Morgunblaðið - 25.08.2007, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2007 55
Rauðagerði 26, sími 588 1259
Opið í Rauðagerði 26 frá
kl. 10 - 18 í dag laugardag.
Glæsilegur dömufatnaður
í stærðum 36 - 48.
Eldri vörur seldar með
miklum afslætti.
Verið velkomin og fáið
frían bækling.
Nýtt - Nýtt
Haust - vetur
2007
Krossgáta
Lárétt | 1 sköpulag,
8 biskupshúfa, 9 blunda,
10 magur, 11 safna sam-
an, 13 fram á leið, 15 næð-
is, 18 óbreyttur, 21 frí-
stund, 22 skil eftir,
23 styrkjum, 24 svalur.
Lóðrétt | 2 þráttar,
3 hressa við, 4 örskots-
stund, 5 kvendýr,
6 skömm, 7 ræfil, 12 hóp-
ur, 14 rotskemmdar,
15 menn, 16 duglegur,
17 blaðlegg, 18 hvell,
19 moluðu, 20 vítt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 ópera, 4 sægur, 7 ólgan, 8 kurfs, 9 auk, 11 iðan,
13 barð, 14 eitla, 15 fans, 17 krás, 20 enn, 22 nálin, 23 æf-
ing, 24 Ingvi, 25 totta.
Lóðrétt: 1 ósómi, 2 ergja, 3 arna, 4 sekk, 5 garfa, 6 ræsið,
10 urtin, 12 nes, 13 bak, 15 fangi, 16 nálæg, 18 reist,
19 sigla, 20 enni, 21 næmt.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú ert í skapi til að ljúka síðasta
tímabili lífs þíns og byrja á nýju. Þú lendir
í furðulegu umhverfi með nýjum andlit-
um. Notaðu húmor til að brjóta ísinn.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Allir eru að leita að uppfinningum
og nýjungum. Allir sem eitthvað geta lag
af mörkum (eins og þú!) ættu að slá til.
Góðar hugmyndir eru ríkulega borgaðar.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Séð út frá stjörnunum er and-
rúmsloftið fullkomið til að hætta að væla.
Neyddu þig til að horfa framhjá vandræð-
um. Líka þegar fjölskyldan er óþekk.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þegar þú sérð ekki ljósið við enda
ganganna sem þú ert í, er gott að grípa til
farsímans til að lýsa þér veginn. Eða:
hringdu í vini og hafðu smástuð.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú ættir að horfast í augu við það að
þú þarfnast athygli. Ef þú færð hana ekki,
grípurðu til þinna ráða til að fá hana. Leit-
aði klára fólksins sem skilur þig.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Það er ekki slæmt að þarfnast svo-
lítið meiri ástar en vanalega. Og þegar þú
segir frá þörf þinni mun kannski einhver
elska gera allt fyrir þig.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Hvað sem það er sem veldur þér
áhyggjum blikkar Venus þig og segir þér
að slappa af. Það er léttleiki lífsins sem
biður um athygli þína.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Jafnvel rigningarský er bara
ský – þegar vindurinn breytir um stefnu
gæti það horfið. Þegar þú skilur hverf-
ulleika hlutanna líður þér betur.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Ekkert er öruggt, og það eru
yndislegar fréttir. Þú hefur aldrei viljað
spyrja að leikslokum, svo þér finnst gott
að vera þar sem allt getur gerst.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú þróar með þér nýja viðleitni
en ekki vera með of miklar væntingar.
Einsog með vöfflurnar: sú fyrsta er oft
ekkert sérstök. Þá bakar með bara aðra.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú einbeitir þér að stóru
myndinni í stað þess að tapa þér í smáat-
riðunum – svona eins og þroskað fólk ger-
ir. Yngra fólk tekur þig til fyrirmyndar.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Í dag viltu vera umvafinn fólki
sem rífst við þig út af öllu. Og auðvitað
færð þú alltaf að ráða. Enginn stenst
hnyttni þína og leikandi sjarma.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c4 Rf6 5.
Rc3 e6 6. Rf3 Bb4 7. Bd3 dxc4 8. Bxc4
0–0 9. 0–0 a6 10. a4 Rc6 11. Bg5 Be7 12.
He1 Bd7 13. De2 Rd5 14. Bxd5 Bxg5
15. Be4 Bf6 16. Had1 He8 17. Re5 De7
18. Rxd7 Dxd7 19. d5 Rd4 20. Dg4 g6
21. Bb1 Rf5 22. dxe6 Hxe6 23. Re4 Bd4
24. Ba2 He7 25. Rg5 Dxa4 26. Dh3 h6
Staðan kom upp á slokuðu alþjóðlegu
móti sem lauk í Montreal í Kanada.
