Morgunblaðið - 01.09.2007, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2007 39
MESSUR Á MORGUN
AKRANESKIRKJA: | Akraneskirkja. Kvöld-
guðþjónusta kl. 20.
AKUREYRARKIRKJA: | Kvöldmessa kl.
20. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór
Akureyrarkirkju syngja. Organisti: Eyþór
Ingi Jónsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: | Upphaf sunnudaga-
skólans kl. 11. Nýtt kennsluefni. Foreldar
og börn hvött til að mæta og hefja öflugt
sunnudagaskólastarf í kirkjunni í vetur.
Kirkjukaffi og ómissandi ávaxtasafi og
meðlæti á eftir.
ÁSKIRKJA: | Messa kl. 11. Kór Áskirkju
syngur. Nýr organisti, Magnús Ragn-
arsson, sem ráðinn hefur verið til Áskirkju
til eins árs, tekur til starfa. Kaffisopi í
safnaðarheimilinu eftir messu. Sókn-
arprestur.
BORGARPRESTAKALL: | Messa í Borg-
arneskirkju kl. 14. Messa í Álftaneskirkju
kl. 16. Aðalsafnaðarfundur. Guðsþjónusta
á Dvalarheimili aldraðra kl. 13.15. Sókn-
arprestur
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: |
Messa sunnudaginn 2. sept. kl. 11 f.h.
Sr. Kjartan Jónsson héraðsprestur mess-
ar. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur.
BREIÐHOLTSKIRKJA: | Messa kl. 11.
Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir. Org-
anisti Julian Isaacs. Barnaguðsþjónusta
(Upphaf barnastarfsins) kl. 11 í umsjá Jó-
hanns Schram Reed og Lindu Rósar Sig-
þórsdóttur.
DÓMKIRKJAN: | Kl. 11 messa, sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson prédikar, Dómkórinn
syngur, organisti er Marteinn Friðriksson.
Barnastarf í umsjá æskulýðsleiðtoga á
kirkjuloftinu meðan á messu stendur.
Efra-Núpskirkja, Miðfirði: | Messa kl. 11.
Prestur sr. Yrsa Þórðardóttir. Organisti
Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju,
A-hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama
tíma. Léttar veitingar að messu lokinni.
www.digraneskirkja.is
FÍLADELFÍA: | Brauðsbrotning kl. 11.00.
Ræðum. Mike Fitzgerald. Bible studies kl.
12.30. Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðum. Vörður Leví Traustason. Barna-
blessun á samkomunni. Gospelkór Fíla-
delfíu leiðir lofgjörð. Aldursskipt barna-
starf frá 1-13 ára. Allir velkomnir. Bein
úts. á Lindinni og www.gospel.is
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: | Barna-
samkoma kl. 11. Fyrsta samveran á
þessu hausti. Guðsþjónusta kl. 13. Ferm-
ingarbörn og foreldrar sérstaklega boðin
velkomin. Kór og hljómsveit kirkjunnar
leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arn-
arsonar. Prestar: Sigríður Kristín og Einar.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: | Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 14. Við upphaf Barna-
starfsins kemur Stoppleikhópurinn og
sýnir Eldfærin e. H.C. Andersen, einnig
syngjum við saman og kynnumst leikbrúð-
unum. Öll börn fá bók og límmiða. Stund-
ina leiða Ása Björk, Nanda María, Móeiður
Júníusdóttir og Pétur Markan.
FRÍKIRKJAN KEFAS | Almenn samkoma í
kvöld kl. 20. Sigrún Einarsdóttir prédikar.
Á samkomunni verður lofgjörð og fyr-
irbænir fyrir þá sem vilja. Að samkomunni
lokinni verður kaffi og samfélag.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: |
Brautarholti 29. Sunnudaginn 2. sept. kl.
17 er samkoma með Romain Zannou,
presti frá Benin í Afríku. Allir velkomnir og
kaffi eftir samkomu.
GRAFARVOGSKIRKJA: | Guðsþjónusta kl.
11. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar
og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju
syngur. Organisti: Hörður Bragason.
Barnastarfið hefst, sunnudagaskóli kl. 11
á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón: Hjörtur
og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson.
