Morgunblaðið - 25.08.2007, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
!" ##$
!"#$
%& !"#$
'("#$
) !"#$
*((+("#$
,#$(-(!#.*/0*
12
* ( !"#$
3 !4(/+("#$
) +(0* "#$
(2 "( "#$
- 5 67 87#$+$"#$
9-("#$
: "#$
;<"#$
2%( !"#$
*#
2"#$
*(2=
*
-=>
((
*/ !"#$
? 9
12
* (2 !"#$
*"#$
@"
8("#$
9//(/-(6&6("#$
A(* &6("#$
!
B
9* -(( - , ("#$
,-!(68"#$
" # $ %
&
A(6(!(
/(
(*+ 6C* /D
3 !*
E$F<$;
GE;$F$H
H;$H;<$G<
H$;$
<;F$H;$HH
5
5
;$G$H;$;E
$;;$;H$FG;
5
FG$GH$F
;GE$<G$<
$H<$E<
<H$F$HEF
5
F$HG$GF
$FF;$H
FE$<G
G$
G$FE$H
5
;$G$
5
E$FF$
5
H$G<$
5
5
EI;E
<FI
;;IE
G<I
GHIG
IG
G<IE
FI
I;
5
GI
IFH
I
GIH
5
IH;
I
<EGI
I<
G;;I
IE
EI
GIG
;HIE
5
GEEEI
5
5
EI
<FIF
;I
G<IG
GHI;
I<
G<IE
FI
I;
5
GIF
IH;
FI
GIH
5
IEG
<I
<EI
I<;
G;HI
IEH
EGI
GIE
;EIH
5
;I
I
<I<
8&* (
%(6(!
H;
G
H
5
5
<
<;
5
;
G
G
5
;
5
G
5
G
5
G
5
5
/
(/
%(6$%
6
G$H$GF
G$H$GF
G$H$GF
G$H$GF
G$H$GF
G;$H$GF
G;$H$GF
G$H$GF
G$H$GF
F$H$GF
G$H$GF
G$H$GF
G$H$GF
G$H$GF
G$F$GF
G$H$GF
G$H$GF
G$H$GF
G$H$GF
G$H$GF
GG$H$GF
G$H$GF
G$H$GF
G$H$GF
GG$H$GF
G$H$GF
H$F$GF
G$<$GF
Eftir Arnór Gísla Ólafsson
arnorg@mbl.is
NÝJAR tölur frá bandaríska við-
skiptaráðuneytinu um kaup fyrir-
tækja á fjárfestingarvörum og ekki
síst tölur um sölu á nýju húsnæði virð-
ast hafa slegið nokkuð á áhyggjur
manna vegna ástandsins á húsnæð-
ismarkaðinum þar vestra. Þannig
hækkuðu helstu hlutabréfavísitölur
vestra, Dow Jones um 1,1%, Nasdaq
um 1,4% og S&P um 1,2%. Umrædd-
ar tölur benda til þess að umsvifin í
bandaríska hagkerfinu hafi enn verið
að aukast í byrjun ágúst.
Umtalsvert yfir væntingum
Sala á nýju húsnæði jókst um 2,8%
í júlí í 870 þúsund eignir á ársgrund-
velli en það var verulega yfir spám
greinenda sem höfðu reiknað með að
salan næmi um 820 þúsund fasteign-
um. Í Vegvísi Landsbankans segir að
þetta gefi til kynna að húsnæðismark-
aðurinn í Bandaríkjunum hafi verið
að leita í stöðugleika áður en vand-
ræðin tengd ótryggum húsnæðislán-
um komu upp.
Þess ber þó að geta að fjöldi bygg-
ingarleyfa og fjöldi nýbygginga sem
byrjað var að byggja dróst saman í
júlí.
