Morgunblaðið - 05.06.2007, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.06.2007, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚNÍ 2007 31 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Garðar Gæða garðhúsgögn sem þola íslenska veðráttu. Ýmsar gerðir. Bergiðjan, Víðihlíð við Vatnagarða, sími 543 4246 og 824 5354. Gisting Stykkishólmur Lúxusgisting í sumar. Höfum eina íbúð til útleigu í sumar fös. - fös. Heitur pottur, sundlaug, golf og veitingastaðir. Fáum vikum óráðstafað. www.orlofsibudir.is - s. 861 3123. Heilsa Ristilvandamál. www.leit.is. Smella á ristilvandamál. REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI Streita og kvíðalosun. Notuð er m.a. dáleiðsla og EFT (Emotional Freedom Techniques). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT sími 694 5494, www.EFTiceland.com Mikið úrval fæðubótarefna Prótein - Kreatín - Glútamín - Gainer Ármúla 32. Sími 544 8000 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18. Heimilistæki Ryksuguvélmennið frábæra Roomba SE. Líttu á heimasíðuna. Hreinasta snilld. Tekur upp allt sem hún fer yfir, þetta er tækið sem þú ættir að fá þér. Njóttu sumarsins. Upplýsingar í síma 848 7632. www.roomba.is Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Sumarhús Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is . Fjallaland - glæsilegar lóðir! Mjög fallegar lóðir til sölu í Fjalla- landi við Leirubakka, aðeins 100 km frá Reykjavík á malbikuðum vegi. Kjarrivaxið hraun. Ytri-Rangá rennur um svæðið. Landsfræg náttúrufegurð og veðursæld. Mikið útsýni til Heklu, Búrfells og Eyjafjallajökuls. Tvímæla- laust eitt athyglisverðasta sumar- húsasvæði landsins. Nánari upplýsingar á fjallaland.is og í síma 893 5046. Námskeið Sumarnámskeið fyrir 6-12 ára börn. Skemmtileg vikusumar- námskeið í leir- og keramikmálun. Sjá nánar verð og skipulag á: www.kera- mik.is, í ITR-blaðinu eða hringdu í okkur í síma 552 2882. Keramik fyrir alla, Laugavegi 48B. Til sölu Úrval af perlum og steinum fyrir skartgripagerð. Einnig margskonar lásar og festingar úr silfri. Flott úrverk í úrvali. Allt til leir-, gler- og skartgripagerðar. Glit ehf, Krókhálsi 5, sími 587 5411. www.glit.is. Tékkneskar og slóvanskar kristal ljósakrónur. Handslípaðar. Mikið úrval. Frábært verð. Slóvak Kristall, Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. www.skkristall.is. Óska eftir Frímerki - mynt - seðlar: Uppboðsaðili ,,Nesfrim” kaupir frí- merki, umslög, mynt, seðla, póstkort, minnispeninga, orður, gömul skjöl og margt fleira. Staðgreiðsla strax. Opið daglega mán.-fim. 10:30-15:00 að Austurströnd 8, Seltjarnarnesi, sími 694 5871 og 561 5871. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ. Sími 897 9809. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Einangrunarplast - takkamottur Framleiðum einangrunarplast, takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu- brunna Ø 400, 600 og 1000 mm, vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand- föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær, vegatálma og sérsmíðum. Verslið beint við framleiðandann, þar er verð hagstætt. Einnig efni til fráveitulagna í jörð. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211, Borgarplast, Mosfellsbæ, sími 437 1370. Heimasíða: www.borgarplast.is Ýmislegt Nýkomnir, mjög léttir og þægilegir dömuskór úr leðri og með nuddpunktum fyrir ilina. Stærðir: 36-42. Verð: 4.985 og 5.950. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Nýkomnir mjög góðir dömuskór úr leðri og með innleggi. Stærðir: 36-41. Verð 6.300. Léttir og þægilegir dömuskór Stærðir: 38-42. Verð 3.985. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Kínaskór. Svartir satínskór, blómaskór og bómullarskór. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Vélar & tæki Til leigu með/án manns Gerum einnig tilboð í hellulagnir og drenlagnir. Upplýsingar í síma 696 6580. Bílar Pajero langur V6, árg. '93, ek. 257 þús. Ásett verð 350 þ. Mjög vel viðhaldið, smurbók frá byrjun, í 220 þús. km vél tekin upp (allir reikningar til staðar og verkskýrslur). Þarfnast viðgerðar, fæst á 250 þ., skipti á tjaldvagni koma til greina. Uppl í síma 896 3332. Opel Astra 1,8 árg. 2005, ek. 49 þús. Verð 1.550 þúsund. Upplýsingar í síma 660 1022. Ford F-150 Til sölu árg. 2005, ekinn 27.000 km. Fæst á yfirtöku. Upplýsingar í síma 867 1335. Hjólbarðar Matador vörubíladekk, tilboð. 