Morgunblaðið - 10.08.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.08.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2007 47 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali TRAÐARLAND Fallegt ca 360 fm einbýli á tveimur hæðum. Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, 5 stofur, eldhús, tvö baðherbergi, gestasalerni ofl. Tveir samliggjandi bílskúrar. Garður í kringum húsið mjög fallegur. Verönd mjög góð. Falleg eign í Fossvogi. Föstudagur <til frændsemi> Grand Rokk Lada Sport, Dikta og Jan Mayen Bar 11 Curver með rokkabillí-partí Sólon DJ Rikki G Glaumbar DJ Fannar Hverfisbarinn DJ Stef Kringlukráin Stuðbandalagið Players Klaufarnir Prikið Trúbadorinn Jude og DJ Árni Sveins Vegamót DJ Gorilla Funk Loftkastalinn Opnunarhátíð Gay Pride Q-Bar Stelpnaball, DJ Eva María og Birna Hrönn Barinn Strákaball, DJ Fairyboy Laugardagur <til leikja> Sirkus Miri, Me, the slumbering Napoleon og The Forgotten Lores Gaukur á Stöng Zodogan, Múgsefjun, Dikta, Ultra mega teknóbandið Stefán og Miri. Sólon DJ Rikki G og Atli skemmtanalögga Glaumbar DJ Fannar Hverfisbarinn DJ Stef, DJ Jay Ó og trommarinn Axel úr Búdrýg- indum. Kringlukráin Stuðbandalagið Nasa Gay Pride-ball Páls Óskars Players Klaufarnir Prikið Rósa og Óli Vegamót DJ Jónas Óli Sunnudagur <til samkynheigðar> Q-Bar Klúbbur Hinsegin daga opinn alla helgina. Morgunblaðið/Árni Torfason Svalir Dikta leikur á Gauk á Stöng í kvöld ásamt fleirum. LANDSVÆÐIÐ sem árið 1969 hýsti eina þekktustu tónlistarhátíð allra tíma, Woodstock, er nú til sölu. Eigandinn, Roy Howard, hefur ákveðið að losa sig við eignina eftir að hafa staðið í stappi við yfirvöld í langan tíma, en hann fær ekki leyfi til að blása til afmælistónleika eftir tvö ár, þegar 40 ár verða liðin frá Woodstock-hátíðinni. Um er að ræða 2 þúsund fermetra svæði ásamt bóndabýli, hlöðu og ökr- um. Kaupverðið er 8 milljónir dollara, eða um einn milljarður íslenskra króna. Um 400 þúsund manns lögðu leið sína á hátíðina fyrir tæpum 40 árum en hennar hefur fyrst og fremst verið minnst fyrir framúrskarandi tónlist, frjálsar ástir og eiturlyfjaneyslu.Fjör Þessi skemmtu sér vel á Woodstock. Viltu kaupa Woodstock? HELGIN verður helguð Hinsegin dögum og var hátíðahöldunum þjófstartað síðastliðinn fimmtudag þegar dragdrottningar og drag- kóngar reyndu með sér í fram- komu og útliti. Keppnin fór fram í Loftkast- alanum og það var Steini Díva sem stóð uppi sem sigurvegari, klæddur í sitt fínasta púss sem Blær. Steini Díva er ekki ókunnugur þátttöku í keppninni en hann hreppti annað sætið í keppninni bæði í fyrra og árið þar áður. Þetta var í tíunda sinn sem Dragkeppni Íslands er haldin. Steini Díva dragdrottn- ing Íslands Glæsilegt Umgjörðin var öll hin glæsilegasta í Loftkastalanum og áhorfendur skemmtu sér konunglega. Kom algjörlega á óvart Steini Díva brosti vísast í gegnum tárin þegar úr- slitin voru kunn. Dragg Þessi keppandi skellti sér í líki Flækingsins sem Charlie Chaplin túlkaði svo eftirminnilega. Morgunblaðið/Sverrir Sönn díva Steini Díva nýtti sér reynslu undanfarinna ára og vann dragkeppnina með miklum yfirburðum sem Blær. UM HELGINA ER ÞETTA HELST »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.