Þá jukust pantanir bandarískra
fyrirtækja á fjárfestingarvörum um
5,9% í júlí og hefur aukningin raunar
ekki mælst meiri frá því í september í
fyrra. Hún var langt umfram spár en
að meðaltali höfðu sérfræðingar sem
Bloomberg ræddi við gert ráð fyrir
1% aukningu.
Áhrifin munu koma fram
Sala á nýju húsnæði í Bandaríkj-
unum dróst engu að síður saman um
10% miðað við sama tímabil í fyrra og
flestir sérfræðingar gera þó ráð fyrir
að áfram muni draga úr nýbygging-
um og eftirspurn eftir nýju húsnæði
vegna hertra lánakrafna í kjölfar óró-
leika á fjármálamörkuðum. „Kröfur
til lántakenda eru nú orðnar stífari og
það mun hafa áhrif á húsnæðismark-
aðinn í náinni framtíð. Þetta kom
hugsanlega ekki fram í júlí en það
mun vissulega gera það í ágúst og í
september,“ sagði Carl Ricadonna,
hagfræðingur Deutsche Bank, við
Bloomberg.
Nýjar sölutölur slá á
áhyggjur vestanhafs
Í HNOTSKURN
»Sala á nýju húsnæði íBandaríkjunum jókst um
2,8% í júlí og var umfram
væntingar.
»Salan var þó engu að síðurum 10% minni en á sama
tíma í fyrra.
»Pantanir bandarískra fyr-irtækja á fjárfesting-
arvörum jukust um 5,9% í júlí
sem er langt umfram spár sér-
fræðinga.
● ÞEGAR nýr hlut-
hafalisti í
Straumi-
Burðarási fjár-
festingarbanka er
borinn saman við
lista frá 21. ágúst
sl. kemur berlega
í ljós að Lands-
bankinn í Lúx-
emborg er skráður fyrir þeim 5,31%
hlut í bankanum sem mikið hefur ver-
ið fjallað um að undanförnu. Hinn
21. ágúst var hlutur Landsbankans í
Lúxemborg í Straumi-Burðarási
19,11% en samkvæmt lista frá því í
fyrradag er hluturinn orðinn 24,42%.
Mismunurinn er einmitt 5,31.
Hlutur Landsbankans í Lúxemborg
er til kominn vegna safnreiknings og
því ber honum ekki skylda til þess að
flagga kaupunum, þótt eignarhlut-
urinn hafi farið yfir flöggunarmörk, í
þessu tilviki 20%. Fari hlutur ein-
stakra hluthafa, sem eiga aðild að
safnreikningnum, yfir flöggunarmörk
ber þeim hluthafa hins vegar að
flagga hlutnum.
Landsbankinn skráður
fyrir hlutnum í Straumi
● ENDURHEIMT jafnvægi á al-
þjóðamörkuðum mun endurvekja
hneigð til styrkingar íslensku krón-
unnar sem veikst hefur snarpt á síð-
ustu vikum. Þegar jafnvægi myndast
á fjármálamörkuðum á nýjan leik eru
því allar líkur á því að gengi krón-
unnar styrkist á ný. Þetta er mat
greiningardeildar Landsbankans en í
sérriti hennar, Fókus, segir að um
næstu áramót ætti gengisvísitalan
að vera í námunda við 115 stig og að
líklegast sé að krónan haldist sterk
á næsta ári og að gengisvísitalan
verði þá að jafnaði 115 stig. Þegar
frá líður sé óhjákvæmilegt annað en
að krónan veikist samfara minnk-
andi vaxtamun á árunum 2009-10
og leiti til baka í jafnvægisgildi sem
er á bilinu 125 – 130 stig að mati
sérfræðinga LÍ.