GRAFARVOGSKIRKJA – Borgarholts-
skóli: | Barnastarfið hefst, sunnudaga-
skóli kl. 11. Umsjón: Gunnar Einar og
Dagný. Undirleikari: Guðlaugur Vikt-
orsson. Foreldrar eru hvattir til að mæta í
sunnudagaskólann með börnum sínum og
eiga þar saman góðar stundir.
GRENSÁSKIRKJA: | Morgunverður kl. 10-
10.40. Bænastund kl. 10.15. Barnastarf
kl. 11 í umsjá Lellu, Lilju Irenu og fl.
Messa kl. 11. Altarisganga. Samskot til
ABC-barnahjálpar. Messuhópur þjónar.
Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti
Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jó-
hannsson. Molasopi eftir messu.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: |
Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Svala
Thomsen djákni prédikar. Sr. Sveinbjörn
Bjarnason þjónar fyrir altari. Organisti
Kjartan Ólafsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: | Guðsþjón-
usta í Hásölum Strandbergs kl. 11. Prest-
ur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason. Kantor: Guð-
mundur Sigurðsson. Barbörukór
Hafnarfjarðar syngur.
HALLGRÍMSKIRKJA: | Messa og barna-
starf kl. 11. Upphaf vetrarstarfs. Sr. Birgir
Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt sr. Jóni D. Hróbjartssyni og messu-
þjónum. Organisti Hörður Áskelsson. Hóp-
ur úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngur og
leiðir almennan safnaðarsöng.
HÁTEIGSKIRKJA: | Barnaguðsþjónusta og
messa kl. 11. Umsjón barnastarfs Erla
Guðrún Arnmundardóttir og Páll Ágúst
Ólafsson. Organisti Douglas A. Brotchie.
Prestur Tómas Sveinsson.
HJALLAKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr
kór kirkjunnar syngja og leiða safn-
aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðs-
son. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minn-
um á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag
kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is).
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: |
Sunnudaginn 2. sept. kl. 17 almenn sam-
koma. Sigurður Ingimarsson talar. Allir
velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN í Reykjavík: | Sam-
koma sunnudag kl. 20. Umsjón: Miriam
Óskarsdóttir. Kvöldvaka með happdrætti
og veitingum fimmtudag kl. 20. Umsjón:
Gistiheimilið.
HVERAGERÐISKIRKJA: | Guðsþjónusta
kl. 11.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: | Samkoma
kl. 20 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum.
Friðrik Schram predikar. Romain, prestur
frá Benin ávarpar samkomuna. Heilög
kvöldmáltíð. Barnastarfið hefst næsta
sunnudag. Samkoma á Eyjólfsstöðum á
Héraði kl. 20.
Kotstrandarkirkja | Guðsþjónusta kl. 11.
KÓPAVOGSKIRKJA: | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Karl V. Matthías-
son. Skólakór Kársness syngur undir
stjórn Þórunnar Björnsdóttur kórstjóra.
Barnastarf í kirkjunni kl. 12. Umsjón Sig-
ríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir.
Landsspítali háskólasjúkrahús: Foss-
vogur | Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Sig-
finnur Þorleifsson, organisti Helgi Braga-
son.
LANGHOLTSKIRKJA: | Messa og barna-
starf kl. 11. Upphaf barnastarfsins og eru
foreldrar hvattir til að koma með börnum
sínum. Prestur sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir.
Steinunn Skjenstad syngur einsöng. Org-
anisti Jón Stefánsson. Rut, Steinunn og
Aron sjá um barnastarfið. Kaffisopi. Mun-
ið innritun í fermingarstarf og kórskóla.
LAUGARNESKIRKJA: | Kl. 11. Messa og
sunnudagaskóli. Kór Laugarneskirkju
syngur. Sóknarprestur, organisti og með-
hjálpari safnaðarins þjóna. Sunnudaga-
skólann annast sr. Hildur Eir Bolladóttir,
Andri Bjarnason og María Rut Hinriks-
dóttir. Messukaffi. 13. Guðsþjónusta í sal
Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu.
LÁGAFELLSKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11.
