Morgunblaðið - 17.05.2007, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 17.05.2007, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2007 45 Krossgáta Lárétt | 1 brotsjór, 8 stika, 9 lykt, 10 skaut, 11 láta af hendi, 13 jarð- eign, 15 búa litlu búi, 18 matarsamtíningur, 21 blóm, 22 erfiðið, 23 hagur, 24 egghvasst plógjárn. Lóðrétt | 2 hljóðfæri, 3 búa til, 4 ökumaður, 5 barin, 6 lof, 7 megna, 12 hestur, 13 bókstafur, 15 hörfa, 16 tóg, 17 rík, 18 yfirhöfn, 19 ílát, 20 numið. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kúgar, 4 kenna, 7 útlát, 8 fífls, 9 tel, 11 asna, 13 bann, 14 kalla, 15 bana, 17 kepp, 20 ann, 22 læpan, 23 aldan, 24 iðrar, 25 garri. Lóðrétt: 1 kjúka, 2 golan, 3 rótt, 4 kufl, 5 nefna, 6 ausan, 10 eðlan, 12 aka, 13 bak, 15 belti, 16 napur, 18 eldur, 19 penni, 20 anar, 21 nagg. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú ert með frábæra hugmynd sem þú vinnur að af öllu afli. En hugmyndin er flókin og margslungin, og þú þarft að fara fínt í hlutina svo allt gangi upp. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú vilt ekki ana að neinu. Þegar það lítur út fyrir að þú þurfir að taka ákvörð- un um í hvað peningunum skuli eytt, pæl- irðu í því dögum saman. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú átt það til að láta dæluna ganga. Næst þegar það gerist, taktu þá eftir viðbrögðum hlustenda þinna og reyndu að stilla þig eftir þeim. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Sumir fá bestu hugmyndirnar í sturtunni. Kannski af því að það er eini staðurinn þar sem hægt er að slappa af? Þú ættir að reyna það og vita hvað gerist. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú færð skilaboð, en veist ekki frá hverjum eða hvaðan. Þau munu hafa áhrif á þína nánustu framtíð svo leggðu vel við hlustir. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú getur lagt frábærar hugmyndir þínar í púkk með öðrum snillingi og verið tvöfalt hættulegri. Eða bara kynnt þær einn og fengið forskot á hina snillingana. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Skyndilega er mikið af röflandi og tuðandi fólki í kringum þig. Hlustaðu þótt þig langi það ekki, og reddaðu svo mál- unum fyrir aumingja fólkið. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Ef þú ert óánægður með svarið sem þú færð, leitaðu þá að betra svari. En gott svar getur líka vakið upp fleiri nýjar spurningar. Flókið mál. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Stundum fær maður bestu ráðin hjá fólki sem maður hittir í strætó. Og þar sem þú þarft á hjálp að halda skaltu vera vinalegur við alla ókunnuga. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert stressaður og notaðu orkuna á jákvæðan hátt. Ef þú hringir símtölin sem hafa fengið að bíða, og ræðst á bréfabunkann á borðinu, finnurðu eitt- hvað óvænt. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert félagslyndur þessa dag- ana og langar að leika þér. Farðu í ferða- lag með vinum eða daðraðu við vinnu- félaga. Þú er sannfærandi og fáir fá þig staðist. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ert alltof upptekinn af hávað- anum í umhverfinu til að heyra röddina innra með þér. Ef þú sekkur nógu djúpt inn í sjálfan þig heyrirðu fagra og vitra rödd. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 Be7 5. Bf4 O-O 6. Dc2 Rc6 7. e3 Rb4 8. Dd1 dxc4 9. Bxc4 a6 10. O-O b5 11. Be2 Rbd5 12. Rxd5 Rxd5 13. Be5 c5 14. dxc5 Bxc5 15. e4 Rf6 16. Dc2 Db6 17. Hac1 Rd7 18. Bg3 Be7 19. Hfd1 Rf6 20. Re5 Hd8 21. Hxd8+ Bxd8 Staðan kom upp í opnum flokki Evrópumeistaramóts einstaklinga sem lauk fyrir skömmu í Dresden í Þýskalandi. Tyrkneski stórmeistarinn Suat Atalik (2584) hafði hvítt gegn Martin Becker (2330). 22. Dxc8! Hxc8 23. Hxc8 Rxe4 24. Rd7 og svartur gafst upp enda fátt um fína drætti eftir 24 … Da5 25. b4! SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Hægan nú! Norður ♠G32 ♥D64 ♦K872 ♣D97 Vestur Austur ♠9 ♠K8 ♥G10753 ♥K982 ♦10 ♦D653 ♣K108654 ♣ÁG3 Suður ♠ÁD107654 ♥Á ♦ÁG94 ♣2 Suður spilar 6♠ Slemman er vissulega hörð, en á hitt ber að líta að austur opnaði á tígli og því eru mikilvægar svíningar líklegri en ella til að heppnast. Og strax í byrjun kemur út tígultía, beint upp í gaffalinn. Hvernig á að spila? Hægan nú! Fátt virðist eðlilegra en að renna tíunni heim á gosann, en það má alls ekki – þá kemst sagnhafi ekki inn í borð til að svína í tromp- inu. Það verður að taka fyrsta slag- inn á tígulkóng og láta níuna (eða gosann) undir heima. Svína svo spaðadrottningu, taka ásinn, fara inn í borð á spaðagosa og spila þaðan tíg- uláttu. Þannig er drottningin í tígli þrædd upp á tein með tveimur svín- ingum. Hér þarf tvíþættan viðbúnað í fyrsta slag: Taka á kóng í borði og „afblokkera“ heima. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Fjórum ungum mönnum var bjargað úr vatni á Suður-landi eftir að bát þeirra hvolfdi. Úr hvaða vatni? 2 Hvaða íþróttafélag fékk foreldraverðlaun samtak-anna Heimilis og skóla? 3 Ragnheiður Friðrika Svanlaugsdóttir varð 100 ára áþriðjudaginn sl. Við hvað starfaði hún lengst af ? 4 Fiðrildi sem aðallega heldur sig við Miðjarðarhaf læt-ur mjög á sér kræla hér við land. Hvað heitir það? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Þegar Helgi Tómasson ballettmeistari var sæmdur stórriddara- krossi Íslensku fálkaorð- unnar var þar með hon- um fyrsti danskennari hans. Hver er hann? Svar: Sigríður Ármann. 2. Hver er starfandi forseti Alþingis nú í sumar á milli þinga? Svar: Birgir Ár- mannsson. 3. Mjólka hefur fengið lóð til að byggja yfir starfsemi sína á. Hvar? Svar: Í Borgarnesi. 4. Keflvíkingar hafa enn tak á KR í knattspyrnu karla og sigruðu í fyrsta leik liðanna á heimavelli KR. Hver þjálfar Kefl- víkinga? Svar: Kristján Guðmundsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Golli dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Meistaramatur á Vefvarpi mbl.is Nýr þáttur á mbl.is þar sem lands- liðskokkarnir Ragnar og Bjarni matreiða humarhala með hvítlauk og girnilegt kryddbrauð með fetaosti. Þú sért uppskriftirnar á Vefvarpi mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.