Morgunblaðið - 18.07.2007, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 2007 31
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Spádómar
Dýrahald
Gullfallega 6 vikna hvolpa
Border Collie, blandaðir íslenskum,
vantar gott heimili. Upplýsingar í
símum 557 2621 og 862 6417.
Garðar
Ódýr garðsláttur.
Tek að mér garðslátt í sumar.
Verð frá 5.000 krónum á hvert skipti.
Fáðu tilboð í síma 847 5883.
Gröfum grunna, fleygum og
gerum jarðvegsskipti.
Útvegum grús, sand, mold og
drenmöl. Helluleggjum, þökuleggjum
og hlöðum veggi. Gerum tilboð.
Breki jarðverk ehf.
Sími 822 2661.
Gefins
Þessum kelnu, kassavönu
kettlinga vantar góð heimili sem
fyrst. Staðsettir á Norðurlandi en
hægt að koma þeim suður.
Uppl. í síma 868 8051 og 466 1520.
Heilsa
Ath. Skósala GREEN COMFORT er
flutt í Holtasmára 1, Kóp. (hús
Hjartaverndar - götuhæð frá Hæða-
smára)
OPIÐ mán.-mið.-fös. frá 13-17
Hlífðu fótunum í fríinu! Fallegir og
mjúkir skór frá GREEN COMFORT,
nú á tilboðsverði meðan birgðir endast.
OPIÐ mán.-mið.-fös. frá 13-17
Fótaaðgerðastofa Guðrúnar
Alfreðsdóttur, Holtasmára 1, Kóp.
(hús Hjartaverndar – götuhæð frá
Hæðasmára). Sími 553 3503.
www.friskarifaetur.is
Húsgögn
Sófalist - útsala! Útsala á sófa- og
sófasettsáklæðum ásamt rúmteppum
og ýmsum öðrum fallegum vörum.
Sófalist, Garðatorgi, Garðabæ.
Sími 553 0444, www.sofalist.is.
Leðursófi með tungu.
Úr Seating Concept, tæplega 2 ára
og vel með farinn. Fæst á 160 þús.
Fallegur og þægilegur. Upplýsingar í
síma 692 1313, Addi.
Antík á Selfossi.
Mikið af antíkhúsgögnum og öðru
skemmtilegu dóti. Kíkið á
www.maddomurnar.com. Opið mið.-
fös. kl. 13-18 og lau. kl. 11-14.
Síminn er 482 4846.
Húsnæði í boði
Einbýlishús til leigu, 6 herbergja.
Einbýlishús til leigu, u.þ.b. 166,3 fm.
6 herbergi. Vesturberg, Reykjavík.
Langl. Hentar vel fyrir stóra fjölskyldu
& verktaka. Upplýsingar í síma
693 7815 eftir kl. 16.00.
Bráðvantar 3ja-4ra herberja
íbúð!
Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð fyrir 1.
ágúst til lengri tíma. Reglusemi og
öruggum greiðslum heitið. S. 616 1637.
Atvinnuhúsnæði
Vörulager - skrifstofur.
Til leigu skrifstofu- og lageraðstaða
á jarðhæð við Dugguvog.
Upplýsingar í síma 896 9629.
Sumarhús
Rotþrær - heildarlausnir.
Framleiðum rotþrær frá 2.300 -
25.000 L. Sérboruð siturrör og
tengistykki.
Öll fráveiturör í grunninn og að rotþró.
Einangrunarplast í grunninn og
takkamottur fyrir gólfhitann.
Faglegar leiðbeiningar reyndra
manna, ókeypis. Verslið beint við
framleiðandann, þar er verð
hagstætt.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða : www.borgarplast.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Til sölu
Tékknesk postulíns matar-, kaffi-,
te- og mokkasett. Frábær gæði og
mjög gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi. Sími 544 4331.
Tékkneskar og slóvanskar
kristalsljósakrónur. Mikið úrval.
Frábært verð.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
Sími 544 4331.
Íslenskur útifáni
Stór 100x150 cm. 3.950 kr.
Krambúðin,
Skólavörðustíg 42,
Reykjavík, sími 551 0449.
Þjónusta
Grafa (3,0 t) til allra verka, t.d.
jafna inn í grunnum, grafa fyrir
lögnum, múrbrot (er með brothamri
og staurabor) og almenn lóðavinna.
Rotþrær. Einnig almenn smíðavinna
og sólpallasmíði. Starfssvæði,
Reykjavík og Árborgarsvæðið.
Halur og sprund verktakar ehf.,
sími 862 5563.
Byggingar
LANDMÆLINGAR
Lóðir, hús, götur, mæliblöð.
897 4161, Magnús.
Ýmislegt
580 7820
BOÐSKORT
tækifæri
Við öll
580 7820
Bæklinga-
Prentun
580 7820
standar
BANNER
Vandaðar og þægilegar herra
mokkasíur úr leðri á góðu verði.