Bandaríski stórmeistarinn Gata
Kamsky (2.718) hafði hvítt gegn pólska
kollega sínum Kamil Miton (2.648). 27.
Bxf7+! Hxf7 28. Rxf7 Kxf7 29. g4! Rd6
30. Df3+ Kg7 31. Df4 Bxf2+ 32. Dxf2
Dxg4+ 33. Dg3 hvítur er nú skiptamun
yfir og með léttunnið tafl. 33. … Dxg3+
34. hxg3 Rf5 35. g4 Rh4 36. He6 Kf7
37. Hb6 Rf3+ 38. Kg2 Re5 39. Kg3 Hb8
40. Hd5 Rc6 41. Hd6 Re7 42. Hd7 h5
43. g5 og svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Reykmerki um ánægju.
Norður
♠DG973
♥Á75
♦K1098
♣G
Vestur Austur
♠4 ♠865
♥KG1096 ♥842
♦ÁD7654 ♦G32
♣K ♣D982
Suður
♠ÁK102
♥D3
♦–
♣Á1076543
Suður spilar 4♠.
Sennilega er kvikmyndaleikarinn
Omar Sharif þekktasti bridsspilari
heims. Þegar hann var upp á sitt besta
gaf hann þeim bestu lítið eftir og gat
valið úr spilafélögum.
Í sveitakeppni var lokasamningurinn
sá sami við bæði borð eftir að vestur
hafði sýnt tvílita hendi og út kom spaði.
Við annað borðið reyndi sagnhafi að
trompa laufið gott en slæm laufalega og
spaðalega þýddi að sú leið gekk ekki.
Austur fékk laufslag og skipti í hjarta
og braut hugsanlega þvingun.
Við hitt borðið drap Sharif útspilið í
borði og spilaði laufagosa og lét hann
fara, vonaði að vestur yrði að spila sér í
óhag fengi hann á stakt háspil. Og það
gekk eftir. Vestur reyndi tígulás en
Sharif trompaði, trompaði lauf, henti
hjarta í tígulkóng, fór heim á tromp og
trompaði lauf. Hann tók síðasta tromp-
ið og lagði upp því laufið var frítt.
Þetta gerðist þegar enn mátti reykja
við spilaborðið og sagan segir að Paul
Chemla, spilafélagi Sharifs, hafi sent
frá sér mikið vindlareykský af ánægju.
BRIDS
Guðmundur Hermannsson | ritstjorn@mbl.is
1 Starfandi bæjarstjóri Akraness er vonsvikin yfir úr-skurði umhverfisráðherra um veg yfir Grunnafjörð.
Hvað heitir hann?
2 Ellefu slökkviliðsmenn í kaupstað á Austurlandi hafasagt upp störfum. Hvað heitir kaupstaðurinn?
3 Í dag verður haldið upp á 100 ára afmæli þorps á Ís-landi. Hvar var þetta þorp?
4 Þjóðhöfðingi í Evrópu hefur vakið athygli fyrir aðkoma fram á myndum ber að ofan. Hvað heitir hann?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Ísland gerði jafn-
tefli við Kanada í
landsleik á Laugar-
dalsvelli 1:1. Hver
skoraði mark Ís-
lands? Svar: Gunn-
ar Heiðar Þorvalds-
son. 2. Íslenskur
fjárfestir hyggst
hasla sér völl á
sviði örlánastarf-
semi í fátækum löndum. Hvað heitir hann? Svar: Karl Þorsteins.
3. Sumarskáli íslensks listamanns hefur fengið lofsamlega dóma
í breskum blöðum. Hvað heitir hann? Svar: Ólafur Elíasson. 4.
Sami söngvarinn er í efsta sæti bæði á lagalistanum og tónlist-
anum þessa vikuna. Hver? Svar: Magni Ásgeirsson.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Einar Falur
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
FRÉTTIR
ÞRÁNDI Helgasyni var nýlega
veittur styrkur úr Hrafnkelssjóði.
Hrafnkelssjóður var stofnaður
1930 af hjónunum Ólafíu Guðfinnu
Jónsdóttur og Einari Þorkelssyni til
minningar um son þeirra Hrafnkel
Einarsson stud. polit. (1905-1927).
Í fréttatilkynningu segir að til-
gangur sjóðsins sé að veita íslenskum
stúdentum styrk, þeim er þess þurfa,
til að rækja nám við erlenda háskóla.
Hefð er fyrir því að veita styrkinn
á ártíð Hrafnkels Einarssonar.
Þrándur er við nám erlendis en við
styrknum tók systir hans, Björg
Helgadóttir.
Styrkveiting Björg Helgadóttir tekur við styrknum f.h. Þrándar Helga-
sonar bróður síns, úr hendi formanns sjóðsins, Dagnýjar Óskar Aradóttur.
Styrkur úr Hrafnkelssjóði