Morgunblaðið - 18.07.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.07.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 2007 35 Krossgáta Lárétt | 1 fálmkenndur, 8 djörf, 9 trjátegund, 10 dvelst, 11 al, 13 í nánd við, 15 andinn, 18 hnífar, 21 sunda, 22 sæti, 23 truflar, 24 heillaráðs. Lóðrétt | 2 möluðu korni, 3 slæpt eftir drykkju, 4 lömuð, 5 stoðir, 6 óns, 7 grasflötur, 12 komist, 14 heiðurs, 15 sæti, 16 ófagra, 17 ótuktarleg, 18 veður djúpan snjó, 19 missirinn, 20 draga úr. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fanga, 4 frost, 7 nefna, 8 ólmur, 9 rúm, 11 tóra, 13 þróa, 14 gáfur, 15 höfn, 17 ábót, 20 ára, 22 lýgur, 23 urtur, 24 syrgi, 25 afans. Lóðrétt: 1 fánýt, 2 nafar, 3 afar, 4 fróm, 5 ormur, 6 torga, 10 úlfur, 12 agn, 13 þrá, 15 hölds, 16 fagur, 18 batna, 19 tarfs, 20 Árni, 21 aula. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Hver er munurinn á að gefa ein- hverjum loforð, og að hafa áhuga á hon- um? Stefnumót! Að lofa sér á ákveðinni stund og stað skiptir öllu máli í heimin- um. (20. apríl - 20. maí)  Naut Vindáttin er að breytast. Þú gætir gert félaga úr óvini, öðlast trú á sökkv- andi skipi og auðveldlega blásið nýju lífi í eitthvað. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú lætur fólki líða vel og vel- komið, sama með hverjum þú ert. Ímyndaðu þér að þetta sé æfing fyrir allt nýja fólkið sem er að koma inn í heiminn þinn. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú heyrir útundan þér það sem fólk er að segja um seinustu afdrif þín. Nú ertu að verða sú eftirtektarverða manneskja sem þú vildir verða. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú veist nú þegar allt sem þú þarft að vita. Nú þarftu bara að treysta. Reyndu það andlega og tilfinningalega og sparaðu þér þannig tíma og óþarfa fyrirhöfn. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Að eiga fortíðina að vini er mottó dagsins. Fortíðin þarfnast athygli eins og aðrir vinir, svo hvernig væri að rifja upp nokkrar minningar? (23. sept. - 22. okt.)  Vog Hættu að þjösna þér út sem vinnu- hestur. Farðu í hina áttina og spilltu sjálfum þér. Það mun hvetja þig til að af- reka meira. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Athugaðu hvort þú sért í varnarstöðu. Það gæti þýtt að það sé eitrað stress innra með þér sem þarfnast útrásar. Löng gönguferð læknar. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Einhver segir þér ekki allan sannleikann sem kemur í veg fyrir að þú getir öðlast allan þann frama sem þú vilt ná. Ekki nálgast óvininn á ógnandi hátt. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú gerir þér grein fyrir að þér líður vel eins og þú ert. Fall eða frami skapa þig ekki. Samt geturðu ekki annað en haldið áfram að strita. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú trúir á sjálfan þig og það gera aðrir líka. Heimurinn tekur fegins hendi heiðarleika þinn og hreina fram- göngu. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Eitthvað gengur alveg hræðilega vel hjá þér! Þú verður að koma auga á það, svo þú getir haldið því áfram – jafn- vel þótt þú vitir ekki hvernig þú fórst að því í byrjun. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bc5 7. a4 Hb8 8. c3 d6 9. d4 Bb6 10. Ra3 O-O 11. axb5 axb5 12. Rxb5 Bg4 13. Bc2 Bxf3 14. gxf3 Rh5 15. Be3 Df6 16. Kh1 Re7 17. Hg1 Rg6 18. Hg4 Rhf4 19. Bb3 c6 20. Ra3 d5 21. exd5 cxd5 22. Rb5 Dc6 23. Ba4 f5 24. Hg3 e4 25. fxe4 dxe4 26. d5 Df6 27. Bxb6 Dxb6 28. Dd4 Db7 29. c4 Re2 30. Da7 Rxg3+ 31. hxg3 Dc8 32. Dc7 Da6 33. d6 e3 34. fxe3 Da8+ 35. Kh2 Re5 36. Dc5 Rg4+ 37. Kg1 Kh8 38. Dd5 Da5 39. Dd4 Hbe8 40. b4 Dd8 41. Ha3 He4 42. Dc5 He5 43. Dd4 Staðan kom upp á Aerosvit-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Foros í Úkra- ínu. Alexei Shirov (2699) hafði svart gegn Lenier Dominguez (2678). 