Morgunblaðið - 05.06.2007, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.06.2007, Blaðsíða 11
www.toyota.is ÍS L E N S K A S IA .I S T O Y 3 79 14 0 6/ 07 Tákn um sköpunarkraft Í dag, þegar liðin eru 40 ár síðan eldgosi lauk í Surtsey, verður skrifað undir samning milli Náttúrufræðistofnunar og Toyota á Íslandi þar sem Toyota tekur að sér að styrkja vöktunarleiðangra í eyna. Þessir leiðangrar hafa verið farnir árlega síðan Surtseyjargosi lauk og eru mikilvægur liður í að varpa ljósi á hvernig líf þróast á nýju landi. Nú stendur yfir sýning Náttúrufræðistofnunar í Þjóðmenningarhúsinu, Surtsey - jörð úr ægi, þar sem er rakin með nýjustu sýningartækni myndunar- og þróunarsaga Surtseyjar fram til dagsins í dag og spáð fyrir um framtíð eyjarinnar og þróun lífríkis. 5 - 19. júní verður aðgangur að þessari sýningu ókeypis í boði Toyota á Íslandi. Sýningin er opin alla daga kl. 11:00-17:00. Toyota á Íslandi Nýbýlavegi 2-8 Kópavogur Sími: 570-5070 Toyota styrkir vöktunarleiðangra í Surtsey Sjáið Surtseyjarsýninguna í boði Toyota.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.