Morgunblaðið - 17.05.2007, Síða 48
48 FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
DAGUR VONAR
Í kvöld kl. 20
Fös 18/5 kl. 20
Fim 24/5 kl. 20
Lau 2/6 kl. 20
Fös 8/6 kl. 20
Ekki er hleypt inní salinn eftir að sýning er hafin
SÖNGLEIKURINN GRETTIR
Fös 25/5 kl. 20
Fim 31/5 kl. 20
Sýningar hefjast að nýju í september
SAN FRANCISCO BALLETTINN
Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík
og Borgarleikhússins.
Í kvöld kl. 20 UPPS.
Fös 18/5 kl. 20 UPPS.
Lau 19/5 kl. 14 UPPS.
Lau 19/5 kl. 20 UPPS.
Sun 20/5 kl. 14 UPPS.
Sun 20/5 kl. 20 UPPS.
LÍK Í ÓSKILUM
Þri 5/6 kl. 20 FORS. Fim 7/6 kl. 20 FORS.
Fös 8/6 kl. 20 FORS. Lau 9/6 kl. 20 FORS.
Miðaverð 1.500
DANSLEIKHÚSSAMKEPPNIN
25 TÍMAR
Fim 7/6 FORS. Miðaverð 1.500
Fös 8/6 kl. 20
„ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“
GRETTIR
VILTU FINNA MILLJÓN?
Lau 26/5 AUKASÝNING Síðasta sýning
LADDI 6-TUGUR
Þri 29/5 kl. 20 UPPS.
Mið 30/5 kl. 20 UPPS.
Fös 1/6 kl. 20
Lau 2/6 kl. 20 UPPS.
Lau 2/6 kl. 22:30 UPPS.
Sun 3/6 kl. 14 UPPS.
Sun 3/6 kl. 20
Mán 4/6 kl. 20 UPPS.
Mið 20/6 kl. 20
Fim 21/6 kl. 20
SÖNGLEIKURINN ÁST
Í samstarfi við Vesturport
Lau 19/5 kl.20 UPPS.
Sun 20/5 kl. 20 UPPS.
Fös 25/5 kl. 20 UPPS.
Lau 26/5 kl. 20 UPPS.
Fim 31/5 kl. 20 UPPS.
Fös 1/6 kl. 20
Sun 3/6 kl. 20
Fim 7/6 kl. 20
Lau 9/6 kl. 20
Fös 15/6 kl. 20
BELGÍSKA KONGÓ
Mið 30/5 kl. 20 Mið 6/6 kl. 20
Sun 10/6 kl. 20 Fim 14/6 kl. 20
Aðeins þessar 4 sýningar
SPÍTALINN
Eftir Jo Strömgren. Gestasýning frá Noregi.
Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 20
Sun 20/5 kl. 20
Miðasala 568 8000
www.borgarleikhús.is
grettir.blog. is
18/5 Örfá sæti laus, 1/6 Örfá sæti laus,
2/6 Nokkur sæti laus, 7/6 Nokkur sæti laus
Síðustu sýningar!
Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram.
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!!
Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Óperudeigla Íslensku óperunnar kynnir þrjár íslenskar óperur í vinnslu
föstudaginn 18. maí kl. 16.30 í Íslensku óperunni.
ÓPERUDEIGLA ÍSLENSKU ÓPERUNNAR - FÖS. 18. MAÍ KL.16.30
ÞJÓÐARÓPERA ÍSLENDINGA
Í 25 ÁR
ÓPERUDEIGLA ÍSLENSKU ÓPERUNNAR
Kynnir þrjár nýjar íslenskar óperur
föstudaginn 18. maí kl. 16.30
Umræður að kynningum loknum - aðgangur ókeypis, allir velkomnir !
Nánari upplýsingar á www.opera.is
Pabbinn – drepfyndinn einleikur Bjarna Hauks
Fim. 24/05 kl. 19 örfá sæti laus
Fös. 25/05 kl. 19 örfá sæti laus
Lau. 26/05 kl. 19 örfá sæti laus
Síðustu sýningar leikársins!
Sala áskriftarkorta fyrir nýtt og spennandi
leikár hefst í ágúst. Vertu með!
www.leikfelag.is
4 600 200
ÓPERUDEIGLA
ÍSLENSKU ÓPERUNNAR
- samkoma í Íslensku óperunni
föstudaginn 18. maí kl. 16.30 -
Óperudeiglu Íslensku óperunnar er ætlað að vera tvennt í senn:
Annars vegar opinn vettvangur til umfjöllunar og skoðanaskipta
um óperusmíði. Hins vegar skipulegt vinnuferli hópa
einstaklinga með ólíka sérþekkingu sem vilja gera tilraunir
með óperuformið í þeim tilgangi að skapa ný verk sem höfða
til margra. Óperudeiglan mun halda opna málfundi og
starfsfundi um óperulist þar sem jafnframt er fjallað á
gagnrýninn hátt um verk tilraunahópanna.
Hel eftir sviðslistahópinn Hr. Níels, Söngvar haustsins eftir Hróðmar
I. Sigurbjörnsson og Hallgrím H. Helgason og Klakahöllin eftir Áskel
Másson.
Íslenska óperan v/Ingólfsstræti sími: 511 6400
Allir sem hafa áhuga á óperulist eru velkomnir
Sjá nánar um Óperudeigluna á www.opera.is
Kynning á þremur íslenskum óperum í vinnslu:
Almennar umræður að loknum kynningum.
Umsjón: Daníel Bjarnason og Ingólfur Níels Árnason
TÓNSKÁLDIÐ Poul Ruders situr
nú sveittur við að semja óperu upp
úr kvikmyndinni Dancer in the
Dark, eða Myrkradansarinn, sem
Björk Guðmundsdóttir lék aðal-
hlutverkið í undir leikstjórn Dan-
ans Lars Von Trier.
Kvikmyndin hlaut Gullpálmann í
Cannes árið 2000. Óperan verður
flutt í Konunglega danska leikhús-
inu eftir um þrjú ár og mun sópr-
ansöngkonan Ylva Kihlberg fara
með hlutverk Selmu, sem Björk lék.
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Í Cannes Björk með frönsku leik-
konunni Catherine Deneuve.
Óperugerð
kvikmyndar