Morgunblaðið - 23.05.2007, Page 3

Morgunblaðið - 23.05.2007, Page 3
Aldingarðurinn eftir Ólaf Jóhann Ólafsson hlaut frábærar viðtökur lesenda fyrir síðustu jól og í ársbyrjun hlaut hún Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. Aldingarðurinn er kominn út í Bandaríkjunum þar sem hann hefur hlotið mikið lof. Ólafur Jóhann Ólafsson 2006 „Ólafur Jóhann er gjörhugull höfundur með óvenjulegar stílgáfur.“ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON, FBL. „Þrungið tilfinningum og átökum í mannlegri tilveru.“ SKAFTI Þ. HALLDÓRSSON, MBL. „ÓLAFUR JÓHANN SKRIFAR AGAÐAN STÍL SEM ER GÍFURLEGA ÁHRIFAMIKILL ... BÓK SEM ER SKELFILEGA HEILLANDI.“ Publishers Weekly „Frábær höfundur ... sögur hans er agaðar en þrungnar stigmagnandi spennu.“ BOSTON GLOBE „Gagnorður og áhrifamikill sögumaður, það er ekki fitugramm á þessum sögum.“ KIRKUS REVIEW „Maður getur ekki hætt að lesa ...“ ÓTTAR M. NORÐFJÖRÐ, DV KOMIN Í KILJU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.