43 … f4! 44. exf4 He1+ 45. Kg2 De8! 46. Bd1 Dh5 og hvítur gafst upp enda óverjandi mát. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Óþægileg ágiskun. Norður ♠K54 ♥G93 ♦ÁK3 ♣ÁKG9 Vestur Austur ♠G96 ♠72 ♥KD6 ♥Á1082 ♦D10842 ♦G965 ♣52 ♣763 Suður ♠ÁD1083 ♥754 ♦7 ♣D1084 Suður spilar 4♠. Ekki er að sjá í fljótu bragði að sagn- hafi geti lent í miklum vandræðum í þessu spili – hjartað er að vísu opið upp á þrjá slagi, en á öðrum vígstöðvum er staðan býsna sterk. Þó er trompið ekki alveg skothelt og með beittri vörn má setja sagnhafa í óþægilega stöðu. Út kemur hjartakóngur og vörnin tekur þrjá fyrstu slagina á litinn. Aust- ur spilar svo síðasta hjartanu út í þre- falda eyðu! Suður trompar til dæmis með áttu, vestur yfirtrompar með níu og það kostar kónginn í borði. Ef sagn- hafi er hittinn þá leggur hann næst nið- ur ÁD í spaða, en hitt kemur líka til greina að taka á ásinn, fara svo inn í borð og svína fyrir gosann (enda myndi austur ekkert síður spila 13. hjartanu með Gxx í trompi). BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1. Kristján Sigmunds- son óperusöngvari mun syngja í Metropolitan- óperunni í New York í haust í Rómeó og Júlíu. Undir stjórn hvers? Svar: Placido Domingo. 2. Hver sigraði á Kaup- þing Open skákmótinu sem lauk um helgina? Svar: Hannes Hlífar Stefánsson. 3. Þráinn Hafsteinsson frjálsíþróttaþjálfari kallar hana efnilegasta unga íþróttamanninn á Íslandi í dag. Hver er hún? Svar: Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona. 4. Draumfarinn var kynntur til sögunnar fyrir flugheiminum nýlega. Hvað er Draumfarinn? Svar: Nýja Boeing 787 þotan. Spurter… ritstjorn@mbl.is 1 TF-Sif lenti í sjónum við Straumsvík við björgunar-æfingu á mánudagskvöld. Hversu gömul er þyrlan? 2 Hundur sem mjög hefur verið í fréttunum er talinnkominn í leitirnar nálægt Akureyri. Hvað heitir hundurinn? 3 Norski rithöfundurinn Margit Sandmo var hér á landiað árita bækur sínar, sem notið hafa mikilla vin- sælda. Hvað kallast bókaröðin? 4 Ungur kúluvarpari nálgast nú 20 metrana í köstumsínum. Hvað heitir hann? dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR FLUGFÉLAGIÐ Ernir fékk sl. mánudag til landsins nýja flugvél af gerðinni Jetstream 32. Verður vélin notuð í áætlunarflug á Höfn í Horna- firði og Sauðárkrók ásamt því sem hún verður notuð í leiguflug innan- lands sem utan. Flugvélin er búin jafnþrýstibún- aði með auknum þægindum fyrir farþega og tekur hún 19 manns í sæti. Flugfélagið Ernir á fyrir eina samskonar 19 sæta Jetstream 32, tvær 9 sæta flugvélar og tvær minni vélar sem að mestu eru notaðar í út- sýnisflug með erlenda ferðamenn. Sinna áætlunarflugi til fjögurra staða Flugfélagið Ernir tók við áætl- unarflugi á Höfn, Sauðárkrók, Bíldudal og Gjögur um síðustu ára- mót. Ásamt áætlunarfluginu sinnir félagið leiguflugi um land allt auk flugs milli landa. Flug með erlenda ferðamenn er einnig vaxandi hluti af starfsemi Ernis og þá ekki síst út- sýnisflug yfir landið, segir í frétt frá fyrirtækinu. Flugfélagið Ernir fær nýja flugvél Morgunblaðið/Sverrir Ný vél Forsvarsmenn Flugfélagsins við komu Jetstream 32 vélarinnar til landsins síðastliðinn mánudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.