Sérfræðingar LÍ spá
styrkingu krónunnar
● HEILDARVELTA
með hlutabréf í
kauphöll OMX á
Íslandi er þegar
orðin jafn mikil og
hún var allt síð-
asta ár. Heild-
arveltan er nú
komin vel yfir
3.500 milljarða
króna en var á
sama tíma í fyrra
um 2.600 milljarðar. Aukningin milli
ára er 35%. Velta með hlutabréf er
orðin kringum 2.200 milljarðar
króna, borið saman við 1.300 millj-
arða á sama tíma fyrir ári. Aukningin
nemur 68%. Í Kauphallartíðindum
segir að mest muni um afar líflegan
hlutabréfamarkað í sumar. Þannig
var júlímánuður sá veltumesti frá
upphafi, með alls um 530 milljarða
króna viðskipti. Fram til þessa hefur
sumarið verið rólegasti árstíminn á
markaði. Mikið munar þarna um sölu
á bréfum Actavis.
Veltumet slegið í ís-
lensku kauphöllinni
OMX Metviðskipti í
kauphöllinni.
NASDAQ verður að
hækka tilboð sitt í nor-
rænu kauphöllina,
OMX, eigi félagið að
eiga möguleika á að
eignast OMX. Munur-
inn á þeim yfirtökutil-
boðum sem borist hafa
er einfaldlega of mikill
til þess að hægt sé að íhuga tilboð
Nasdaq. Þetta segja stórir hluthafar
í OMX sem sænska fréttaþjónustan
Direkt hefur rætt við. Ekki kemur
fram um hvaða hluthafa er að ræða
en eins og fram kom í Viðskiptablaði
Morgunblaðsins á fimmtudag er afar
ólíklegt að Investor, stærsti hluthaf-
inn í OMX, hafni tilboði
Nasdaq. Taki aðrir
stórir hluthafar sig
saman um hafna því
getur áhugi Borse
Dubai hins vegar orðið
til að koma í veg fyrir
yfirtöku Nasdaq.
Bob Greifeld, for-
stjóri Nasdaq, hefur verið í Stokk-
hólmi undanfarna daga og rætt við
stóra hluthafa í OMX um hvað þyrfti
til þess að fá þá til að samþykkja til-
boð bandaríska félagsins. Direkt
hefur eftir hluthöfum að skilaboðin
hafi verið einföld. Þeir muni taka því
boði sem skilar mestu í budduna.
Tilboð Nasdaq
verður að hækka
BJÖRGVIN G. Sigurðsson við-
skiptaráðherra klippti á borða og
vígði höfuðstöðvar fjárfestinga-
bankans Saga Capital á Akureyri
að viðstöddum fjölda boðsgesta í
gærkvöldi. Höfuðstöðvarnar eru í
Gamla barnaskólahúsinu.
Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson,
forstjóri Saga Capital, bauð gesti
velkomna og kynnti helstu þætti
starfseminnar. Auk höfuðstöðva á
Akureyri er skrifstofa einnig í
Reykjavík. Starfsmenn Saga Capi-
tal eru um 30 talsins og unnið er að
fjárfestingaverkefnum í alls níu
löndum. Breiður hópur fjárfesta
kemur að bankanum en hluthafar
eru alls um 80 talsins. Stefnt er að
skráningu hlutabréfa bankans í
kauphöll OMX. Opið hús verður
fyrir almenning á Akureyri í dag.
Vígsla á höfuðstöðvum Saga Capital
Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson
ÞETTA HELST ...
● ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi
lækkaði um 0,7% í gær eða í 8.283
stig. Gengi bréfa Teymis hækkaði
mest eða um 4,3% og bréfa Össurar
um 1,9% Gengi bréfa Kaupþings
banka lækkaði um 1,3% og gengi
bréfa Atlantic Petrolium um 1,25%.
Íslenska krónan styrktist enn í
gær eða um 0,9% og gengisvísitalan
nú komin niður fyrir 120 stig eða í
199,3. Evran kostar nú 88,1 krónur,
pundið 129,8 og dalurinn kostar
64,5 krónur.
