Morgunblaðið - 17.05.2007, Side 52

Morgunblaðið - 17.05.2007, Side 52
52 FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ VOLTA, nýjasta plata Bjarkar Guð- mundsdóttur, fór beint í efsta sæti íslenska tónlistans þessa vikuna. Platan kom út á mánudaginn í síð- ustu viku og varð strax mest selda plata landsins. Volta hefur fengið góða dóma gagnrýnenda, bæði hér heima og erlendis, og sem dæmi má nefna að hún fékk fjórar stjörnur í Morgunblaðinu. Þrátt fyrir að Evróvisjón- ævintýri okkar Íslendinga hafi ekki gengið sem skyldi er plata með öll- um lögunum í keppninni í öðru sæt- inu. Hugsanlegt er að fólk vilji eiga sigurlagið í keppninni, enda stór- gott lag þar á ferð. Ólöf Arnalds heldur áfram að skríða upp listann, en plata hennar Við og við hækkar um átta sæti milli vikna, fer úr 14. sætinu í 6. sætið. Ný íslensk hljómsveit, B.Sig, sit- ur í tíunda sætinu með sína fyrstu plötu, Good Morning Mr. Evening. Söngvari og forsprakki sveit- arinnar heitir Bjarki Sigurðsson, en honum til halds og trausts eru meðal annars bræðurnir Daði og Börkur Hrafn Birgissynir. Sveitin spilar létta rokktónlist og er líkleg til frekari vinsælda. Loks vekur athygli að platan Horfðu til himins með þeim Mar- gréti Eir, Eiríki Haukssyni og Páli Óskari kemur ný inn á listann.                               !                   " "#  $%&$'  #$ #( #$ %) *+ , # $ -"./ )#           !"#$#%& '( ) *# "#' + + ,&  %  )-%. /. 0+123( 4#5 ,&  % 6 7 8 )"% 69 67& # :)"& +          !"    #  # $  %  &  & ' ()$* & + ,&-  )  ,    . /%  *0  1( 2  3 4'5 (6  ,(77 867  ' $& 9 *  / : ' % ;;;;; . /*  4 <86& ,             #   0,0   '  1 ./&)    02 * # 3  #   45 2 6   07, "- 8  82 ./ )  ./ )             "#8/$%  $,9:;$<=    84# 6;&) +"  !7   <&= &  >&  ? &$" & *@)7 . 0+>+ #  !"#$#%& A>&%"&6    2 ## * & # # 6 7 8 )"% !&!"%  <"& +'& ? % 2#< & &%( %%&  %  :&>#%$"  2&;;& ' /= *4*;/   > ?@A( = B    9B / C 9 *  >;= '  / C 4 6$!4* # D9 B:3  %(E D / F/ G / . /*   G = 9  H ; I B:*. +J * K 3G *             %   -"  %,6 1 1 #    1   %  3  1 1 8  82 1 3  >  (,? 3    Volta er mest selda plata landsins Morgunblaðið/ÞÖK Sæt Klara í Nylon er örugglega ánægð með árangur „Holiday“. ÞÆR Alma, Emilía, Klara og Stein- unn sem saman skipa Nylon- flokkinn eiga vinsælasta lagið á Ís- landi aðra vikuna í röð, en lagið „Holiday“ er í efsta sæti Lagalist- ans. Strákarnir í Sprengjuhöllinni sitja sem fastast í öðru sætinu með lagið „Verum í sambandi“ sem er falleg og róleg ballaða. Von er á nýrri plötu frá skosku hljómsveitinni Travis, en platan nefnist The Boy With No Name. Eitt lag af plötunni, lagið „Closer“ er nú farið að hljóma á öldum ljós- vakans og stekkur upp í þriðja sæti lagalistans. Fyrsta smáskífulagið af Volta, nýjustu plötu Bjarkar Guð- mundsdóttur, sem nefnist „Earth Intruders“ situr sem fastast í sjötta sæti listans. Athygli vekur að lagið „Ég og heilinn minn“ sem Ragnheiður Ei- ríksdóttir flutti í undankeppni Evr- óvisjón fyrr í vetur er nú orðið vin- sælla en „Ég les í lófa þínum“ sem var framlag okkar Íslendinga í Helsinki í síðustu viku. Heiða situr í sjöunda sæti listans og hækkar um fjögur sæti á milli vikna, en Eiríkur er fallinn niður í tíunda sætið. Bandaríska rokksveitin Linkin Park kemur ný inn á lista með lagið „What I’ve Done“ og breski söngv- arinn James Morrison stekkur beint í 14. sætið með lagið „Un- discovered“. Stelpurnar í Nylon slá alla út ZODIAC kl. 8:10 - 10 B.i. 16 ára GOAL 2 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára BLADES OF GLORY kl. 4 - 6 - 8 B.i. 12 ára ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 4 - 6:10 LEYFÐ DIGITAL 3D / KRINGLUNNI ZODIAC kl. 5:50 - 9 B.i.16.ára ZODIAC VIP kl. 5:50 - 9 THE REAPING kl. 5:50 - 8 -10:10 B.i.16.ára SPIDER MAN 3 kl. 3 - 6 - 9 B.i.10.ára BLADES OF GLORY kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12.ára BREACH kl. 6 - 10:10 B.i.12.ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 3:40 LEYFÐ ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 3 - 4 LEYFÐ WILD HOGS kl. 8 B.i.7.ára / ÁLFABAKKA eee V.J.V. TOPP5.IS WWW.SAMBIO.IS FRÁ FRAMLEIÐANDA MATRIX, DIE HARD OG LETHAL WEAPON HILARY SWANK SUMT ER EKKI HÆGT AÐ ÚTSKÝRA MEÐ VÍSINDUM VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA HÖRKUSPENNANDI MYND BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM FRÁ D.FINCHER LEIKSTJÓRA SE7EN & FIGHT CLUB. “BESTA KVIKMYND FINCHER TIL ÞESSA.” David Ansen, Newsweek “MÖGNUÐ KVIKMYND!” Leonard Maltin, E.T. “ÁN EFA BESTA MYND ÁRSINS TIL ÞESSA” Ó.F. FORSALA HAFIN - TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA !

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.