Litir: svart, brúnt og dökkbrúnt.
Stærðir: 40-45. Verð: 4.885.
Mjúkir og þægilegir herraskór úr
leðri. Litur: kastaníubrúnt.
Stærðir: 41-47. Verð: 6.875.
Flottir í fríið. Mjög mjúkir og góðir
herrasandalar. Margar gerðir.
Verð frá 5.885 til 7.550.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Ath. verslunin er lokuð á
laugardögum í sumar.
Flottur haldari í CDE skálum á kr.
2.350, buxur í stíl á kr. 1.250.
Flottur og vænn í CDE skálum á kr.
2.350, buxur í stíl á kr. 1.250.
Létt fylltur í BC skálum á kr. 2.350,
buxur í stíl á kr. 1.250.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg áðgjöf.
www.misty.is.
Lokað á laugardögum í sumar.
10% afsláttur af skartgripum á
Krít! Í hjarta Hania finnur þú
glæsilegt úrval af skartgripum hjá
Papadopoulos Jewlery. Klipptu út
þessa auglýsingu og gegn henni færð
þú 10% afslátt. Papadopoulos er á
aðalverslunargötunni Hallidon nr. 50
sem er beint á móti dómkirkjunni.
Vélar & tæki
Til leigu með/án manns.
Gerum einnig tilboð í hellulagnir og
drenlagnir. Upplýsingar í síma
696 6580.
Oertzen bensín 500 bara
háþrýstidæla fyrir verktaka.
Dynjandi, Skeifunni 3h.
S: 588 5080.
Bertoli rafstöðvar
stórar sem smáar.
Dynjandi, Skeifunni 3h.
S: 588 5080.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Kristófer Kristófersson
BMW.
861 3790.
Sigurður Jónasson
Toyota Rav4 ‘06.
822 4166.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjólakennsla.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06 .
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06.
696 0042/566 6442.
bifhjolaskoli.is
Mótorhjól
Til sölu Honda Shadow 750.
Hjólið er nýskoðað og í góðu lagi.
Verð 300 þús. Uppl. í síma 865 7714.
Vespa 50cc. 2 litir. Verð 149.900
m. götuskráningu. Hjálmur fylgir.
Sky Team Enduro. 3 litir. 50cc.
Diskabremsur að framan og aftan.
Verð m. götuskráningu 245.000.
RACER 50cc. 2 litir. Verð m. götu-
skráningu 245.000.
Mótorhjólahjálmar
nú á kynningarverði, mikið úrval.
6 litir, 4 stærðir. Verð: opnir 9.900,
lokanlegir kjálkahjálmar 12.900.
Sendum í póstkröfu.
Gott fyrir hjóla- og fjórhjóla-
leigur.
Mótor & Sport,
Stórhöfða 17, í sama húsi og
Glitnir og Nings að neðanverðu.
Sölusímar 567 1040 og 845 5999.
Hjólhýsi
www.seglagerdin.is
Útborgun kr. 0,-
Mánaðargreiðsla kr. 28.610,-
miðað við 84 mánuði
Chalet
A-liner
Eyjarslóð 5 S: 511 2200
100.000,- kr.AFSLÁTTUR
Tilboð kr. 1.790.000,-
LMC kojuhjólhýsi til sölu!
Mjög vel með farið fjölskylduhjólhýsi,
LMC Munsterland 560 TKM, árg.
2006, til sölu. Húsið er með Alde
gólfhitakerfi, sólarsellu, sjónvarps-
loftneti, stóru fortjaldi o.fl.
Upplýsingar í síma 662 2400.
Húsbílar
Glæsilegur húsbíll.
Glæsilegur Chevrolet Turbo diesel,
árgerð 1994, sjálfskiptur. Einn með
öllu. Upplýsingar í síma 540 5800.
Bílar
Til sölu
Nissan Pajero, sjálfskiptur, dísel, fyrir
lítið. Uppl. í síma 896 8396.
BMW, árg. '00, ek. 130 þús. km.
Til sölu BMW 316, árg.'00, ek. 130
þús. Sjálfsk., vel með farinn og flottur
bíll. Verð 790 þús. Uppl. í s. 898 4830.
BMW 530 I station - árgerð 2001.
Mjög gott eintak með öllum
búnaði. Innbyggður sími, sjálfskipt-
ur, aukahlutir og búnaður. ABS heml-
ar, aksturstölva, álfelgur, fjarstýrðar
samlæsingar, glertopplúga, höfuð-
púðar að aftan, líknarbelgir, pluss-
áklæði, rafdrifnar rúður, rafdrifnir
speglar, veltistýri, vökvastýri, spól-
vörn og skriðvörn. 100% lán. Athuga
skipti. Nýyfirfarinn.
Upplýsingar í síma 577 4747.