Morgunblaðið - 25.08.2007, Page 50
50 LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Síðasti opnunardagur hjá Ömmu
Ruth! Lau. 25. ágúst 10-16. Prútt sem
aldrei fyrr í Skipasundi 82 - verslunin
lokar! Komið og gerið frábær kaup.
Heimasíða verður opin áfram:
www.ammaruth.is
Bækur
Lifandi myndir af austfirsku mannlífi
8. áratugarins.
Pólitísk og heimspekileg lærdóms-
saga eftir Guttorm Sigurðsson frá
Hallormsstað.
Fæst í helstu bókabúðum.
Snotra.
Kaupum bækur og bókasöfn.
Gerum föst verðtilboð, staðgreiðum.
Frekari upplýsingar Örn Bergmann í
síma 869 0345.
Spádómar
Dýrahald
Tvær týndar kisur. Kisurnar okkar,
Boga og Kropka, eru týndar. Sáust
seinast í Bryggjuhverfi 17. júlí. Þeir
sem hafa upplýsingar, hafi samband
í s. 552 3762 & 846 0426.
Gisting
Syðsti bær landsins.
Sumarhúsið í Görðum í Reynishverfi
býður upp á notalega gistingu í nánd
við stórbrotna náttúrufegurð.
Upplýsingar í síma 487 1260.
Fæðubótarefni
Heilbrigði - hollusta - árangur!
Herbalife leggur grunninn.
Ráðgjöf og stuðningur alla leið.
Hanna hjúkrunarfræðingur.
S. 557 6181/897 4181.
www.internet.is/heilsa.
Heilsa
Ristilvandamál
Sló í gegn á Íslandi á 10 mánuðum
www.leit.is.
Smella á ristilvandamál.
Mikið úrval fæðubótarefna
Prótein - Kreatín - Glútamín - Gainer
Ármúla 32. Sími 544 8000
Opið mán.-fös. frá kl. 10-18.
Léttist um 15 kg á aðeins 10 vikum.
Lr- henning kúrinn er tær snilld í
baráttunni við aukakílóin. Þú færð
meiri orku, meira úthald, sefur betur
og aukakílóin hreinlega fjúka af.
Uppl. hjá Dóru 869-2024.
www.dietkur.is
Jóga og slökun hjá Kolbrúnu -
Kópavogi. Jóga fyrir heilsuna. Mildar
teygjur, dýpri öndun, mýkt og slökun.
Námskeið byrja 4. sept. Jógakennari
Kolbrún Þórðardóttir hjúkrunar-
fræðingur. Skráning s. 861 6317.
Herbalife-leiðin að bættri heilsu.
Er með frábæra næringar- og húð-
vöru. Sendi út góðan prufupakka og
veiti góða eftirfylgni ef óskað er.
Kíktu á www.heilsufrettir.is/elisabet-
sig, sími 864 5991.
Húsnæði í boði
Við Reykjavíkurtjörn
er til leigu stórt íbúðarhús, um 230
fm. Glæsileg 6 herbergja sólrík íbúð
með garði, verönd og svölum. Arinn í
stofu. Frábær staðsetning og útsýni.
Sími 695 3618.
Til leigu 2 herbergja íbúð. 2 her-
bergja 58 fm íbúð í Kópavogi til leigu.
100 þús. á mán. - rafmagn og hús-
sjóður innifalið. Stutt í alla þjónustu
og strætó. Uppl. í síma 865 6171.
Húsnæði óskast
Íbúð óskast til leigu
47 ára kona óskar eftir 2 til 3 herber-
gja íbúð sem fyrst á sanngjörnu verði.
Rólegheitum, góðri umgengni og
heiðarleika heitið. Upplýsingar í síma
847 8150.
Íbúð óskast í Hafnarfirði. 3ja-4ra h.
íbúð í nágrenni Lækjarskóla í Hafnar-
firði óskast fyrir reyklausa og reglu-
sama fjölskyldu. Skilvísar greiðslur,
trygging. Upplýsingar í síma
861 8701, Elín.
3ja herbergja íbúð óskast. Háskóla-
nema ('82) úr sveitinni og hálf-
sænskan leikskólakennara ('81) vant-
ar íbúð miðsvæðis. Skilvísi og reglu-
semi heitið. Greiðslugeta ca 90 þús.
á mán. S. 899 9327 / abp1@hi.is
Ásgeir.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
Píanókennsla
Kenni á píanó, börnum og fullorðnum.
Tónfræðikennsla og pappírsgjald inn-
falin. Kennsla hefst 4. sept.
Guðrún Birna Hannesdóttir,
Bólstaðarhlíð 50,
sími 588 3277 og GSM 847 0149.
Námskeiðsveisla fyrir þig sem vilt
meira. Aðlöðunarlögmálið - máttur
hugsana þinna - markmiðasetning -
sjálfsímynd - hreysti - fyrirgefning -
ábyrgð - tilfinningar - kvíðabani -
fjárhagslegt frelsi o.fl. Sjá á
www.blomstradu.net Námstækni
ehf., s. 899 4023.
Leyfðu þér að blómstra eins og þú
vilt! Ertu að nýta hæfileika þína til
fulls? Viltu finna markmiðin þín?
Nýttu þér aðlögunarlögmálið sem er
t.d. undirstaðan í The Secret.