Prestur Ragnheiður Jónsdóttir. Organisti
Jónas Þórir. Kór Lágafellskirkju. Einsöngur
Hanna Björk Guðjónsdóttir sópran og Jó-
hann Friðgeir Valdimarsson tenór. Lesarar:
Þórdís Ásgeirsdóttir djákni og Hilmar Sig-
urðsson, form. sóknarnefndar. Meðhjálpari
Hreiðar Örn. Verður útvarpað.
NESKIRKJA: | Messa og barnastarf kl. 11.
Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn-
aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls-
son. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar
og þjónar fyrir altari. Upphaf barnstarfsins.
Börnin byrja í messuni en fara síðan í safn-
aðarheimilið. Kaffi og spjall á Torginu eftir
messu.
SELFOSSKIRKJA: | Selfosskirkja. 13.
sunnudagur eftir trinitatis. Messa kl. 11.
Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Kirkjukór Selfoss syngur undir stjórn
Jörgs E. Sondermanns. Hádegisverður á
eftir.
Þriðjudag (tvíburamæður) og miðvikudag
foreldramorgnar í safnaðarheimili.
Sr. Gunnar Björnsson.
SELJAKIRKJA: | Sunnudagur 2. sept-
ember. Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kór Selja-
kirkju leiðir almennan söng. Organisti Jón
Bjarnason. Sjá nánar um kirkjustarf á
seljakirkja.is
Athugið breyttan guðsþjónustutíma.
SELTJARNARNESKIRKJA: | Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Sunnudagaskólinn
hefur göngu sína undir stjórn leiðtoga.
Stundin er sniðin að þörfum barnanna
með léttu og notalegu andúmslofti.
Sunnudagaskólaefni verður afhent og
kynnt. Fjölskylduguðsþjónusturnar verða í
kirkjunni í vetur fyrsta sunnudag hvers
mánaðar.
SELTJARNARNESKIRKJA: | Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Sunnudagaskólinn
hefur göngu sína undir stjórn leiðtoga.
Stundin er sniðin að þörfum barnanna
með léttu og notalegu andúmslofti.
Sunnudagaskólaefni verður afhent og
kynnt. Fjölskylduguðsþjónusturnar verða í
kirkjunni í vetur fyrsta sunnudag hvers
mánaðar.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: | Messa sunnu-
dag 2. september kl. 11. Kórar frá kóra-
móti í Skálholti syngja í messunni. Sókn-
arprestur.
SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta verður
í Sólheimakirkju sunnudaginn 2. sept-
ember kl. 14. Sr. Birgir Thomsen þjónar
fyrir altari og predikar. Organisti er Ester
Ólafsdóttir. Meðhjálparar eru Erla Thom-
sen og Eyþór Jóhannsson
Almennur safnaðarsöngur. Verið öll hjart-
anlega velkomin að Sólheimum.
Stóra-Núpsprestakall | Messa verður á
Stóra-Núpi sunnudaginn 2. september kl.
14. Fermingarbörn og foreldrar sér-
staklega hvött til að koma til kirkjunnar.
Sr. Axel Árnason
Vegurinn, kirkja fyrir þig | Kl. 11. Sam-
koma. Kennsla fyrir alla aldurshópa. Ruth
og Ashely Schmierer kenna, lofgjörð og fyr-
irbæn. Létt máltíð að samkomu lokinni.
Allir velkomnir. Kl. 19 samkoma. Ruth og
Ashley Schmierer prédika, lofgjörð, fyr-
irbænir og samfélag í kaffisal á eftir. Allir
velkomnir. www.vegurinn.is
VÍDALÍNSKIRKJA: | Fjölskyldumessa kl.
11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar
ásamt starfsfólki sunnudagaskólans. Fé-
lagar úr kór Vídalínskirkju leiða lofgjörðina
undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar org-
anista. Barn borið til skírnar. Hressing í
safnaðarheimili eftir guðsþjónustu. Sjá
www.gardsokn.is
Morgunblaðið/ÞÖK
Sólheimar í Grímsnesi
Guðspjall dagsins:
Miskunnsami Sam-
verjinn.
(Lúk.10)