Morgunblaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2007 51 Stærsta kvikmyndahús landsins Miðasala á ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR eee F.G.G. - FBLV.I.J. – Blaðið Sýnd kl. 3:40 B.i. 10 ára Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Brettin Upp m/ísl. tali kl. 4 - 6 Astrópía kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 The Bourne Ultimatum kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára Rush Hour 3 kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Becoming Jane kl. 8 - 10:30 BECOMING JANE BAKVIÐ ALLAR GÓÐAR ÁSTARMYNDIR ER FRÁBÆR SAGA eee H.J. – MBL eee MMJ – Kvikmyndir.com MATT DAMON ER JASON BOURNE eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL MAGNAÐASTA SPENNUMYND SUMARSINS Jackie Chan og Chris Tucker fara á kos- tum í fyndnustu spennumynd ársins! Kl. 1:30 og 3:35 m/ísl. tali MEST SÓTTA MYNDIN Á ÍSLANDI ASTRÓPÍA. ENGINN ÆTTI AÐ LÁTA HANA FRAMHJÁ SÉR FARA DV ASTRÓPÍA ER FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA, HÆFILEGA SPEN- NANDI FYRIR ÞÁ YNGSTU OG HÆFILEGA FARSAKENND FYRIR HINA FULLORÐNU. ANDRÉS, VBL 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eeee - JIS, FILM.IS eee - FBL eee - DV - BLAÐIÐ MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE CHRIS TUCKER JACKIE CHAN ÞAR SEM REGLURNAR BREYTAST Sýnd kl. 2, 4 og 6 Með íslensku tali Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 B.i. 14 áraSýnd kl. 5:45, 8 og 10:20-POWERSÝNING B.i. 14 ára Þrjár vikur á toppnum í USA BÝR RAÐMORÐINGI Í ÞÍNU HVERFI? -bara lúxus Sími 553 2075 10:20 Sýnd kl. 2, 8 og 10 B.i. 12 ára Jackie Chan og Chris Tucker fara á kostum í fyndnustu spennumynd ársins! CHRIS TUCKER JACKIE CHAN Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar... þá þekkir þú ekki Cody! Sýnd meðíslensku tali. Sýnd meðíslensku tali. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUN- MORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL MATT DAMON ER JASON BOURNE Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar... þá þekkir þú ekki Cody! HOLLENDINGURINN Anton Corbijn varð frægur fyrir ljósmynd- ir sínar af Joy Division sem birtust í NME undir lok áttunda áratugar- ins. Nú í vikunni vann hann svo Michael Powell-verðlaunin, sem veitt eru fyrir bestu bresku bíó- myndina á kvikmyndahátíðinni í Edinborg, fyrir mynd sína Control. Myndin rekur ævi Ians Curtis, allt frá skóladögum hans í Macclesfield fram til dýrðardaga hans sem söngvara Joy Division (en nafnið dró sveitin af vændishring í útrým- ingarbúðum nasista sem fjallað er um í bókinni The House of Dolls) og loks sjálfsmorðs hans þegar hann var aðeins 23 ára. Myndin er fyrsta kvikmynd Corbijn og vakti það þó nokkra lukku dómnefndarmanna að af ellefu myndum í keppninni voru átta frumraunir. Aðdáendur Joy Division munu raunar fá nóg fyrir sinn snúð í bíó á næstunni því nú í október verður heimildarmynd um hljómsveitina, sem heitir einfaldlega Joy Division, frumsýnd á kvik- myndahátíðinni í Toronto. Gleðideildin verðlaunuð Ian Curtis Ævisaga hans, Control, vann verðlaun í Edinborg. NÝTT lag frá Sprengjuhöllinni, „Glúmur“, er komið í spilun á út- varpsstöðvum. Og hljómsveitin sit- ur ekki aðgerðalaus. Í kvöld heldur hún tónleika á Organ við Hafn- arstræti. Sprengjuhöllin hefur und- anfarnar vikur unnið að upptökum á fyrstu breiðskífu sinni, og er þeirri vinnu nú lokið. Kallast af- raksturinn Tímarnir okkar og inni- heldur tólf lög, meðal annars smell- inn „Verum í sambandi“. Hljómleikarnir í kvöld verða öðrum þræði eins konar forspilunarkons- ert; plötunni verður rennt tvisvar í gegn áður en sveitin stígur á svið. Fyrri spilun hefst kl. 20.10. Ekki er um útgáfutónleika að ræða heldur nokkurs konar hóf til þess að fagna upptökulokum. Út- gáfutónleikar verða auglýstir síðar. Um upphitun sér hin unga og efnilega Retro Stefson. Miðaverð á tónleikana er 1.000 krónur en for- sala fer fram á midi.is, í verslunum Skífunnar og BT á landsbyggðinni. Sprengjuhöllin á Organ í kvöld Ný plata Fólki gefst kostur á að hlýða á frumburð Sprengjuhall- arinnar á Organ í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.