Námstækni ehf., s. 899 4023
www.blomstradu.net
Intensive Icelandic - Íslenska
fyrir útlenda
Stig/Stage II að byrja/starting 27/8 3
x viku 19:45-21:15 og/and stig/Stage
I: 24/9, 5 x viku 18:19:30, I 22/10, II
22/10.
Ármúla 5. S 588 1169/ff@icetrans.is
Grunnnám í PMC silfursmíði
helgina 9.-10. september
Skráning í síma 511 3100 og 695 0495.
www.listnam.is.
Til sölu
Viltu vera með eigin rekstur?
Sandblásturstæki með hreinsibúnaði
ásamt glerblásturstækjum til sölu.
Ágætis tekjumöguleikar. Uppl. í síma
897 2775.
Utanhúsklæðning og pallaefni úr
sedrusvið
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegur 40, gul gata,
sími 567 5550.
Óska eftir
Safnari vill kaupa gamla seðla,
fyrir 1950, minnispeninga, frímerki,
póstkort, skjöl og skeyti, gamla mint,
ýmislegt smáprent, plaggöt og ýmsa
gamla smámuni. Upplýsingar í síma
893 0878.
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða eða raki milli glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Byggingavörur
Einangrunarplast - takkamottur
Framleiðum einangrunarplast,
takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu-
brunna Ø 400, 600 og 1000 mm,
vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand-
föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær,
vegatálma og sérsmíðum.
Verslið beint við framleiðandann,
þar er verð hagstætt.
Einnig efni til fráveitulagna í jörð.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða: www.borgarplast.is
Bílar
Subaru Legacy Wagon GL 2000
4x4 árg. '98. Silfurgrár, ekinn 112
þús. km, 5 gíra, dráttarkúla, geisla-
spilari, reyklaus. Mjög góður og vel
meðfarinn. Ný skoðaður án aths.
Uppl. í síma 898 8203.
Opel Corsa-C árg. '03, ek. 45 þús.
km árg. 2003. Ek. rúml. 45 þ. km.
Svartur. 5 d. 5 g. 1200cc. Litað gler,
geislaspilari o.fl. Sumar- og vetrar-
dekk. Verð 810 þ. Áhv. ca 400 þ.
Nánari uppl. í síma 696 8702.
Honda Accord TypeS
Til sölu vel með farinn Honda Accord
´04. Ek. 81 þús. km. 17” álfelgur, 200 hö.
Tilboðsverð 2.100 þús. Ný heilsárs-
dekk. Áhvílandi 1.600 þús. Uppl. í
síma 823 5368.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06.
696 0042/566 6442.
Kristófer Kristófersson
BMW.
861 3790.
Sigurður Jónasson
Toyota Rav4 ‘06.
822 4166.
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06 .
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
863 7493/557 2493.
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Mótorhjól
Létt fylltur í BC skál kr. 2.350.
Buxur í stíl kr. 1.250
Mjúkur og yndislegur í BCD
skálum kr. 2.350. Buxur í stíl kr. 1.250.
Mjög flottur og haldgóður í CDE
skálum kr. 2.350. Buxur í stíl kr. 1.250
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg áðgjöf.
www.misty.is.
Lokað á laugardögum í sumar.
Ýmislegt
580 7820
Bæklinga-
standar
580 7820
sýningarkerfi
MarkBric
Sumarskór. Margir litir.
Barnastærðir kr. 500, fullorðins-
stærðir kr. 990. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12.
Sími 562 2466.
Til sölu vegna mikillar fjölgunar
barna… Eitt fallegasta hjól landsins.
Hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi!
Árið 2003, Ducati 749S.
Einn eigandi frá upphafi.
Einn þjónustuaðili frá upphafi.
Ekið rúma 20.000 km.
Tárfellandi eigandi veitir nánari
upplýsingar í síma 660 1022.
Ducati Monster S4R til sölu.
Draumahjólið til sölu. 2005 árg.,
996cc, ekið rúmlega 14.000 km. Verð
1.100 þús. kr. Uppl. í síma 694 9678.
Til sölu Suzuki GSX - R 600.
2002 árg. Ekið aðeins 11.000 þ. Í
toppstandi. Verð 600.000.
Upplýsingar í síma 669 1487.
Trial til sölu. 300 þús. staðgr.
Scorpa 250cc, 2 stroke, árg. 2006.
Ekið ca 450 km. Mjög vel meðfarið
hjól. Uppl. 849 4421.
Til sölu Yamaha R-6 í toppstandi,
árg. '05, fæst gegn yfirtöku láns.
Uppl. í síma 692 6406.
Mótorhjólafatnaður. Útsala á Or-
range mótorhjólafatnaði. Ótrúlegt
verð, allt á að seljast. Sjá nánar á
www.staupasteinn.is eða uppl. í
síma 847 3988 eftir kl. 17.
Húsbílar
Mercedes Benz, árg. 1982.
Ek. 218 þús. km. Benz 307D. Vaskur,
helluborð og svefnpláss fyrir 3-4. Ný
topplúga, rafgeymir, demparar, gjald-
laus, skoðaður o.fl. Verðhugmynd 400
þús. Nánari uppl. í síma 661 0222,
844 0741 eða 483 3909, Ármann.
Gisting í hjólhýsi í Reykjanesbæ.
Viltu heimsækja vini og frændfólk á
Ljósanótt í Reykjanesbæ fyrstu helg-
ina í september og gista á óskastað í
bænum, við heimahús eða á hátíðar-
svæðinu.
Komum með hjólhýsi á staðinn.
Uppl. í síma 421 6053 og 898 7467.