12 R 22.5 kr. 28.900. 295/80 R 22.5 kr. 34.500. 385/65 R 22.5 kr. 44.900. Kaldasel ehf., Dalvegur 16b, Kópavogur, s. 544 4333. Matador sumarhjólbarðar, tilboð. 175/70 R 13 kr. 4.500. 178/65 R 14 kr. 5.500. 195/65 R 15 kr. 6.500. 20% afsláttur af vinnu gegn fram- vísun auglýsingar. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogur, s. 544 4333. Fellihýsi Palomino Yearling 102 til sölu. Árgerð 2005, mjög lítið notaður, 10 ft, Verð 1.200.000 (ýmsir aukahlutir fylgja vagninum). Sími 825 0404. Mjög vel með farið fellihýsi til sölu. Coleman Cheyanne, árg. 2000. Stór sólarsella, heitt vatn, fortjald, geymslukassi að framan, ferða- klósett, útvarp og cd spilari. Eitt með öllu. Uppl í síma 863 6103. Hjólhýsi Til sölu Tabbert Puccini 560 E 2,5, árg. 2006, skráð 06 2006. DVD+útvarp+CD, fjórir 150 w hátalarar, sólarsella, 20 fm fortjald frá Isabella ásamt stórum fortjalds- hitara og tveim 11 kg gaskútum, gas- miðstöð, hiti í gólfi, stærri vatns- tankur. Bæði luxury og comfort pakki, 2 gaskútar með sjálfvirkum stýringum frá framleiðanda. Fullbúið lúxushús hlaðið aukabúnaði frá framleiðanda. Uppl. í síma 895 0967. Húsbílar Liberty 610 til sölu Ek. 51 þús. Sérstaklega fallegur og þægilegur húsbíll. Allir aukahlutir, m.a. sóltjald, þakgrind, þakstigi, reiðhjólagrind (3), rafdr. trappa, CD, útvarp, 4 hát., sjónvarp, flugugrind, hurð, yfirstærð af miðstöð, útiljós, stillanlegt stýri, heitt og kalt vatn, breikk. að aftan. Vél 2.8 (130 cm), eyðsla ca. 11 L, sparneytinn. Verð er 2.6 millj. undir nývirði. Uppl. í síma 551 7678 og 867 1601. Kerrur Útsala á Brenderup kerrum Brenderup 1150 – innanm. 144x94x 35 cm – burðarg. 400 kg. Listaverð 99.750. Tilboðsverð: kr. 88.000. Lyfta.is – 421 4037 – Njarðarbraut 3 – Reykjanesbæ Þjónustuauglýsingar 5691100 FRÉTTIR um brottfall úr framhaldsskóla og hindranir á vegi eldri nema á leið í nám að nýju ásamt mik- ilvægi samstarfs foreldra og skóla. Einnig verður fjallað um ýmis vandamál sem verða á vegi nemenda í leið í gegnum mennta- kerfið s.s. einelti, tölvufíkn og prófkvíða, sálfræðilega og sam- félagslega áhrifaþætti á náms- og starfsval og síðast en ekki síst hvernig virkja má styrkleika nemenda og trú þeirra á eigin getu í námi og starfi, segir m.a. í fréttatilkynningu. Uppskeruhátíðin er öllum opin og aðgangur er ókeypis. UPPSKERUHÁTÍÐ meist- aranema í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands verður haldin í dag, þriðjudaginn 5. júní, kl. 12- 16.30 í Námunni, Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhaga 7. Á uppskeruhátíðinni verða kynntar niðurstöður 12 nýrra rannsókna á sviði náms- og starfsráðgjafar. Þar kennir ým- issa grasa og verður m.a. fjallað Uppskeruhátíð í náms- og starfsráðgjöf FYRSTA þriðjudagsganga sumars- ins í Viðey verður í kvöld, þriðju- dagskvöldið 5. júní. Í fjölda ára hafa þriðjudagsgöngurnar verið fastur liður í sumarstarfi Viðeyjar og notið stöðugra vinsælda, segir í fréttatilkynningu. Meðal nýmæla í þriðjudagsgöng- unum í sumar eru kajak-, fjalla- hjóla- og stafaganga en auk þeirra verða göngur um list, fugla, jarð- fræði, kúmen og sögu. Meðal leið- sögumanna má nefna sr. Þóri Stephensen, Örlyg Hálfdanarson, Jóhann Óla Hilmarsson, Ástu Þor- leifsdóttur og Hildi Hákonardóttur. Göngurnar verða öll þriðjudags- kvöld til 21. ágúst og allar nánari upplýsingar um þær má nálgast á www.videy.com Í fyrstu göngu sumarsins mun Kristinn E. Hrafnsson listamaður fjalla um listaverkið Áfanga eftir Richard Serra sem stendur á vest- urey Viðeyjar. Áfangar var sett upp árið 1990 og þykir eitt af merk- ari verkum Serra sem margir telja einn áhrifamesta listamann 20. ald- arinnar. Verkið samanstendur af níu stuðlabergssúlnapörum sem raðað er um eyjuna og sett upp samkvæmt ákveðnu kerfi. Gangan hefst með siglingu úr Sundahöfn kl. 19.15 og tekur um tvær klukkustundir. Leiðsögnin er ókeypis en ferjutollur er 800 kr. fyrir fullorðna og 400 kr fyrir börn. Allir þátttakendur fá ókeypis Krist- al í boði Ölgerðarinnar. Fyrsta Við- eyjarganga sumarsins Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.