Morgunblaðið - 25.08.2007, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2007 9
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
Nýtt frá
Úlpur, kápur, dragtir
og peysur
Laugavegi 68 / sími 551 7015
Kæru viðskiptavinir
Við, Erla og Ágústa, sendum okkar tryggu
viðskiptavinum sl. 16 ár, þakklæti
fyrir tryggðina og viðskiptin.
WWW.EBK.DK
Komdu og kynnstu danskri hágæðaframleiðslu, orlofshúsum sem teiknuð eru af arkitektum og sniðin að
óskum viðskiptavinarins sem og íslenskri veðráttu. Panorama-húsið er 76 fm og arkitektúr þess nýstárlegur
og opinn. 15 m2 yfirbyggð verönd, 2 svefnherb., eldhúsi, bað og stórt og bjart stofu- og borðstofurými. Tveir
sölu- og byggingaráðgjafar okkar sem eru dönsku- og enskumælandi, verða á staðnum og veita þér nánari
upplýsingar um möguleika og tilhögun. Ef þú ert með ákveðnar byggingarhugmyndir um orlofshús getur þú
einnig rætt þær við okkur.
Nánari upplýsingar á dönsku eða ensku hjá sölu- og byggingaráðgjöfunum Anders Ingemann Jensen í síma
+45 40 20 32 38 eða Trine Lundgaard Olsen í s. +45 61 62 05 25.
Húsið sem er til sýnis er í einkaeign og ekki til sölu.
EBK Huse A/S hefur meira en 30 ára reynslu af byggingu orlofshúsa og sumarbústaða úr timbri.
Fyrirtækið er þekkt fyrir danska hönnun í hæsta gæðaflokki og er leiðandi á markaðnum, með 4
sölustaði í Danmörku og 4 í Þýskalandi. Höfum einnig margra ára reynslu af byggingu húsa á
Íslandi, Svíþjóð, Þýskalandi og í Færeyjum.
Laugardaginn 1. sept. og sunnudaginn 2. sept. kl. 13.00-16.00
Í landi Múla, Sumarhús við Félagsheimilið Brúarlund. Landsveit Rangárþing Ytra.
BELLA CENTER: +45-32 52 46 54, C.F. Møllers Allé, Ørestaden, København
Mán.- mið. og lau. 13-17, Sun. og helgidaga 11-17
7
4
1
0
a
u
g
.
0
7
OPIÐ HÚS
DANSKIR GÆÐASUMARBÚSTAÐIR (HEILSÁRSBÚSTAÐIR)
Ný haustsending frá
Opið mán.-fös. kl. 10-18,
laugard. opið í Bæjarlind kl. 10-15 en lokað í Eddufelli.
Bæjarlind 6 • sími 554 7030
Skráning stendur yfir
Á NÁMSKEIÐ UM
HJÓNABAND OG SAMBÚÐ
Í HAFNARFJARÐARKIRKJU
Upplýsingar og skráning á
thorhallur.heimisson@kirkjan.is og í síma 891 7562
• Samskipti hjóna.
• Aðferðir til að styrkja hjónabandið.
• Orsakir sambúðarerfiðleika.
• Leiðir út úr vítahring deilna og átaka.
• Ástina, kynlífið, hamingjuna og börnin.
Á námskeiðunum er m.a. fjallað um:
10.000 þátttakendur frá árinu 1996.
Leiðbeinandi á
námskeiðinu er
sr. Þórhallur Heimisson.
Laugavegi 84 • sími 551 0756
Svörtu, betri buxurnar
eru komnar aftur!
GLÆSIBÆ S: 553 7060
GLÆSIBÆ
nýju
haustvörurnar
komnar.
Skór og töskur.
Fréttir á SMS
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
„ÚFF, hvað það eru margir hérna,“
gæti snáðinn verið að hugsa um-
kringdur kerrum og fólki að kaupa
skólavörur. Hann er kannski of
stuttur fyrir skólann að þessu sinni
en aðstoðaði fyrr í vikunni systur
sína af fullum krafti við að finna
skóladót við hæfi. Kerruna fékk
hann þó í sinni stærð.
Morgunblaðið/G. Rúnar
Tók á honum stóra sínum við bókakaup
BÆJARHÁTÍÐIN Ormsteiti hefur
staðið yfir á Egilsstöðum síðustu
daga og hefur nokkur fjöldi fólks
lagt leið sína til bæjarins. Nú um
helgina fer fram eins konar lokahá-
tíð hátíðarhaldana með dans-
leikjum og skemmtidagskrá.
Samkvæmt upplýsingum frá lög-
reglu hefur bæjarhátíðin farið vel
fram og taldi lögreglan að undir
miðnætti í gærkvöldi hefði tæplega
þúsund manns verið saman komið í
bænum.
Á sama tíma hefur staðið yfir
sumarhátíð Ungmenna- og íþrótta-
sambands Austurlands og var því
töluverður hópur fólks búinn að
koma sér fyrir á tjaldstæði bæj-
arins.
Hafði lögreglan nokkurn við-
búnað vegna hátíðarhaldanna en
hátíðargestir voru einkum fjöl-
skyldufólk. Töluvert af ungu fólki
var í bænum vegna hátíðar ung-
mennasambandsins en dagskrá há-
tíðarinnar samanstendur einkum af
ýmiss konar íþróttaviðburðum.
Hápunktur Ormsteitis verður
síðan í dag þegar 60 ára afmæli
þéttbýlis á Egilsstöðum verður
fagnað.
Ormsteiti lýkur
um helgina