Krónan styrkist enn
ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR (ÍLS) hagn-
aðist um 2,8 milljarða króna á fyrstu
sex mánuðum ársins en um nærri 2,7
milljarða á sama tímabili í fyrra. Eigið
fé ÍLS í lok júní sl. nam 20,5 millj-
örðum króna og eiginfjárhlutfallið var
7,5%. Er hlutfallið reiknað með sama
hætti og eiginfjárhlutfall fjármálafyr-
irtækja. Í tilkynningu segir að lang-
tímamarkmið sjóðsins sé að hlutfallið
sé yfir 5%. Hreinar rekstrartekjur sjóðsins voru rúmir
þrír milljarðar, önnur rekstrargjöld 198 milljónir og
rekstrargjöld 458 milljónir. Útlán sjóðsins í lok júní sl.
stóðu í ríflega 430 milljörðum króna og kröfur á lána-
stofnanir námu 87 milljörðum. Heildareignir sjóðsins eft-
ir fyrstu sex mánuðina námu 570 milljörðum en voru 542
milljarðar eftir sama tímabil á síðasta ári. Árshlutareikn-
ingur ÍLS var í fyrsta sinn gerður í samræmi við al-
þjóðlega reikningsskilastaða. Áhrif breytinga á eigið fé
af þeim völdum voru hækkun um 1,2 milljarða.
ÍLS hagnaðist um 2,8 milljarða
NORÐURÁL
ehf., dótturfélag
Century Alumin-
um, hefur til-
kynnt skipulags-
breytingar sem
endurspegla nýj-
ar áherslur og
aukin umsvif á
Íslandi og koma
formlegri skipan
á framtíðartengsl
Norðuráls og Century Aluminum.
Samkvæmt nýju skipulagi verður
Norðurál ehf. móðurfyrirtæki dótt-
urfélaganna Norðuráls Grundar-
tanga ehf. og Norðuráls Helguvík sf.
Hlutverk Norðuráls ehf. verður að
hafa yfirumsjón með hagsmunum
Norðuráls og Century Aluminum á
Íslandi, þar með talið viðskiptaþró-
un og tengslum við hluthafa á Ís-
landi og Kauphöll OMX á Íslandi
þar sem Century Aluminum er
skráð.
Ragnar Guðmundsson verður for-
stjóri Norðuráls og heyrir beint
undir Logan Kruger, aðalforstjóra
Century Aluminum. Ragnar, sem
hefur starfað hjá Norðuráli frá
árinu 1997 sem framkvæmdastjóri
viðskiptaþróunar og fjármálasviðs,
segir að nýtt skipulag sé eðlilegt
framhald af vexti félagsins undan-
farin ár og framtíðaráformum.
„Nýja skipulagið mætir nýjum
áherslum, skerpir á ábyrgð innan fé-
lagsins og samræmist þeirri stefnu
okkar að starfa í sátt við íslenskt
samfélag og hagsmuni þess,“ segir
Ragnar í tilkynningu félagsins.
Ragnar
Guðmundsson
Ragnar
forstjóri
Norðuráls
HREIN raunávöxtun Gildis-
lífeyrissjóðs á fyrstu sex mán-
uðum ársins var 17,6% og nafn-
ávöxtun var 23,9%. Hrein eign
sjóðsins til greiðslu lífeyris nam
240,7 milljörðum í lok júní sl. og
hafði hækkað um 25,3 milljarða,
eða um tæp 12%. Eignirnar
skiptast þannig að 44% eru í inn-
lendum skuldabréfum, 29% í inn-
lendum hlutabréfum og 27% í er-
lendum verðbréfum.
Fjárfestingatekjur á tímabilinu
námu 23,5 milljörðum og voru 7,7
milljörðum hærri en á sama tíma
í fyrra. Er sú afkoma einkum rak-
in til góðrar ávöxtunar á inn-
lendum hlutabréfum sjóðsins en
þau skiluðu 69% raunávöxtun á
ársgrunni.
Eignir Gildis
upp um 12%
♦♦♦