AÐ GEFA HVORU ÖÐRU GJAFIR Í ÁR? Á HVERJU ÁRI EYÐI ÉG MIKLUM TÍMA Í AÐ KAUPA EITTHVAÐ SEM ÞÚ SKIPTIR BARA AF HVERJU GET ÉG EKKI BARA LÁTIÐ ÞIG FÁ PENINGINN OG ÞÚ GETUR FARIÐ OG KEYPT ÞÉR EITTHVAÐ SEM ÞIG LANGAR VIRKILEGA Í? VEGNA ÞESS AÐ ÞÁ LIÐUR MÉR EKKI EINS OG ÞÚ ELSKIR MIG! EN FYRIR UTAN ÞAÐ ÞÁ HLJÓMAR ÞAÐ EKKI ILLA ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ HITTA MARY JANE ÞÚ ÞARFT EKKERT AÐ FARA VEL MEÐ HESTANA! ÞETTA UTANBÆJAR PAKK AF HVERJU FINNST MÉR EINS OG TASKAN MÍN SÉ OF LÉTT? ÞETTA ER EKKI TASKAN MÍN! ÉG HEF TEKIÐ RANGA TÖSKU! dagbók|velvakandi Geðhvarfasýki er alvarlegur sjúkdómur ÉG vil taka undir orð Eddu Sigurð- ardóttur í grein- inni „Geðhvarfa- sýki“ í Morgun- blaðinu 14. maí. Ég hef verið með geðhvarfasýki í 20 ár og hún hef- ur valdið mér ákaflega miklum miska. Geðhvarfa- sýki er þaggaður sjúkdómur, litið er niður á þá sem þjást af honum. Ég sótti t.d. þrisvar sinnum um vinnu á árum áður með litlum árangri. Ég var þó vel vinnufær kona, en þegar aðstandendur vinnustaðarins heyrðu að ég væri með geðhvarfa- sýki hristu þau hausinn. Mér hefur fundist eins og geðhvarfasjúklingar eigi ekki að vera til í augum margra. Nú er komin ný ríkisstjórn. Allir stjórnmálaflokkanir lofuðu lifandis ósköpum fyrir aldraða og öryrkja. En hvað ætla þeir að gera fyrir geð- fatlaða? Auk þess finnst mér orðalag unga fólksins um geðveiki ekki viðeig- andi. Hlutir eru ekki „geðveikt flottir“. Geðveiki er alvarlegur sjúk- dómur og ekki á að gera grín af honum. Sigurlaug Sveinsdóttir. Leiðrétting á greininni „Láglaunabærinn Akureyri“ VEGNA greinarinnar „Láglauna- bærinn Akureyri“ sem birtist í Vel- vakanda 16. maí, vill greinarhöfund- ur taka það fram að hún vill ekki nota Akureyrarvöllinn til þess að byggja verslunarhúsnæði. Setn- ingar að því lútandi voru skrifaðar með það að fyrir sjónum að vera kaldhæðnislegar. Greinarhöfundur vill þvert á móti að völlurinn haldi áfram sínu góða hlutverki; sem knattspyrnuvöllur Akureyrar. Afleiðingar kosninganna ER eðlilegt að Jón Sigurðsson verði áfram ráðherra í ljósi þess að kjós- endur hafa hafnað honum? Er ekki eðlilegt að Framsókn dragi sig í hlé vegna skilaboða frá þjóðinni? Kjósandi. Þingvallanefnd segi af sér ÉG er innilega sammála Gústaf Grönvold sem skrifaði í DV 25. apríl sl., að það sé ekkert annað en skemmdarverk að höggva öll greni- trén á Þingvöllum. Nálægt Valhöll má sjá stubba þar sem áður stóðu grenitré. Gústaf segir að meiningin sé að fella öll grenitrén og planta birki í staðinn, þetta á að gera hægt og bítandi svo almenningur verði þess ekki var. Þingvallanefndin ætti að segja af sér og halda sig ein- göngu við pólitíkina. Sigrún S. Barnajakki í óskilum GRÆNN barnajakki fannst á Fáks- svæðinu merktur Konni. Eigandi hafi samband í síma 567- 1882 og 862-1882. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is FRÉTTIR DRENGIRNIR svöluðu þorstanum með ís á Austurvelli á dögunum. Morgunblaðið/Golli Góður ís BREIÐHOLTSHLAUPIÐ verður haldið í dag, fimmtudaginn 17. maí, kl. 13.00. Hlaupið verður frá- félagsmiðstöðinni Miðbergi um Elliðaárdalinn og efra Breiðholt. Vegalengdir eru 2 km skemmti- skokk, 5 km og 10 km með tíma- töku. Skráning hefst kl. 11 í Mið- bergi. Hlaupið hefst kl. 13. Þátt- tökugjald er 700 kr. fyrir full- orðna og 400 kr. fyrir börn. Allir sem ljúka hlaupinu fá verðlaunapening, en að auki er fjöldi útdráttarvinninga í boði. Frítt er í Breiðholtslaug eftir hlaupið. Aldursflokkaskipting karla og kvenna er eftirfarandi: 12 ára og yngri, 13–18 ára, 19–39 ára, 40– 49 ára, og 50 ára og eldri. Hlaupið um Breiðholtið HÁSKÓLINN á Bifröst kynnir meistaranám sem í boði er á næsta skólaári föstudaginn 18. maí kl. 12:30 – 15:00 á Hótel Reykjavík Centrum, Aðalstræti 16, Fógeta- stofu. Helstu línur meistaranámsins eru meistaranám í „International Bank- ing and Finance“ og meistaranám í „International Business“ í við- skiptadeild, meistaranám í skatta- rétti í lagadeild og meistaranám í menningarstjórnun annarsvegar og Evrópufræðum hins vegar í fé- lagsvísindadeild. Deildarforsetar og aðrir starfs- menn meistaranámsins munu svara spurningum varðandi námið og þá möguleika sem það veitir. Umsókn- arfrestur í meistaranám við Há- skólann á Bifröst er til 1. júní Kynna meistara- nám á Bifröst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.