Morgunblaðið - 10.08.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 10.08.2007, Blaðsíða 48
FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 222. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Komust lífs af þegar flugvél brotlenti  Lítil tveggja sæta flugvél af gerð- inni Cessna-152 brotlenti í hrauni um sex kílómetra sunnan við álverið í Straumsvík í gærkvöldi. Tveir menn voru í vélinni og líðan þeirra þótti furðu góð miðað við skemmd- irnar sem urðu á vélinni. » Forsíða Stefnir í samkeppni  Útlit er fyrir að samkeppni hefjist um gagnaflutninga um sæstrengi til og frá landinu undir lok næsta árs. Tvö fyrirtæki hyggjast leggja nýja sæstrengi. » 2 Óvissa um ratsjáreftirlit  Formaður utanríkismálanefndar Alþingis telur að íslensk stjórnvöld hafi verið of sein að taka til við að svara spurningum um framtíð rat- sjáreftirlits hér við land. » 2 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Kurteisin kostar ekkert Staksteinar: Uppskiptin á Eddu Forystugreinar: Kauphöll og reglu- verk | Leiðtogafundur á Kóreusk. UMRÆÐAN» Samvinna og ábyrgð í mále. innflytj. Af ísl. og útl. stjórnmálastefnum Á hvaða vegferð er formaður við- skipta- og skattanefndar Frá New Yoek til Los Angeles Sýnishorn af Formúlunni Svo miklu meira en bara sportbíll Fjöldi tækninýjunga hjá BMW BÍLAR» 2  #9$% -! $) !# : ! ! ! $$ 1$ " $   0 0 0 0 0  0  0 0 0 0 0  0 0 + ;7 %  0 0 0 0 0  0  <=>>?@A %BC@>A.:%DE.< ;?.?<?<=>>?@A <F.%;$;@G.? .=@%;$;@G.? %H.%;$;@G.? %8A%%.1$I@?.;A J?D?.%;B$JC. %<@ C8@? :C.:A%8)%AB?>? Heitast 18 °C | Kaldast 10 °C Suðaustan og austan 5–10 m/s, rigning eða súld sunnan- og vest- antil. Þurrt að mestu norðanlands. » 10 Gunnar B. Guð- mundsson leikstjóri ræðir við Morgun- blaðið um nýjustu kvikmynd sína, Astrópíu. » 40 KVIKMYNDIR» Ævintýri aulanna KVIKMYNDIR» Ný bíómynd um ástir og örlög Jane Austen. » 45 Árni Matthíasson fjallar um örðug- leika og vandkvæði sem jafnan rísa við flokkun bókmennta. » 41 BÓKMENNTIR» Bækur rekn- ar í réttir SAMKYNHNEIGл Stutt ágrip af sögu samkynhneigðra. » 43 DRAGKEPPNI» Hver er nýskipuð drag- drottning Íslands? » 47 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Faðir stúlku, sem var rænt, látinn 2. Er sumarið búið? 3. Steini Díva dragdrottning 4. For. Madeleine funda með lögr. TIL STENDUR að reisa útivistar- og ævintýragarð í Mosfellsbæ á svæði sem nefnist Hvammar og er á milli Varmár og Köldukvíslar. Tekin var ákvörðun um þetta á sérstökum hátíðarfundi bæjar- stjórnar Mosfellsbæjar í gær. „Við Mosfellingar höfum fulla trú á því að þetta verði einsdæmi a.m.k. á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Ragn- heiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri. „Við erum fjölskylduvænn bær og þetta er í anda þess sem við erum að vinna í.“ Leikjagarður væntanlegur %&'((%)*+ )('  )#    2 2   , Q& &  " &I $$. (((   VERSLUNARPLÁSS Máls og menningar á Laugavegi 18 verður boðið til sölu á næstu dögum. Hyggst fyrirtækið selja fasteignina vegna kaupa á Eddu útgáfu en verslunin mun engu að síður verða í húsinu a.m.k. til ársins 2010 þegar leigusamningur hennar rennur út. Húsið var teiknað af einum virtasta arkitekt Ís- lendinga á síðustu öld, Sigvalda Thordarson, en fáar verslanir hafa verið reknar jafn lengi á sama stað og Mál og menning. Húsið er til sölu hjá Eignamiðlun fasteignasölu. Hús Máls og menningar selt Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is STJÓRN Handknattleikssambands Íslands náði í gærkvöld endanlegu samkomulagi við Alfreð Gíslason um að hann haldi áfram störfum sem þjálfari karlalandsliðs Íslands. Hann mun stjórna liðinu framyfir úr- slitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Noregi í janúar á næsta ári en þangað komst liðið með því að leggja Serba að velli í hörkuspenn- andi leik í Laugardalshöllinni á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Samningur Alfreðs rann út í lok júní og þá var allt útlit fyrir að hann myndi hætta með landsliðið. Alfreð er einnig þjálfari þýska stórliðsins Gummersbach og á því afar erfitt með að stjórna landsliðinu með- fram því. „Ég hugsaði málið í rólegheitum í sumar. Síðan var dregið í riðla fyrir keppnina og þá kom í ljós að liðið á mjög erfitt verkefni fyrir höndum í Noregi, það gæti í raun ekki verið erfiðara, en það er jafnframt mjög spennandi og það verður gaman að takast á við það,“ sagði Alfreð við Morgunblaðið í gærkvöld. | Íþróttir Alfreð verður áfram Samkomulag um að Alfreð Gíslason þjálfi landsliðið í hand- knattleik framyfir úrslitakeppni EM í Noregi í janúar Í HNOTSKURN »Alfreð Gíslason tók við þjálf-un landsliðsins snemma árs 2006 og undir hans stjórn komst það í 8-liða úrslit á HM í ár. »Alfreð hefur þjálfað í Þýska-landi um árabil og er einn virtasti handknattleiksþjálfarinn þar í landi.Alfreð Gíslason FJÖLDI manns fleytti kertum á Tjörninni í Reykjavík í gærkvöldi í minningu fórnarlamba kjarnorkuárásanna á japönsku borgirnar Hiroshima og Nagasaki. Athöfnin fór fram á sama tíma við Minjasafnstjörnina á Akureyri. Er þetta í tuttugasta og þriðja skiptið sem kertum er fleytt á Tjörninni af þessu tilefni. Morgunblaðið/Sverrir Hörmunga minnst við Tjörnina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.